Beverley um að spila með LeBron og Davis: „Þeir eru að spila með mér“ Það verður seint sagt að nýjasti leikmaður Los Angeles Lakers í NB deildinni í körfubolta , sé ekki með munninn fyrir neðan nefið. Patrick Beverley benti Anthony Davis og LeBron James góðfúslega á að hann hefði farið í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð en ekki þeir. Körfubolti 7. september 2022 15:01
Litáen vann úrslitaleikinn og fer áfram | Spánn vann A-riðil Tveir leikir voru á dagskrá á Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket, fyrri hluta dags. Spánn fagnaði sigri í A-riðli og Litáen tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum. Körfubolti 7. september 2022 14:30
Doncic kom meisturunum aftur á sigurbraut | Jókerinn atkvæðamestur í sigri Serba Fjórum seinustu leikjum kvöldsins á Evrópumótinu í körfubolta er nú lokið. Luka Doncic dró vagninn fyrir ríkjandi meistara Slóvena er liðið vann átta stiga sigur gegn Þjóðverjum, 88-80, og Nikola Jokic var atkvæðamestur í liði Serba er liðið vann 11 stiga sigur gegn Ísrael, 89-78. Körfubolti 6. september 2022 22:17
Giannis fór mikinn í stórsigri Grikkja Nóg var um að vera fyrri hluta dags á Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket, sem fram fer í Tékklandi, Georgíu, Ítalíu og Þýskalandi. Línur tóku að skýrast fyrir framhaldið. Körfubolti 6. september 2022 18:01
Fyrrverandi kona Pippens á stefnumóti með syni Jordans Fyrrverandi eiginkona Scotties Pippen, Larsa, sást úti að borða með yngri syni Michaels Jordan, Marcus, á sunnudaginn. Körfubolti 6. september 2022 07:31
ÍR fær leikmann frá Eistlandi ÍR hefur samið við Martin Paasoja um að leika með liðinu í Subway deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 5. september 2022 23:01
Serbía með fullt hús eftir stórsigur á Finnlandi Serbía vann 30 stiga sigur á Finnlandi á EuroBasket, Evrópumóti karla í körfubolta, í kvöld. Þá vann Úkraína góðan sigur á Ítalíu og er einnig með fullt hús stiga. Körfubolti 5. september 2022 21:30
Grikkir fóru létt með Breta | Stórskemmtileg karfa hjá Póllandi Grikkland er enn með fullt hús stiga í EuroBasket, Evrópumóti karla í körfubolta, eftir afgerandi sigur á Bretlandi í dag. Þá unnu Króatía, Pólland og Tékkland sína leiki. Ein karfa pólska liðsins stóð sérstaklega upp úr. Körfubolti 5. september 2022 17:30
Tvíframlengt hjá Þjóðverjum og Slóvenar lágu fyrir Bosníu Riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta hélt áfram í dag þar sem mikið var um jafna og spennandi leiki. Körfubolti 4. september 2022 22:09
Viðurkennir að hann væri til í að feta í fótspor föður síns Stephen Curry, einn albesti leikmaður NBA deildarinnar í körfubolta undanfarin ár, lét áhugaverð ummæli falla við hátíðlega athöfn í Charlotte nýverið. Körfubolti 4. september 2022 12:00
Grikkir lögðu spræka Ítali að velli Mikið var um dýrðir þegar fjöldi leikja fór fram í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta í dag. Körfubolti 3. september 2022 22:20
Jokic stigahæstur í öruggum sigri Serba | Giannis dró vagninn fyrir Grikki Sex leikir fóru fram á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld, en leikið var í C- og D-riðlum. Nikola Jokic var stigahæsti maður Serbíu er liðið vann 24 stiga sigur gegn Hollendingum og Giannis Antetokounmpo skilaði tvöfaldri tvennu í fjögurra stiga sigri Grikkja gegn Króötum. Körfubolti 2. september 2022 22:30
Cleveland krækti í einn eftirsóttasta leikmann NBA Cleveland Cavaliers vann kapphlaupið um einn eftirsóttasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta, Donovan Mitchell. Körfubolti 2. september 2022 16:31
ÍR-ingar fá Bandaríkjamann frá Austurríki og Blikar frá Hafnarfirði ÍR og Breiðablik hafa tryggt sér sinn Bandaríkjaleikmanninn hvort fyrir komandi átök í Subway-deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 2. september 2022 13:21
Meistararnir byrjuðu á sigri | Spánverjar unnu stórsigur Riðlakeppnin á Evrópumótinu í körfubolta, EuroBasket, fór af stað í kvöld með sex leikjum. Ríkjandi meistarar Slóveníu unnu góðan sjö stiga sigur gegn Litháen, 92-85, og Spánverjar unnu stórsigur gegn Búlgaríu, 114-87. Körfubolti 1. september 2022 20:07
Helgi nýr verkefnastjóri hjá nefnd um uppbyggingu þjóðarhallar Helgi Geirharðsson er nýr verkefnastjóri hjá framkvæmdanefnd um uppbyggingu þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal. Innlent 1. september 2022 11:47
LeBron með sonunum á forsíðu SI: Ætlar að spila með þeim báðum Tuttugu árum eftir að hann prýddi forsíðu Sports Illustrated í fyrsta sinn er LeBron James á forsíðu íþróttatímaritsins fræga í nýjasta hefti þess. Með honum á forsíðunni eru synir hans, Bronny og Bryce. Körfubolti 31. ágúst 2022 14:01
Snýr aftur eftir fjögurra ára bann fyrir ólöglega lyfjanotkun Körfuknattleiksmaðurinn Oddur Rúnar Kristjánsson hefur nú afplánað langt bann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar og mun taka slaginn með Njarðvíkingum í vetur. Körfubolti 31. ágúst 2022 12:00
Íhugaði sjálfsvíg eftir meiðslin og móðurmissinn John Wall, leikmaður Los Angeles Clippers í NBA-deildinni vestanhafs, segir síðustu þrjú ár hafa verið sér afar erfið. Hann glímdi við þrálát hásinarslit og missti fjölskyldumeðlimi í kórónuveirufaraldrinum. Körfubolti 31. ágúst 2022 08:30
Almar Orri yfirgefur KR Almar Orri Atlason, leikmaður KR, hefur yfirgefið Vesturbæinn og mun halda til Bandaríkjanna til að leika með Sunrise Christian Academy skólanum næsta leiktímabil. Körfubolti 30. ágúst 2022 09:30
Nýr samningur við þjálfara meistaranna loks í höfn Eftir að hafa stýrt Val til langþráðs Íslandsmeistaratitils í körfubolta karla í vor hefur þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson nú skrifað undir nýjan samning til þriggja ára við félagið. Körfubolti 29. ágúst 2022 11:31
Myndasyrpa frá mögnuðum sigri Íslands gegn Úkraínu Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tók á móti því úkraínska í undankeppni HM í gær þar sem Ísland hafði betur eftir framlengdan háspennuleik, 91-87. Körfubolti 28. ágúst 2022 09:34
HM draumurinn lifir | Staðan í undanriðlinum Ísland vann mikilvægan sigur á Úkraínu í undankeppni HM fyrr í kvöld en sigur Íslands ásamt smá aðstoð frá Ítölum gerir að verkum að Ísland er komið í bílstjórasætið fyrir sæti á HM 2023. Körfubolti 27. ágúst 2022 23:34
Kristófer: „Þegar við náum að spila sem lið þá erum við drullugóðir“ Kristófer Acox var stórkostlegur á köflum í kvöld og átti lykilþátt í því að ná að sigla sigrinum heim í kvöld. Hann stal boltanum þegar sex sekúndur voru eftir og það varð til þess m.a. að Ísland vann Úkraínu 91-88 í Ólafssal í kvöld. Körfubolti 27. ágúst 2022 23:00
Elvar Már: „Þetta var liðssigur þar sem við lögðum allt í þetta“ Elvar Már Friðriksson var enn og aftur lykilmaður í því að ná í sigur íslenska körfuboltalandsliðsins en nú lágu Úkraínu menn í grasinu eftir framlengdan leik í Ólafssal fyrr í kvöld. Leikurinn endaði 91-88 en að mati Elvars var það eljan og íslenska geðveikin sem skilaði sigrinum. Körfubolti 27. ágúst 2022 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Úkraína 91-88 | Frábær sigur Íslendinga eftir framlengingu Ísland vann Úkraínu 91-88 eftir framlengdan háspennuleik í Ólafssal fyrr í kvöld. Ísland vann sig inn í leikinn og með góðum varnarleik var sigri siglt heim. Þær voru margar hetjurnar í kvöld. Þetta er gott fyrir stöðuna í riðlinum okkar. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg Körfubolti 27. ágúst 2022 22:00
Isabella hefur leikið sinn síðasta leik í Ástralíu Isabella Ósk Sigurðardóttir, leikmaður South Adelaide Panthers, hefur leikið sinn síðasta leik í Ástralíu, a.m.k. í bili. Isabella og liðsfélagar hennar töpuðu í morgun gegn Sturt í undanúrslitum NBL1 deildarinnar, 74-70. Körfubolti 27. ágúst 2022 21:00
Kjóstu Kristalsleikmanninn eftir leikinn á móti Úkraínu í kvöld Ísland mætir Úkraínu í annarri umferð World Cup 2023 Qualifiers keppni FIBA, í Ólafssal á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20 og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á RÚV2. Áhorfendur geta kosið mann leiksins, eða Kristalsleikmanninn, hér á Vísi. Körfubolti 27. ágúst 2022 11:01
Brynjar Þór: Maður segir aldrei alveg skilið við körfuboltann Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, tilkynnti í gær að hann ætlaði að leggja skóna á hilluna eftir farsælan feril í körfubolta. Brynjar segist þó ekki alveg horfinn af sjónarsviðinu en ætlar að taka sér smá pásu frá boltanum. Körfubolti 27. ágúst 2022 08:00
Elvar Már: Ekki við KKÍ að sakast Elvar Már Friðriksson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segir orð sín í viðtali eftir leik Íslands og Spánar hafa verið mistúlkið. Körfubolti 26. ágúst 2022 23:31