Hákon Rafn áfram á Nesinu Hinn stórefnilegi markvörður Gróttu, Hákon Rafn Valdimarsson, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Pepsi-deildarlið Gróttu. Hákon Rafn skrifaði undir tveggja ára samning við Seltirninga í dag. Íslenski boltinn 19. desember 2019 19:00
Haukur í fjögurra leikja bann fyrir að kasta skó í dómara Fyrrverandi Íslands- og bikarmeistari með Breiðabliki missti stjórn á skapi sínu í leik á Íslandsmótinu innanhúss. Íslenski boltinn 19. desember 2019 09:44
Gylfi og Sara knattspyrnufólk ársins 2019 Búið er að velja Knattspyrnufólk ársins 2019. Íslenski boltinn 18. desember 2019 11:04
Ejub flutti frá Reykjavík til Ólafsvíkur vegna spilafíknar Fótboltaþjálfarinn góðkunni Ejub Purisevic glímdi við spilafíkn. Íslenski boltinn 16. desember 2019 08:00
Sportpakkinn: Nýr þjálfari Fylkis vill fjölga bestu dögum liðsins Fylkismenn vilja gera betur næsta sumar en í fyrra. Íslenski boltinn 16. desember 2019 07:00
Norðankonur sækja liðsstyrk til Kosta Ríka Landsliðskona Kosta Ríka mun leika með Þór/KA í Pepsi Max deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 14. desember 2019 08:00
Old boys Þróttarar æfðu úti í óveðrinu Meðan flestir landsmenn lágu undir teppi æfðu vaskar old boys kempur úr Þrótti R. á gervigrasvellinum í Laugardal. Íslenski boltinn 11. desember 2019 15:30
Valur semur við Magnús Magnús Egilsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og mun leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla en Valsmenn staðfestu þetta í kvöld. Íslenski boltinn 10. desember 2019 18:58
Sportpakkinn: „Aldrei gaman að geta ekki greitt fólki“ Knattspyrnudeild FH hefur átt í fjárhagserfiðleikum og hefur gripið til niðurskurðaraðgerða. Íslenski boltinn 10. desember 2019 14:16
Rakel í Breiðablik Landsliðskonan Rakel Hönnudóttir er snúin aftur í íslenska boltann. Íslenski boltinn 9. desember 2019 18:30
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Knattspyrnudeild FH fékk sex milljóna króna lán frá Barna- og unglingaráði. Íslenski boltinn 9. desember 2019 16:00
Hjálpaði ÍBV að bjarga sér frá falli og snýr núna aftur til Eyja Jose Sito leikur með ÍBV næstu tvö árin. Íslenski boltinn 6. desember 2019 18:00
Sveindís Jane til Breiðabliks Ein efnilegasta fótboltakona landsins er gengin í raðir Breiðabliks. Íslenski boltinn 5. desember 2019 23:00
Valsmenn búnir að vinna fyrsta titilinn undir stjórn Heimis Valur er Bose-meistari 2019. Íslenski boltinn 5. desember 2019 19:34
Skoraði fernu á móti Íslandsmeisturunum Keflvíkingurinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði öll fjögur mörk síns liðs í gær þegar Keflavík vann 4-2 sigur á Íslandsmeisturum Vals í lokaumferð Bose móts kvenna í Reykjaneshöllinni. Nú er bara stóra spurningin hvar þessi átján ára framherji spilar næsta sumar. Íslenski boltinn 5. desember 2019 17:00
Þjálfarar í Pepsi Max karla vilja allir nema einn fjölga leikjum í deildinni Það er mikill áhugi meðal allra þjálfara í Pepsi deild karla að fjölga leikjum í efstu deild karla í fótbolta. Þetta kom fram í könnum hjá vefmiðlinum fótbolti.net. Íslenski boltinn 5. desember 2019 13:30
Sportpakkinn: Leikmenn Gróttu fá ekki greidd nein laun í Pepsi Max deildinni næsta sumar Ágúst Gylfason, nýráðinn þjálfari Gróttu, ætlar ekki að breyta þeim gildum sem skiluðu Gróttu óvænt sæti í efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins. Íslenski boltinn 4. desember 2019 16:45
Valsmenn skoða færeyskan vinstri bakvörð Valur er með færeyskan vinstri bakvörð á reynslu hjá sér en Magnus Egilsson æfir með liðinu. Íslenski boltinn 3. desember 2019 11:42
Umboðsmaður Lennon hafði samband við Val Sóknarmaðurinn gæti verið á leið frá FH ef marka má fréttir Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 2. desember 2019 12:30
Bjarni Ólafur til ÍBV Bjarni Ólafur Eiríksson mun spila með ÍBV í Inkassodeildinni næsta sumar en hann samdi við Eyjamenn í dag. Íslenski boltinn 28. nóvember 2019 18:28
Gunnar Nielsen áfram hjá FH Gunnar Nielsen verður áfram í herbúðum FH en hann framlengdi samning sinn við félagið í dag. Íslenski boltinn 28. nóvember 2019 18:17
Albert og Þórir í Fram Fram hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í Inkasso-deildinni í knattspyrnu. Íslenski boltinn 28. nóvember 2019 11:30
Hækkaði rána í íslenskri knattspyrnu Tilkynnt var í gær að Margrét Lára Viðarsdóttir hefði lagt skóna á hilluna eftir nítján ára farsælan feril. Íslenski boltinn 27. nóvember 2019 19:00
Sportpakkinn: „Fannst Margrét Lára mjög pirrandi fyrst“ Hallbera Gísladóttir lýsir Margréti Láru Viðarsdóttur sem kröfuharðri keppnismanneskju og miklum leiðtoga. Íslenski boltinn 27. nóvember 2019 15:45
Níu vörður á ferli Margrétar Láru Vísir fer yfir helstur vörðurnar á glæsilegum ferli Margrétar Láru Viðarsdóttur. Íslenski boltinn 27. nóvember 2019 11:55
„Betri liðsfélaga, leiðtoga, vin og fyrirmynd er erfitt að finna“ Fjölmargir skrifuðu kveðju til Margrétar Láru Viðarsdóttur á samfélagsmiðlum í gær. Íslenski boltinn 27. nóvember 2019 11:00
„Fyrir mér er þetta eins og eitthvað ótrúlega fallegt rómantískt ævintýri“ Markahæsta knattspyrnukona Íslands frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur lagt skóna á hilluna. Hún segir þetta hafa verið erfiða ákvörðin en segist kveðja stolt Íslenski boltinn 26. nóvember 2019 20:51
Skoraði í síðasta deildarleiknum og síðasta landsleiknum Viðeigandi endir á ferli markadrottningarinnar úr Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 26. nóvember 2019 19:00
Margrét Lára leggur skóna á hilluna Markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi hefur lagt skóna á hilluna. Íslenski boltinn 26. nóvember 2019 14:19
Emil spilaði með FH Emil Hallfreðsson lék með FH í Bose-mótinu fyrr í dag. Íslenski boltinn 23. nóvember 2019 12:24