HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta karla fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó dagana 11. júní til 19. júlí 2026.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Mexíkó ræður Aguir­re í þriðja skiptið

    Javier Aguirre hefur verið ráðinn þjálfari karlalandsliðs Mexíkó í knattspyrnu í þriðja sinn. Goðsögnin Rafael Márquez verður aðstoðarþjálfari en hann spilaði á sínum tíma 147 A-landsleiki.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Telur sig geta platað Klopp til að taka við Banda­ríkjunum

    Tim Howard, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Bandaríkjanna, segist handviss um að hann geti platað Jürgen Klopp, fyrrverandi þjálfara Liverpool, til að taka við bandaríska landsliðinu fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer að hluta til í Bandaríkjunum eftir tvö ár.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Richarlison: Þetta bjargaði lífi mínu

    Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison hjá Tottenham er afar þakklátur fyrir sálfræðimeðferðina sem hann fékk sjálfur á sínum tíma og er því mjög ánægður með að brasilíska landsliðið sé nú komið með sálfræðing til starfa hjá sér.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ronaldo hefur auga­stað á 250 lands­leikjum

    Cristano Ronaldo virðist hvergi nærri hættur að láta að sér kveða með landsliði Portúgal þrátt fyrir að verða 39 ára í febrúar á næsta ári. Hann ku hafa augastað á að rjúfa 250 leikja múrinn að sögn Roberto Martinez, landsliðsþjálfara Portúgal.

    Fótbolti