Sverrir Þór: Sagði við Söru að hún þyrfti ekki að gera kraftaverk í hverjum leik Andri Már Eggertsson skrifar 21. febrúar 2024 21:20 Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét Topplið Keflavíkur valtaði yfir Grindavík 95-67. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn og hrósaði Söru Rún Hinriksdóttur í hástert. „Við enduðum fyrri hálfleik rosalega vel. Við spiluðum góða vörn og keyrðum í bakið á þeim sem skilaði auðveldum körfum. Við byggðum upp 13 stiga forskot og síðan í síðari hálfleik hleyptum við þeim aldrei inn í leikinn,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Sverrir var ánægður með að liðið gaf ekkert eftir þrátt fyrir að vera þrettán stigum yfir í hálfleik og byrjaði síðari hálfleik afar vel. „Það var lykilatriði að byrja síðari hálfleik vel. Grindavík er með hörkulið og það var ekki þannig að þetta hafi verið búið í hálfleik. Við þurftum að byrja síðari hálfleik af krafti svo þær myndu ekki koma strax til baka.“ „Þær komu allar við sögu hjá okkur í þó nokkrar mínútur og munurinn hélst eiginlega sem var jákvætt.“ Sara Rún Hinriksdóttir kom til Keflavíkur í janúar og var að spila sinn fimmta deildarleik með liðinu. Sverrir var afar ánægður með hennar framlag. „Hún er frábær leikmaður og góð viðbót. Hún er uppalin í Keflavík og það vildu allir í félaginu fá hana aftur heim og hún er að koma vel inn í þetta.“ „Ég sagði við hana um daginn að hún þyrfti ekkert að gera eitthvað kraftaverk. Hún þarf ekki að vera með 20-30 stig í hverjum einasta leik. Hún er frábær varnarmaður og tekur mikið til sín. Hún gerir helling fyrir okkur og er frábær viðbót við liðið. Hún þarf bara að vera annar sterkur hlekkur í keðjunni,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson. Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ Sjá meira
„Við enduðum fyrri hálfleik rosalega vel. Við spiluðum góða vörn og keyrðum í bakið á þeim sem skilaði auðveldum körfum. Við byggðum upp 13 stiga forskot og síðan í síðari hálfleik hleyptum við þeim aldrei inn í leikinn,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Sverrir var ánægður með að liðið gaf ekkert eftir þrátt fyrir að vera þrettán stigum yfir í hálfleik og byrjaði síðari hálfleik afar vel. „Það var lykilatriði að byrja síðari hálfleik vel. Grindavík er með hörkulið og það var ekki þannig að þetta hafi verið búið í hálfleik. Við þurftum að byrja síðari hálfleik af krafti svo þær myndu ekki koma strax til baka.“ „Þær komu allar við sögu hjá okkur í þó nokkrar mínútur og munurinn hélst eiginlega sem var jákvætt.“ Sara Rún Hinriksdóttir kom til Keflavíkur í janúar og var að spila sinn fimmta deildarleik með liðinu. Sverrir var afar ánægður með hennar framlag. „Hún er frábær leikmaður og góð viðbót. Hún er uppalin í Keflavík og það vildu allir í félaginu fá hana aftur heim og hún er að koma vel inn í þetta.“ „Ég sagði við hana um daginn að hún þyrfti ekkert að gera eitthvað kraftaverk. Hún þarf ekki að vera með 20-30 stig í hverjum einasta leik. Hún er frábær varnarmaður og tekur mikið til sín. Hún gerir helling fyrir okkur og er frábær viðbót við liðið. Hún þarf bara að vera annar sterkur hlekkur í keðjunni,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson.
Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ Sjá meira