Haukur Helgi: Ég hef saknað þess síðustu tvö ár Jón Már Ferro skrifar 6. mars 2023 23:16 Haukur Helgi Pálsson var frábær í kvöld. Vísir/Vilhelm Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var stigahæstur Njarðvíkinga með 20 stig í 89-97 sigri þeirra gegn Haukum á Ásvöllum. Liðin mættust í Subway-deild karla. Haukar byrjuðu leikinn betur og komust í 10 stiga forystu en eftir það var leikurinn kaflaskiptur og Njarðvíkingar skrefi á undan Haukum. Til að mynda var þriðji leikhluti frábær hjá Njarðvík, þar náðu þeir góðri forystu og skoruðu um 30 stig. Fjórði leikhluti Njarðvíkur var ekki jafn góður, þá hleyptu þeir Haukum hættulega nálægt sér. Haukur Helgi vill að sitt lið spili vel allt til loka leiks. „Já það voru síðustu sex mínúturnar sem við byrjuðum að gera bara eitthvað. Við þurfum að vera andlega sterkari og klára leiki.“ Haukur hefur glímt við erfið meiðsli undanfarin ár en er kominn á fullt. „Já ég hef saknað þess síðustu tvö ár. Þetta er búið að vera erfitt og núna eftir HM þurfti maður aðeins að líta inn á við og gíra sig í gang.“ Njarðvík er með reynslumikið lið og hefur spilað vel upp á síðkastið og unnið síðustu 8 leiki. „Algjörlega en öll þessi reynsla fer í vaskinn ef við erum ekki einbeittir og klárum leikina ekki almennilega. Nei, nei ég er sáttur með hvernig þetta var heilt yfir. Þetta var kaflaskipt og körfuboltinn er þannig en ég er mjög sáttur með hvernig við spiluðum.“ Haukur var ánægður með varnarleikinn í síðustu þremur leikhlutunum. „Ekki fyrsti leikhluti. Hann var eiginlega alveg hræðilegur,“ sagði Haukur Helgi að endingu. Körfubolti Subway-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Njarðvík 89-97 | Gestirnir búnir að jafna toppliðið að stigum Njarðvík vann góðan 89-97 sigur á Haukum í Subway-deild karla í kvöld. Sigurinn lyftir Njarðvíkingum upp að hlið Vals á toppi deildarinnar. 6. mars 2023 22:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Haukar byrjuðu leikinn betur og komust í 10 stiga forystu en eftir það var leikurinn kaflaskiptur og Njarðvíkingar skrefi á undan Haukum. Til að mynda var þriðji leikhluti frábær hjá Njarðvík, þar náðu þeir góðri forystu og skoruðu um 30 stig. Fjórði leikhluti Njarðvíkur var ekki jafn góður, þá hleyptu þeir Haukum hættulega nálægt sér. Haukur Helgi vill að sitt lið spili vel allt til loka leiks. „Já það voru síðustu sex mínúturnar sem við byrjuðum að gera bara eitthvað. Við þurfum að vera andlega sterkari og klára leiki.“ Haukur hefur glímt við erfið meiðsli undanfarin ár en er kominn á fullt. „Já ég hef saknað þess síðustu tvö ár. Þetta er búið að vera erfitt og núna eftir HM þurfti maður aðeins að líta inn á við og gíra sig í gang.“ Njarðvík er með reynslumikið lið og hefur spilað vel upp á síðkastið og unnið síðustu 8 leiki. „Algjörlega en öll þessi reynsla fer í vaskinn ef við erum ekki einbeittir og klárum leikina ekki almennilega. Nei, nei ég er sáttur með hvernig þetta var heilt yfir. Þetta var kaflaskipt og körfuboltinn er þannig en ég er mjög sáttur með hvernig við spiluðum.“ Haukur var ánægður með varnarleikinn í síðustu þremur leikhlutunum. „Ekki fyrsti leikhluti. Hann var eiginlega alveg hræðilegur,“ sagði Haukur Helgi að endingu.
Körfubolti Subway-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Njarðvík 89-97 | Gestirnir búnir að jafna toppliðið að stigum Njarðvík vann góðan 89-97 sigur á Haukum í Subway-deild karla í kvöld. Sigurinn lyftir Njarðvíkingum upp að hlið Vals á toppi deildarinnar. 6. mars 2023 22:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Njarðvík 89-97 | Gestirnir búnir að jafna toppliðið að stigum Njarðvík vann góðan 89-97 sigur á Haukum í Subway-deild karla í kvöld. Sigurinn lyftir Njarðvíkingum upp að hlið Vals á toppi deildarinnar. 6. mars 2023 22:00