Kristín var valin í íslenska landsliðið á undan því sænska Handboltakonan Kristín Þorleifsdóttir var valin í íslenska landsliðið áður en hún var valin í það sænska. Handbolti 18. desember 2020 12:01
Misjafnt gengi Íslendinganna Bjarki Már Elísson var markahæsti íslenski leikmaðurinn í Evrópuhandboltanum í kvöld en nokkrir þeirra voru í eldlínunni; í sænska, danska og þýska boltanum. Handbolti 17. desember 2020 19:39
Stelpurnar hans Þóris með langflestar stoðsendingar á EM en fæstar sendingar Það er óhætt að segja að norska kvennalandsliðið í handbolta spili markvissan handbolta á Evrópumótinu í Danmörku. Handbolti 17. desember 2020 16:00
Þrír af sex markahæstu leikmönnum þýsku deildarinnar eru Íslendingar Þegar tímabilið er tæplega hálfnað eru þrír af sex markahæstu leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta Íslendingar. Þetta eru þeir Viggó Kristjánsson, Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon. Handbolti 17. desember 2020 11:30
Hélt að hann væri á þrekæfingu en þetta var bara upphitun hjá Bogdan Guðjón Guðmundsson mætti til Kjartans Atla og Rikka G. í hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag og Gaupi sagði þar frá snillingunum tveimur sem ollu straumhvörfum í íslenskum handbolta. Handbolti 17. desember 2020 11:00
Ómar fór á kostum Það styttist í HM í Egyptalandi og það bárust góðar fréttir frá Þýskalandi í kvöld er nokkrir íslensku landsliðsmannanna áttu skínandi leiki í þýska boltanum í kvöld. Handbolti 16. desember 2020 18:43
Guðmundur talar um byltingu á stöðu yngri leikmanna landsliðsins Guðmundur Guðmundsson kveðst afar ánægður með þau skref sem yngri leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta hafa tekið á síðustu árum og talar um byltingu í þeim efnum. Handbolti 16. desember 2020 15:30
Þrír fyrrverandi leikmenn Alfreðs hjá Kiel tilkynntu honum að þeir ætli ekki á HM Þrír leikmenn Kiel gefa ekki kost á sér í þýska landsliðið fyrir HM í Egyptalandi. Þeir spila því ekki fyrir sinn gamla þjálfara, Alfreð Gíslason, á fyrsta stórmóti hans með þýska liðið. Handbolti 16. desember 2020 13:31
Gaupi sótti Bogdan niður á kaffistofu og sá pólski hafði aldrei séð annað eins Ísland hefur átt marga frábæra handboltamenn í gegnum tíðina en flestir þeirra hafa byrjað mun fyrr að æfa en Bjarki nokkur Sigurðsson. Gaupi sagði skemmtilega sögu af Bogdan Kowalczyk og fyrstu æfingu Bjarka. Handbolti 16. desember 2020 11:30
Vandræðalaust hjá Noregi og Danir í undanúrslit á heimavelli Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, eru enn taplausar á EM í handbolta sem fer fram í Danmörku. Norðmenn hafa unnið alla sjö leiki sína á mótinu til þessa. Handbolti 15. desember 2020 20:58
Viggó með sjö, Bjarki sex og ekkert fær Barcelona stöðvað Íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í bæði spænska og þýska handboltanum í kvöld. Atkvæðamestir voru Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elísson, einu sinni sem oftar. Handbolti 15. desember 2020 19:07
Þrjú mörk Kristínar dugðu ekki til og Frakkland og Króatía í undanúrslitin Frakkland og Króatía tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum EM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku. Handbolti 15. desember 2020 18:48
Heimsmeistararnir geta enn spilað um fimmta sætið Hollensku heimsmeistararnir unnu öruggan sigur í síðasta leiknum sínum í milliriðli á EM í handbolta. Handbolti 15. desember 2020 16:36
Þetta er ótrúlega erfitt andlega Ragnheiður Júlíusdóttir, leikmaður Fram í Olís deild kvenna í handbolta, gæti ekki verið ánægðari með að vera byrjuð að æfa á nýjan leik. Hún viðurkenndi að heimaæfingar hafi verið orðnar þreyttar og stundum hafi hún varla nennt að æfa. Handbolti 15. desember 2020 16:00
Þórir henti lykilmanni út úr hópnum sínum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, gerði óvænta breytingu á EM-hópi sínum í dag en það er þó góð skýring á því. Handbolti 15. desember 2020 13:00
Guðmundur hefur sérstakar áhyggjur af ferðalaginu aftur til baka til Íslands Íslenska handboltalandsliðið þarf að ferðast um Evrópu rétt fyrir HM í Egyptalandi og það hefur mikla smithættu í för með sér. Handbolti 15. desember 2020 11:45
Svona var æfingahópurinn fyrir HM tilkynntur Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir heimsmeistaramótið í Egyptalandi í handbolta í næsta mánuði. Handbolti 15. desember 2020 11:38
Alexander óvænt með í HM-æfingahóp íslenska handboltalandsliðsins Guðmundur Guðmundsson valdi í dag landsliðshópinn sinn sem mun taka þátt í undirbúninginum fyrir HM í handbolta sem fram fer í næsta mánuði. Handbolti 15. desember 2020 11:13
Segir líklegt að Alexander fari með á HM Alexander Petersson gæti farið með íslenska karlalandsliðinu í handbolta á HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Henry Birgir Gunnarsson greindi frá þessu í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 15. desember 2020 09:58
Viktor lokaði markinu hjá toppliðinu og sex mörk Teits dugðu ekki til í óvæntu tapi Nokkrir íslenskir landsliðsmenn voru í eldlínunni bæði í fótboltanum og handboltanum á Norðurlöndunum. Atkvæðamestir þeirra voru Teitur Örn Einarsson og Viktor Gísli Hallgrímsson. Sport 14. desember 2020 19:59
Heimsmeistararnir afgreiddu Þjóðverja Holland vann 28-27 sigur á Þýskalandi í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram í Danmörku um þessar mundir. Handbolti 14. desember 2020 18:52
Danir eygja von á sæti í undanúrslitum eftir þægilegan sigur á Spánverjum Danmörk vann öruggan sigur á Spánverjum í seinni leik dagsins á EM í handbolta sem fram fer í Danmörku þessa dagana. Handbolti 13. desember 2020 21:25
Sigvaldi setti tvö í öruggum sigri Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Kielce unnu öruggan sigur í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 13. desember 2020 20:11
Fyrrum landsliðsmaður í handbolta haslar sér völl sem rithöfundur Fyrrum landsliðsmaður í handbolta er á meðal þeirra sem taka þátt í jólabókaflóðinu í ár. Handbolti 13. desember 2020 19:16
Svartfjallaland vann Svía örugglega Svartfjallaland fór illa með Svíþjóð í fyrri leik dagsins á EM í handbolta sem fram fer í Danmörku þessa dagana. Handbolti 13. desember 2020 19:06
Enn vinna lærisveinar Guðjóns Vals Þjálfaraferill Guðjóns Vals Sigurðssonar fer af stað með sama glæsibrag og leikmannaferill hans. Handbolti 13. desember 2020 18:19
Arnór Þór tryggði sínu liði stig í Íslendingaslag Fjölmargir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni í þýska handboltanum í dag og létu þeir mikið að sér kveða. Handbolti 13. desember 2020 17:05
Alexander með tvö mörk er toppliðið gerði jafntefli Rhein-Neckar Löwen gerði jafntefli við Flensburg í uppgjöri tveggja af þriggja þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Lokatölur 31-31. Handbolti 13. desember 2020 14:40
Rúnar Kárason segir landsliðsferlinum lokið Skyttan Rúnar Kárason hefur farið mikinn með liði sínu Ribe-Esbjerg í Danmörku undanfarið. Hann segir hins vegar að landsliðsferli sínum sé lokið. Handbolti 13. desember 2020 14:16
Aron Rafn stóð vaktina í öruggum sigri Aron Rafn Eðvarsson stóð á milli stanganna hjá Bietigheim í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 12. desember 2020 20:57