Rúnar Páll: Erum við ekki allir mannlegir? Rúnar Páll var ánægður með sigur í síðasta leik fyrir landsleikjahlé. Íslenski boltinn 4. október 2020 19:52
Rúnar Kristinsson: Það er augljós þreyta í mínu liði Rúnar Kristnsson segir augljósa þreytu vera í sínu liði. Íslandsmeistarar KR gerðu 1-1 jafntefli við HK í Kórnum í dag. Betri úrslit en í síðustu tveimur leikjum liðanna en þar unnu HK 4-1 og 3-0. Íslenski boltinn 4. október 2020 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fjölnir 1-0 | Sigur sem gæti skipt miklu máli í baráttunni um Evrópusæti Hilmar Árni Halldórsson kom Stjörnunni til bjargar gegn botnliði Fjölnis í dag. Lokatölur í Garðabænum 1-0 heimamönnum í vil sem eru nú komnir í Evrópusæti. Íslenski boltinn 4. október 2020 19:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. Íslenski boltinn 4. október 2020 18:55
Ágúst Eðvald: Maður hlýtur að hafa gert eitthvað rétt Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 4. október 2020 16:46
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 5-0 KR | Þróttur slátraði KR í Laugardalnum Þróttur rústaði KR 5-0 í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 4. október 2020 16:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 0-4 | Lennon með þrennu og nálgast markametið Steven Lennon skoraði þrjú mörk þegar FH vann öruggan sigur á vængbrotnu liði ÍA, 0-4, á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 4. október 2020 16:41
Lennon um markametið: Einbeiti mér ekki of mikið að því Þriggja marka maðurinn Steven Lennon var hógvær eftir sigurinn á ÍA á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 4. október 2020 16:38
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 1-0 Selfoss | Risastór þrjú stig hjá Þór/KA Þór/KA vann mikilvægan sigur á Selfoss í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 4. október 2020 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 2-2 KA | KA setti met með enn einu jafnteflinu Víkingur og KA gerðu 2-2 jafntefli í Víkinni í dag er þau mættust í Pepsi Max deild karla. KA hefur nú sett met yfir fjölda jafntefla í efstu deild karla. Íslenski boltinn 4. október 2020 16:25
Nik Chamberlain: Við vorum búin að leikgreina veikleika þeirra í vikunni Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar Reykjavíkur, var mjög sáttur með 5-0 sigur liðs síns á KR í dag. Íslenski boltinn 4. október 2020 15:46
Kveðjuleikur hjá Ágústi Eðvald í dag Ágúst Eðvald Hlynsson er á leiðinni til Horsens í Danmörku, ef marka má Guðmund Benediktsson, einn fremsta sparkspeking þjóðarinnar. Íslenski boltinn 4. október 2020 14:00
Sjáðu mörkin úr leik ÍBV og Vestra Draumur Eyjamanna um að leika í efstu deild á næsta ári er úr sögunni. Það varð ljóst eftir 1-3 tap gegn Vestra í Vestmannaeyjum í gær. Íslenski boltinn 4. október 2020 11:01
Blikar fagna 70 ár afmæli með vínrauðum búningum Breiðablik mun leika í vínrauðum treyjum gegn Fylki er liðin mætast í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Er það gert í tilefni 70 ára afmæli Breiðabliks. Íslenski boltinn 4. október 2020 08:01
Sjáðu myndirnar úr mögnuðum sigri Blika að Hlíðarenda Breiðablik er með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum eftir 1-0 útisigur á Val að Hlíðarenda í kvöld. Vísir var á svæðinu og náði stórglæsilegum myndum úr leiknum. Íslenski boltinn 3. október 2020 22:16
Þorsteinn: Þetta er ekki komið Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma. Íslenski boltinn 3. október 2020 20:26
Pétur Péturs: Mjög líklegt að Blikarnir taki titilinn í ár Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega ósáttur með 0-1 tap Vals á heimavelli gegn Breiðabliki í leik sem hefur verið kallaður „úrslitaleikur Íslandsmótsins.“ Íslenski boltinn 3. október 2020 20:10
Umfjöllun: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar komnir með níu fingur á bikarinn Agla María Albertsdóttir fór langt með að tryggja Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn þegar hún skoraði eina mark liðsins gegn Val á Origo-vellinum í dag. Íslenski boltinn 3. október 2020 19:50
Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. Íslenski boltinn 3. október 2020 19:47
Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Fyrirliði Vals segir að Breiðablik muni væntanlega enda á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 3. október 2020 19:32
Berglind Rós: Erum alltaf mikið betri í seinni hálfleik Berglind Rós Ágústsdóttir, fyrirliði og óvæntur markaskorari Fylkis í dag, var ekkert alltof sátt með stigið sem liðið náði í gegn Stjörnunni í dag. Hún tekur þó stiginu og fagnar að fyrsta – og líklega eina – mark sumarsins sé komið. Íslenski boltinn 3. október 2020 16:45
Lengjudeildin: Hart barist á toppnum Fram og Leiknir Reykjavík eru í harðri baráttu um að komast upp í Pepsi Max deild karla en bæði lið unnu sína leiki í dag. Íslenski boltinn 3. október 2020 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 1-1 | Baráttan um 3. sætið lifir góðu lífi Liðin í 4. og 5. sæti í Pepsi Max deild kvenna gerðu 1-1 jafntefli á Samsung-vellinum í Garðabænum í dag. Íslenski boltinn 3. október 2020 15:50
Kórdrengir komnir með annan fótinn í Lengjudeildina Kórdrengir slátruðu Fjarðabyggð 6-1 í 2. deild karla í Fjarðabyggðahöllinni í dag. Með sigrinum eru Kórdrengirnir prúðu komnir langleiðina með að tryggja sæti sitt í Lengjudeildinni á næsta tímabili, sem er næstefsta deild á Íslandi. Fótbolti 3. október 2020 15:03
Valur og Breiðablik mætast í risaleik í kvöld | Sjáðu upphitunina í heild sinni Stærstu leikir tímabilsins í Pepsi Max deild kvenna eru tvímælalaust leikir Breiðabliks og Vals. Valur er á toppnum með einu stigi meira en Breiðablik, en Blikar eiga leik til góða. Liðin mætast á Hlíðarenda í dag kl. 17:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 3. október 2020 11:31
Dagskráin í dag: Íslandsmeistaratitillinn undir á Hlíðarenda Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum laugardegi. Sport 3. október 2020 06:00
Þrenna Murielle tryggði toppsætið Tindastóll tryggði endanlega toppsætið í Lengjudeild kvenna eftir sigur á ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 2. október 2020 20:32
Stefán Teitur á leið til Danmerkur Stefán Teitur Þórðarson, einn besti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu, mun spila í Danmörku frá og með næstu helgi. Fótbolti 2. október 2020 18:47
Hamrén: Stuðningurinn getur ráðið úrslitum Erik Hamrén kveðst bjartsýnn fyrir leikinn gegn Rúmeníu enda aldrei getað valið jafn sterkan hóp síðan hann tók við íslenska karlalandsliðinu. Íslenski boltinn 2. október 2020 17:30
Blikakonur ekki unnið á Hlíðarenda í fimm ár Ætli Blikarkonur að fara langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á morgun þá þurfa þær að gera eitthvað sem þær hafa ekki náð í meira en fimm ár. Íslenski boltinn 2. október 2020 17:01