Enn versnar martraðarástandið hjá Alfreð og þýska landsliðinu Sindri Sverrisson skrifar 19. janúar 2022 15:24 Alfreð Gíslason hefur stýrt Þýskalandi til sigurs í öllum þremur leikjum liðsins til þessa á EM en liðið hefur lent í miklum hremmingum vegna kórónuveirusmita. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Hvorki fleiri né færri en tólf leikmenn úr þýska landsliðinu í handbolta hafa nú greinst með kórónuveirusmit á Evrópumótinu í Slóvakíu og Ungverjalandi. Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, var búinn að kalla inn fimm nýja leikmenn vegna sjö smita í þýska hópnum, sem fjölgaði svo í níu. Nú rétt áðan greindi svo Sky í Þýskalandi frá því að þrír leikmenn til viðbótar hefðu greinst með kórónuveirusmit. Það eru þeir Christoph Steinert, Sebastian Heymann og Djibril M'Bengue. Leikmennirnir sem þurft hafa að sæta einangrun vegna smita eru því orðnir tólf talsins og ekki einfalt fyrir Alfreð að ná hreinlega í lið. Þrátt fyrir ástandið unnu Þjóðverjar öruggan sigur á Pólverjum í gærkvöld, 30-23, og tóku þar með tvö stig með sér í milliriðlakeppnina líkt og Íslendingar. Fyrsti leikur Þýskalands í milliriðlinum er stórleikur gegn Spánverjum annað kvöld í Bratislava. Þýska handknattleikssambandið hefur staðfest að smitum hafi fjölgað en ætlar að bíða með nánari tilkynningu. Samkvæmt Sky tóku aðeins tólf af þeim sextán leikmönnum sem gátu spilað gegn Pólverjum í gær þátt í æfingu í Bratislava í dag. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Sjá meira
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, var búinn að kalla inn fimm nýja leikmenn vegna sjö smita í þýska hópnum, sem fjölgaði svo í níu. Nú rétt áðan greindi svo Sky í Þýskalandi frá því að þrír leikmenn til viðbótar hefðu greinst með kórónuveirusmit. Það eru þeir Christoph Steinert, Sebastian Heymann og Djibril M'Bengue. Leikmennirnir sem þurft hafa að sæta einangrun vegna smita eru því orðnir tólf talsins og ekki einfalt fyrir Alfreð að ná hreinlega í lið. Þrátt fyrir ástandið unnu Þjóðverjar öruggan sigur á Pólverjum í gærkvöld, 30-23, og tóku þar með tvö stig með sér í milliriðlakeppnina líkt og Íslendingar. Fyrsti leikur Þýskalands í milliriðlinum er stórleikur gegn Spánverjum annað kvöld í Bratislava. Þýska handknattleikssambandið hefur staðfest að smitum hafi fjölgað en ætlar að bíða með nánari tilkynningu. Samkvæmt Sky tóku aðeins tólf af þeim sextán leikmönnum sem gátu spilað gegn Pólverjum í gær þátt í æfingu í Bratislava í dag.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Sjá meira