Fyrrverandi landsliðskona í fótbolta að ljúka doktorsprófi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2020 15:00 Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir í vináttulandsleik Íslands og Bandaríkjanna 2005. getty/Victor Decolongon Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, fyrrverandi atvinnu- og landsliðskona í fótbolta, ver doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands næsta föstudag. Ritgerð Ólínu nefnist „Vitrænt mat og endurhæfing ungs fólks eftir geðrof“. Markmið doktorsverkefnisins voru að leggja mat á vitræna getu, líðan og færni í daglegu lífi hjá öllum þeim sem sóttu þjónustu á Laugarási, deild innan Landspítala sem sérhæfir sig í meðferð og endurhæfingu ungs fólks eftir geðrof, á árunum 2015 - 2017, og kanna forspárgildi vitrænna þátta fyrir sjálfsmati og mati aðstandenda á færni í daglegu lífi, (2) að kanna skammtíma- og langtímaáhrif vitrænnar endurhæfingar með félagsskilningsþjálfun (VEF) á vitræna þætti, líðan og færni í daglegu lífi, (3) meta innleiðingu meðferðarinnar með tilliti til hentugleika, áreiðanleika og viðhalds. Ólína spilaði 70 landsleiki og skoraði tvö mörk á árunum 2003-14. Hún lék með íslenska landsliðinu á EM 2009 og 2013. Hún hóf ferilinn með Grindavík en gekk í raðir Breiðabliks 2002. Ólína lék með Blikum í fjögur ár og KR í tvö ár. Ólína lék með Örebro í Svíþjóð á árunum 2009-12 og Chelsea á Englandi 2013. Hún kom svo aftur heim 2013 og gekk í raðir Vals. Ólína lék með Fylki 2015 og sína síðustu leiki á ferlinum með KR 2017. Hún lék alls 148 leiki í efstu deild á Íslandi og skoraði 38 mörk. Doktorsvörn Ólína fer fram í Hátíðarsal Háskóla Íslands klukkan 14:00 næsta föstudag. Andmælendur eru Dr. Lisa M. Wu, dósent við Aarhus Institute of Advanced Studies í Danmörku, og Dr. Ragnar Pétur Ólafsson, dósent við Sálfræðideild Háskóla Íslands. Umsjónarkennari var Dr. Berglind Guðmundsdóttir, prófessor við Læknadeild, og leiðbeinandi Brynja M. Magnúsdóttir, dósent við Háskólann í Reykjavík. Meðleiðbeinandi var Engilbert Sigurðsson, prófessor og forseti Læknadeildar Háskóla Íslands. Auk hans sátu í doktorsnefnd Dr. David L. Roberts, dósent við University of Texas Health Science Center, og Dr. Elizabeth W. Twamley, prófessor við University of California, La Jolla. Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Heilbrigðismál Tímamót Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Sjá meira
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, fyrrverandi atvinnu- og landsliðskona í fótbolta, ver doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands næsta föstudag. Ritgerð Ólínu nefnist „Vitrænt mat og endurhæfing ungs fólks eftir geðrof“. Markmið doktorsverkefnisins voru að leggja mat á vitræna getu, líðan og færni í daglegu lífi hjá öllum þeim sem sóttu þjónustu á Laugarási, deild innan Landspítala sem sérhæfir sig í meðferð og endurhæfingu ungs fólks eftir geðrof, á árunum 2015 - 2017, og kanna forspárgildi vitrænna þátta fyrir sjálfsmati og mati aðstandenda á færni í daglegu lífi, (2) að kanna skammtíma- og langtímaáhrif vitrænnar endurhæfingar með félagsskilningsþjálfun (VEF) á vitræna þætti, líðan og færni í daglegu lífi, (3) meta innleiðingu meðferðarinnar með tilliti til hentugleika, áreiðanleika og viðhalds. Ólína spilaði 70 landsleiki og skoraði tvö mörk á árunum 2003-14. Hún lék með íslenska landsliðinu á EM 2009 og 2013. Hún hóf ferilinn með Grindavík en gekk í raðir Breiðabliks 2002. Ólína lék með Blikum í fjögur ár og KR í tvö ár. Ólína lék með Örebro í Svíþjóð á árunum 2009-12 og Chelsea á Englandi 2013. Hún kom svo aftur heim 2013 og gekk í raðir Vals. Ólína lék með Fylki 2015 og sína síðustu leiki á ferlinum með KR 2017. Hún lék alls 148 leiki í efstu deild á Íslandi og skoraði 38 mörk. Doktorsvörn Ólína fer fram í Hátíðarsal Háskóla Íslands klukkan 14:00 næsta föstudag. Andmælendur eru Dr. Lisa M. Wu, dósent við Aarhus Institute of Advanced Studies í Danmörku, og Dr. Ragnar Pétur Ólafsson, dósent við Sálfræðideild Háskóla Íslands. Umsjónarkennari var Dr. Berglind Guðmundsdóttir, prófessor við Læknadeild, og leiðbeinandi Brynja M. Magnúsdóttir, dósent við Háskólann í Reykjavík. Meðleiðbeinandi var Engilbert Sigurðsson, prófessor og forseti Læknadeildar Háskóla Íslands. Auk hans sátu í doktorsnefnd Dr. David L. Roberts, dósent við University of Texas Health Science Center, og Dr. Elizabeth W. Twamley, prófessor við University of California, La Jolla.
Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Heilbrigðismál Tímamót Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Sjá meira