Dagskráin í dag: Sportið í dag, Counter-Strike og Íslendingar í golfi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2020 06:00 Sportið í dag er á sínum stað. Vísir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Stöð 2 Sport býður upp á sitt lítið af hverju í dag. Við byrjum daginn á úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss í Olís deild karla árið 2019. Þá eru uppgjörsþættir Domino´s Körfuboltakvölds og Seinni bylgjunnar sýndir. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag er á sínum stað sem og svo margt fleira. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stöð 2 Sport 2 Það er körfuboltaþema á Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Aðdáendur NBA-deildarinnar ættu ekki að verða fyrir vonbrigðum. Stöð 2 Sport 3 Við sýnum frá hinum ýmsu yngri flokka mótum í knattspyrnu sem og vel völdum leikjum úr bikarkeppni karla og kvenna. Stöð 2 eSport Við sýnum frá fyrstu landsleikjum Íslands í eFótbolta en keppt er í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum. Þá sýnum við undanúrslit og úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta sem fram fór á dögunum. Þá er sýnt frá 6. umferð Vodafone-deildarinnar 2020 þar sem keppt er í Counter-Strike: Global Offensive en lið KR White og Fylkis mætast. Stöð 2 Golf Íslenskt golf er í fyrirrúmi í dag þar sem við sýnum Samsung Unglingaeinvígið frá 2014 og Einvígið á Nesinu frá 2006. Þá eru sýndir hápunktar LPGA og PGA mótaraðanna frá 2019 sem og Evrópumótaraðarinnar 2020. Alla dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása má finna á vefnum okkar. Íþróttir Enski boltinn Spænski boltinn Olís-deild karla Golf Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Rafmyntir Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Stöð 2 Sport býður upp á sitt lítið af hverju í dag. Við byrjum daginn á úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss í Olís deild karla árið 2019. Þá eru uppgjörsþættir Domino´s Körfuboltakvölds og Seinni bylgjunnar sýndir. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag er á sínum stað sem og svo margt fleira. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stöð 2 Sport 2 Það er körfuboltaþema á Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Aðdáendur NBA-deildarinnar ættu ekki að verða fyrir vonbrigðum. Stöð 2 Sport 3 Við sýnum frá hinum ýmsu yngri flokka mótum í knattspyrnu sem og vel völdum leikjum úr bikarkeppni karla og kvenna. Stöð 2 eSport Við sýnum frá fyrstu landsleikjum Íslands í eFótbolta en keppt er í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum. Þá sýnum við undanúrslit og úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta sem fram fór á dögunum. Þá er sýnt frá 6. umferð Vodafone-deildarinnar 2020 þar sem keppt er í Counter-Strike: Global Offensive en lið KR White og Fylkis mætast. Stöð 2 Golf Íslenskt golf er í fyrirrúmi í dag þar sem við sýnum Samsung Unglingaeinvígið frá 2014 og Einvígið á Nesinu frá 2006. Þá eru sýndir hápunktar LPGA og PGA mótaraðanna frá 2019 sem og Evrópumótaraðarinnar 2020. Alla dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása má finna á vefnum okkar.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íþróttir Enski boltinn Spænski boltinn Olís-deild karla Golf Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Rafmyntir Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira