Val spáð Íslandsmeistaratitlinum Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist. Íslenski boltinn 24. apríl 2019 16:00
Pepsi Max-spáin 2019: Komið að skuldadögum í Krikanum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 24. apríl 2019 10:00
Ágúst kominn heim og semur við Víking Uppaldur Bliki er genginn í raðir Víkings. Íslenski boltinn 23. apríl 2019 20:00
Risaleikur Vals og FH í 32-liða úrslitum Íslandsmeistararnir fá FH í heimsókn í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Íslenski boltinn 23. apríl 2019 15:15
Ætlar að auka fagmennskuna í vallarmálum KR-inga Magnús Valur Böðvarsson hefur verið ráðinn vallastjóri hjá knattspyrnudeild KR. Þetta var tilkynnt á Twitter í gær þar sem Sveinbjörn Þorsteinsson, verkefnastjóri hjá KR, handsalaði komu Magnúsar í Vesturbæinn. Íslenski boltinn 23. apríl 2019 14:12
Jajalo sagður á leið norður Kristijan Jajalo er á leiðinni til KA þar sem hann hittir fyrir sinn gamla þjálfara Óla Stefán Flóventsson. Þetta segir Fótbolti.net í dag. Íslenski boltinn 23. apríl 2019 11:49
Pepsi Max-spáin 2019: Vænn biti á lokametrunum skiptir sköpum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 4. sæti í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 23. apríl 2019 10:00
Pepsi Max-spáin 2019: Litlar breytingar og minni árangur í Garðabænum Íþróttadeild Vísis spáir Stjörnunni 5. sæti í Pepsi Max-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 22. apríl 2019 10:00
Dalvík/Reynir sló Þór úr bikarnum Dalvík/Reynir gerði sér lítið fyrir og sló nágranna sína í Þór út úr Mjólkurbikar karla. Fjárðabyggð og Vestri tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitunum. Íslenski boltinn 20. apríl 2019 16:19
Tekst á við veikindin á eigin forsendum Fyrir þremur árum síðan greindist Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, með krabbamein í blöðruhálskirtli. Innlent 20. apríl 2019 14:48
Castillion lánaður til Fylkis Fylkismenn hafa fengið góðan liðsauka. Íslenski boltinn 19. apríl 2019 13:15
Hilmar Árni framlengir við Stjörnuna Breiðhyltingurinn hefur skrifað undir nýjan samning við bikarmeistarana úr Garðabænum. Íslenski boltinn 19. apríl 2019 12:21
Fyrrverandi leikmaður ÍBV og Vals segir að rasismi sé ekki til James Hurst siglir gegn straumnum. Íslenski boltinn 19. apríl 2019 11:45
Pepsi Max-spáin 2019: Vel mannaðir en vonbrigði fyrir norðan Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 19. apríl 2019 10:00
Hannes byrjar Pepsi Max deildina í banni | Sjáðu brotið Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson, nýjasta rósin í hnappagati Íslandsmeistara Vals, byrjar Pepsi Max deildina í leikbanni eftir að hann fékk rauða spjaldið í leiknum um Meistara meistaranna í kvöld. Íslenski boltinn 18. apríl 2019 22:44
Stjarnan meistari meistaranna eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan er Meistari meistaranna eftir sigur á Val í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Valsmenn spiluðu manni færri í 45 mínútur eftir að landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var rekinn af velli. Íslenski boltinn 18. apríl 2019 22:35
Sjáðu frábæra auglýsingu Pepsi Max Markanna Það styttist í að Pepsi Max deildin í fótbolta hefjist og þar með styttist í Pepsi Max Mörkin á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 18. apríl 2019 22:00
Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir sigur á Val Breiðablik er Lengjubikarsmeistari kvenna í fótbolta eftir sigur á Val í úrslitaleik á Eimskipsvellinum í Laugardal í dag. Íslenski boltinn 18. apríl 2019 18:00
Brynjar Björn hjá HK næstu þrjú árin Brynjar Björn Gunnarsson mun þjálfa PepsiMax-deildarlið HK næstu þrjú árin en hann framlengdi samning sinn við Kópavogsfélagið í dag. Íslenski boltinn 18. apríl 2019 16:05
Fjórðu deildar lið sló Víking Ólafsvík úr leik Fjórðu deildar lið Úlfanna sló Inkassodeildarlið Víkings frá Ólafsvík úr Mjólkurbikarnum þegar liðin mættust í annari umferð í dag. Grótta skoraði tíu mörk gegn KFR. Íslenski boltinn 18. apríl 2019 15:58
Afturelding og Þróttur áfram í bikarnum Afturelding tryggði sér sæti í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla með sigri á Selfossi í miklum markaleik í Mosfellsbæ. Þróttur Reykjavík vann sigur á Reyni frá Sandgerði. Íslenski boltinn 18. apríl 2019 15:00
Tveir bikarar fara á loft í dag Tveir titlar gætu komið í hús hjá Val í dag þegar karla- og kvennalið félagsins leika til úrslita, Valskonur í Lengjubikarnum og karlaliðið í Meistarakeppni KSÍ. Íslenski boltinn 18. apríl 2019 11:30
Pepsi Max-spáin 2019: Skagamenn snúa aftur með stæl Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 18. apríl 2019 10:00
Fyrrverandi samherji Dagnýjar ver mark Selfyssinga í sumar Selfoss er búinn að finna sér markvörð fyrir átökin í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 17. apríl 2019 23:00
Fjölnir og Fram áfram í Mjólkurbikarnum Komust áfram úr annarri umferðinni í kvöld. Íslenski boltinn 17. apríl 2019 21:12
Pepsi Max-spáin 2019: Svipað lið og sama niðurstaða í Árbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 8. sæti í Pepsi Max-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 17. apríl 2019 10:00
Rasmus lánaður í Grafarvoginn Fjölnir fær liðsstyrk frá Íslandsmeisturum Vals fyrir átökin í Inkassodeild karla í fótbolta en þeir hafa fengið danska miðvörðinn Rasmus Christiansen á láni. Íslenski boltinn 16. apríl 2019 14:22
Pepsi Max-spáin 2019: Lífróður suðurnesjamanna heldur áfram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Grindavík 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 16. apríl 2019 10:00
Spilaði gegn Messi síðasta sumar en þjálfar í 3. deildinni á Íslandi í sumar Það verður í nægu að snúast hjá Birki Má Sævarssyni í sumar. Íslenski boltinn 15. apríl 2019 21:21