Ýmir: Geðveikt að soga þetta í sig og drepa svo niður í höllinni Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2022 19:43 Ýmir Örn Gíslason í glímu við Mate Lekai í sigrinum gegn Ungverjum í dag. EPA-EFE/Tamas Kovacs „Ég er rosalega sáttur. Við erum með fullt hús stiga en núna hefst bara nýtt mót,“ sagði Ýmir Örn Gíslason sigurreifur eftir sigurinn gegn Ungverjalandi á EM í handbolta í dag. Ýmir var spurður hvernig líkamleg og andleg heilsa væri hreinlega eftir þennan háspennuleik, þar sem hann glímdi auk þess við línutröllið magnaða Bence Bánhidi. „Ég held að ég sé ennþá svo hátt uppi að ég næ ekki að átta mig á því. En ég veit að ég er þreyttur, bæði líkamlega og andlega. Það voru mikil læti í höllinni og það var geðveikt að soga þetta inn í sig, og hvað þá að vinna leikinn og drepa aðeins niður í höllinni og heyra svo bara í okkar áhorfendum,“ sagði Ýmir. Klippa: Ýmir eftir sigurleikinn gegn Ungverjum „Þetta er ekki eðlilegt, hvað við erum með marga Íslendinga hérna að fylgja okkur. Þessi stuðningur er ómetanlegur. Þetta er ótrúlegt,“ bætti hann við. Ýmir á eflaust fyrir höndum langan feril í atvinnumennsku og með landsliðinu, en sigurinn í kvöld mun eflaust lifa lengi í minningunni: „Þetta er sá sætasti eins og staðan er núna. Þetta var alveg geðveikt. Alvöru liðsheild. Ekki hætta, bara halda áfram, sama hvað gerist, í vörn og sókn. Við gáfumst ekki upp, og ég held að við séum líka orðnir betri í að „klára“ leiki. Það er stór punktur í þessu líka.“ En hvernig var eiginlega að glíma við Bánhidi? „Hann er stór og þungur, með háa hendi líka og grípur helvíti mikið. Við gerðum ekki nógu vel fyrstu tuttugu mínúturnar og Bjöggi [Björgvin Páll Gústavsson] kom með þennan punkt, að við þyrftum bara að bakka niður því hann var alveg með þá fyrir utan (skyttur Ungverja). Hann stóð við það. Einhverjir boltar láku inn eins og gengur og gerist en þetta lokaðist betur í seinni hálfleik.“ EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Ýmir var spurður hvernig líkamleg og andleg heilsa væri hreinlega eftir þennan háspennuleik, þar sem hann glímdi auk þess við línutröllið magnaða Bence Bánhidi. „Ég held að ég sé ennþá svo hátt uppi að ég næ ekki að átta mig á því. En ég veit að ég er þreyttur, bæði líkamlega og andlega. Það voru mikil læti í höllinni og það var geðveikt að soga þetta inn í sig, og hvað þá að vinna leikinn og drepa aðeins niður í höllinni og heyra svo bara í okkar áhorfendum,“ sagði Ýmir. Klippa: Ýmir eftir sigurleikinn gegn Ungverjum „Þetta er ekki eðlilegt, hvað við erum með marga Íslendinga hérna að fylgja okkur. Þessi stuðningur er ómetanlegur. Þetta er ótrúlegt,“ bætti hann við. Ýmir á eflaust fyrir höndum langan feril í atvinnumennsku og með landsliðinu, en sigurinn í kvöld mun eflaust lifa lengi í minningunni: „Þetta er sá sætasti eins og staðan er núna. Þetta var alveg geðveikt. Alvöru liðsheild. Ekki hætta, bara halda áfram, sama hvað gerist, í vörn og sókn. Við gáfumst ekki upp, og ég held að við séum líka orðnir betri í að „klára“ leiki. Það er stór punktur í þessu líka.“ En hvernig var eiginlega að glíma við Bánhidi? „Hann er stór og þungur, með háa hendi líka og grípur helvíti mikið. Við gerðum ekki nógu vel fyrstu tuttugu mínúturnar og Bjöggi [Björgvin Páll Gústavsson] kom með þennan punkt, að við þyrftum bara að bakka niður því hann var alveg með þá fyrir utan (skyttur Ungverja). Hann stóð við það. Einhverjir boltar láku inn eins og gengur og gerist en þetta lokaðist betur í seinni hálfleik.“
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni