Sverrir Þór: Sagði við Söru að hún þyrfti ekki að gera kraftaverk í hverjum leik Andri Már Eggertsson skrifar 21. febrúar 2024 21:20 Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét Topplið Keflavíkur valtaði yfir Grindavík 95-67. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn og hrósaði Söru Rún Hinriksdóttur í hástert. „Við enduðum fyrri hálfleik rosalega vel. Við spiluðum góða vörn og keyrðum í bakið á þeim sem skilaði auðveldum körfum. Við byggðum upp 13 stiga forskot og síðan í síðari hálfleik hleyptum við þeim aldrei inn í leikinn,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Sverrir var ánægður með að liðið gaf ekkert eftir þrátt fyrir að vera þrettán stigum yfir í hálfleik og byrjaði síðari hálfleik afar vel. „Það var lykilatriði að byrja síðari hálfleik vel. Grindavík er með hörkulið og það var ekki þannig að þetta hafi verið búið í hálfleik. Við þurftum að byrja síðari hálfleik af krafti svo þær myndu ekki koma strax til baka.“ „Þær komu allar við sögu hjá okkur í þó nokkrar mínútur og munurinn hélst eiginlega sem var jákvætt.“ Sara Rún Hinriksdóttir kom til Keflavíkur í janúar og var að spila sinn fimmta deildarleik með liðinu. Sverrir var afar ánægður með hennar framlag. „Hún er frábær leikmaður og góð viðbót. Hún er uppalin í Keflavík og það vildu allir í félaginu fá hana aftur heim og hún er að koma vel inn í þetta.“ „Ég sagði við hana um daginn að hún þyrfti ekkert að gera eitthvað kraftaverk. Hún þarf ekki að vera með 20-30 stig í hverjum einasta leik. Hún er frábær varnarmaður og tekur mikið til sín. Hún gerir helling fyrir okkur og er frábær viðbót við liðið. Hún þarf bara að vera annar sterkur hlekkur í keðjunni,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson. Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Sjá meira
„Við enduðum fyrri hálfleik rosalega vel. Við spiluðum góða vörn og keyrðum í bakið á þeim sem skilaði auðveldum körfum. Við byggðum upp 13 stiga forskot og síðan í síðari hálfleik hleyptum við þeim aldrei inn í leikinn,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Sverrir var ánægður með að liðið gaf ekkert eftir þrátt fyrir að vera þrettán stigum yfir í hálfleik og byrjaði síðari hálfleik afar vel. „Það var lykilatriði að byrja síðari hálfleik vel. Grindavík er með hörkulið og það var ekki þannig að þetta hafi verið búið í hálfleik. Við þurftum að byrja síðari hálfleik af krafti svo þær myndu ekki koma strax til baka.“ „Þær komu allar við sögu hjá okkur í þó nokkrar mínútur og munurinn hélst eiginlega sem var jákvætt.“ Sara Rún Hinriksdóttir kom til Keflavíkur í janúar og var að spila sinn fimmta deildarleik með liðinu. Sverrir var afar ánægður með hennar framlag. „Hún er frábær leikmaður og góð viðbót. Hún er uppalin í Keflavík og það vildu allir í félaginu fá hana aftur heim og hún er að koma vel inn í þetta.“ „Ég sagði við hana um daginn að hún þyrfti ekkert að gera eitthvað kraftaverk. Hún þarf ekki að vera með 20-30 stig í hverjum einasta leik. Hún er frábær varnarmaður og tekur mikið til sín. Hún gerir helling fyrir okkur og er frábær viðbót við liðið. Hún þarf bara að vera annar sterkur hlekkur í keðjunni,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson.
Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Sjá meira