Giannis sagðist hafa stolið þrennu og NBA tók hana af honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 14:30 Giannis Antetokounmpo fær ekki þrennuna skráða eftir að hafa viðurkennt að hafa reynt að stela henni. AP/Aaron Gash Giannis Antetokounmpo fær ekki þrennuna sem hann hélt hann hefði tryggt sér í leik Milwaukee Bucks og Washington Wizards í NBA deildinni í körfubolta á sunnudagskvöldið. NBA-deildin leiðrétti tölfræði leiksins og tók síðasta frákast leiksins af Giannis sem hann hélt að hefði tryggt honum fjórðu þrennu tímabilsins. Giannis just threw himself a rebound at the buzzer to get a triple double.https://t.co/seAh8ChWxh pic.twitter.com/nPgHIPTVAB— Rob Perez (@WorldWideWob) March 6, 2023 Giannis tók frákast níu sekúndum fyrir leikslok vitandi að honum vantaði enn eitt frákast í tíu. Hann brunaði upp völlinn, komst nálægt hringnum, hikaði aðeins, en skaut þá boltanum viljandi í hringinn áður en hann greip boltann aftur. Tölfræðingar leiksins skráðu á hann misheppnað skot og frákast. NBA fer yfir tölfræðina í öllum leikjum og gerir lagfæringar ef við á. Síðasta frákastið var tekið af Giannis undir þeim formerkjum að leikmaður verður að vera að reyna að skjóta á körfuna til að fá skot. Ef það er ekkert skot þá getur ekki verið frákast. Milwaukee liðið vann leikinn 117-111 og lokatölfræði Antetokounmpo frá leiknum er 23 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst. Eftir leikinn viðurkenndi Giannis að hafa klikkað viljandi á skotinu og talaði um að hafa stolið þrennuna. „Þjófurinn“ hélt henni hins vegar ekki lengi. The NBA has rescinded Giannis 10th rebound last night, which gave him a triple-double, per @ZachLowe_NBALeague rules state that in order for a FG attempt to count, the player must shoot with intent to score pic.twitter.com/EvR6AH7KtZ— Bleacher Report (@BleacherReport) March 6, 2023 NBA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Fleiri fréttir Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Sjá meira
NBA-deildin leiðrétti tölfræði leiksins og tók síðasta frákast leiksins af Giannis sem hann hélt að hefði tryggt honum fjórðu þrennu tímabilsins. Giannis just threw himself a rebound at the buzzer to get a triple double.https://t.co/seAh8ChWxh pic.twitter.com/nPgHIPTVAB— Rob Perez (@WorldWideWob) March 6, 2023 Giannis tók frákast níu sekúndum fyrir leikslok vitandi að honum vantaði enn eitt frákast í tíu. Hann brunaði upp völlinn, komst nálægt hringnum, hikaði aðeins, en skaut þá boltanum viljandi í hringinn áður en hann greip boltann aftur. Tölfræðingar leiksins skráðu á hann misheppnað skot og frákast. NBA fer yfir tölfræðina í öllum leikjum og gerir lagfæringar ef við á. Síðasta frákastið var tekið af Giannis undir þeim formerkjum að leikmaður verður að vera að reyna að skjóta á körfuna til að fá skot. Ef það er ekkert skot þá getur ekki verið frákast. Milwaukee liðið vann leikinn 117-111 og lokatölfræði Antetokounmpo frá leiknum er 23 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst. Eftir leikinn viðurkenndi Giannis að hafa klikkað viljandi á skotinu og talaði um að hafa stolið þrennuna. „Þjófurinn“ hélt henni hins vegar ekki lengi. The NBA has rescinded Giannis 10th rebound last night, which gave him a triple-double, per @ZachLowe_NBALeague rules state that in order for a FG attempt to count, the player must shoot with intent to score pic.twitter.com/EvR6AH7KtZ— Bleacher Report (@BleacherReport) March 6, 2023
NBA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Fleiri fréttir Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn