Durant rann í upphitun og missti af fyrsta heimaleiknum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2023 07:45 Kevin Durant hefur verið mjög óheppinn með meiðsli síðustu árin. AP/Chris Carlson Ekkert varð af því að Kevin Durant spilaði fyrsta heimaleikinn sinn með Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Rétt rúmum klukkutíma fyrir leik var Durant að gera einstaklingsæfingu með þjálfurum Suns þegar hann rann á gólfinu þegar hann fór upp í skot. Monty Williams called it a left ankle aprain for Kevin Durant.Said they'll get more imaging to make sure everyone is on the same page, but will look to see how he responds to treatment. #Suns pic.twitter.com/4IVHIYBY0R— Duane Rankin (@DuaneRankin) March 9, 2023 Durant endaði á gólfinu en hélt áfram og kláraði æfinguna. Eftir hana tóku forráðamenn Phoenix Suns aftur á móti þá ákvörðun að hann myndi hvíla í leiknum af öryggisástæðum. Durant var nýkominn til baka eftir sex vikna fjarveru vegna hnémeiðsla en hafði í millitíðinni verið skipti frá Brooklyn Nets til Phoenix Suns. Suns liðið hafði unnið alla þrjá leikina með Durant en þeir höfðu allir verið á útivelli. Hann var með 26,7 stig í leik og 69 prósent skotnýtingu í þeim. Hann yfirgaf höllina með gönguspelku um ökklann og er á leiðinni í frekari myndatökur. Phoenix liðið vann öruggan 31 stigs sigur á Oklahoma City Thunder án KD en það var ekki síst fyrir frammistöðu Devin Booker sem skorðai 44 stig í leiknum. Kevin Durant (ankle soreness) is now OUT for what would've been his home debut for the Suns tonight.KD slipped on the court during warmups. : @KellanOlsonpic.twitter.com/eSAsRAWjW2— Yahoo Sports NBA (@YahooSportsNBA) March 9, 2023 NBA Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Rétt rúmum klukkutíma fyrir leik var Durant að gera einstaklingsæfingu með þjálfurum Suns þegar hann rann á gólfinu þegar hann fór upp í skot. Monty Williams called it a left ankle aprain for Kevin Durant.Said they'll get more imaging to make sure everyone is on the same page, but will look to see how he responds to treatment. #Suns pic.twitter.com/4IVHIYBY0R— Duane Rankin (@DuaneRankin) March 9, 2023 Durant endaði á gólfinu en hélt áfram og kláraði æfinguna. Eftir hana tóku forráðamenn Phoenix Suns aftur á móti þá ákvörðun að hann myndi hvíla í leiknum af öryggisástæðum. Durant var nýkominn til baka eftir sex vikna fjarveru vegna hnémeiðsla en hafði í millitíðinni verið skipti frá Brooklyn Nets til Phoenix Suns. Suns liðið hafði unnið alla þrjá leikina með Durant en þeir höfðu allir verið á útivelli. Hann var með 26,7 stig í leik og 69 prósent skotnýtingu í þeim. Hann yfirgaf höllina með gönguspelku um ökklann og er á leiðinni í frekari myndatökur. Phoenix liðið vann öruggan 31 stigs sigur á Oklahoma City Thunder án KD en það var ekki síst fyrir frammistöðu Devin Booker sem skorðai 44 stig í leiknum. Kevin Durant (ankle soreness) is now OUT for what would've been his home debut for the Suns tonight.KD slipped on the court during warmups. : @KellanOlsonpic.twitter.com/eSAsRAWjW2— Yahoo Sports NBA (@YahooSportsNBA) March 9, 2023
NBA Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira