Björgvin: Hálf súrrealískt að vera upp á hóteli að horfa á leik með sínu liði Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Hauka í handbolta var að vonum sáttur með sigur sinna manna þegar Haukar unnu Aftureldingu 24-30 í Varmá í kvöld. Björgvin sem spilaði ekki síðasta leik með liðinu vegna þess að hann var í sóttkví eftir HM, var fegin að vera mættur aftur. Handbolti 3. febrúar 2021 20:19
Dramatískt jafntefli í Eyjum ÍBV og Grótta gerðu jafntefli er liðin mættust í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í dag. Lokatölur urðu 32-32 jafntefli en Grótta var 17-15 yfir í hálfleik. Handbolti 3. febrúar 2021 19:33
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 24-30 | Haukar á toppnum Haukar unnu góðan sigur á Aftureldingu, er liðin mættust í 7. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Haukar sem voru tveimur mörku undir þegar flautað var til hálfleiks unnu leikinn 24-30. Handbolti 3. febrúar 2021 19:31
Stórleikur Ágústar og nú höfðu Ljónin betur Rhein-Neckar Löwen náði að hefna fyrir jafnteflið gegn Kadetten Schaffhausen í Meistaradeildinni í gær er liðin mættust á nýjan leik í dag. Löwen vann 34-27 sigur. Handbolti 3. febrúar 2021 19:29
Elvar á leið til Frakklands Handboltamaðurinn Elvar Ásgeirsson er á leið til franska B-deildarliðsins Nancy frá Stuttgart í Þýskalandi samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Handbolti 3. febrúar 2021 16:29
Fyrsti leikur Selfyssinga í 125 daga: Síðastir liðanna til að spila Þegar Selfyssingar léku síðast leik í Olís deild karla þá voru enn 84 dagar til jóla. Selfyssingar komast loksins út á gólfið í kvöld. Handbolti 3. febrúar 2021 16:00
Sextán ára stelpa með nokkrar alvöru bombur í sigri Hauka i Eyjum í gær Fjórar sextán ára stelpur komust á blað í óvæntum og glæsilegum sigri Hauka í Olís deildinni í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Handbolti 3. febrúar 2021 15:00
Krúnurökuðu sig til að sýna liðsfélaga með krabbamein stuðning Leikmenn svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen sýndu liðsfélaga sínum sem glímir við krabbamein táknrænan stuðning í leik gegn Rhein-Neckar Löwen í gær. Handbolti 3. febrúar 2021 12:00
Aron með í fyrsta leik eftir HM Aron Pálmarsson verður í leikmannahópi Barcelona þegar liðið mætir hans gamla liði, Veszprém, í stórleik í Ungverjalandi á morgun í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 3. febrúar 2021 10:00
Dagskráin í dag: Stórleikir í Mosfellsbæ og að Hlíðarenda ásamt spænska körfuboltanum Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Tvær úr Olís-deild karla í handbolta og ein úr spænska körfuboltanum. Um er að ræða enga smá leiki í Olís-deildinni. Sport 3. febrúar 2021 06:00
Rakel Dögg: Við féllum í þeirra gildru „Fyrirfram hefði þetta ekkert verið slæmt, Fram er auðvitað stærra lið en eftir fækkun leikja í deildinni þá er hver leikur svo dýrmætur og mikilvægur" sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, eftir 7 marka tap liðsins á heimavelli í kvöld Handbolti 2. febrúar 2021 22:40
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-33 | Endurkomusigur meistaranna Fram vann sterkan endurkomusigur á Stjörnunni í Mýrinni í kvöld er liðin mættust í Olís-deild kvenna. Eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik unnu gestirnir sjö marka sigur, 26-33. Handbolti 2. febrúar 2021 21:45
Jón Degi og félögum tókst ekki að jafna toppliðin að stigum Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF gerðu markalaust jafntefli á útivelli gegn Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigri hefði AGF jafnað topplið Bröndby og Midtjylland að stigum. Fótbolti 2. febrúar 2021 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27 - 30 | Gestirnir með mikilvægan sigur í Eyjum ÍBV hefði komist upp í þriðja sæti Olis-deildar kvenna með sigri í dag en Haukar sáu við heimastúlkum og unnu þriggja marka sigur, 30-27. Sigurinn lyftir Hafnfirðingum upp úr fallsæti deildarinnar. Handbolti 2. febrúar 2021 21:20
„Varð smá smeykur þarna í seinni hálfleik að ÍBV kæmu með eitthvað áhlaup” „Mér líður bara alveg dásamlega,” sagði Gunnar Gunnarsson,“ þjálfari Hauka, eftir þriggja marka sigur liðsins í Vestmannaeyjum í Olís-deild kvenna í kvöld. Lokatölur í leik ÍBV og Hauka 27-30 gestunum í vil. Handbolti 2. febrúar 2021 20:45
Daníel Freyr frábær gegn Ólafi og Teiti Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson átti hörkuleik er Eskilstuna GUIF vann nauman eins marks sigur á Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld, lokatölur 29-28. Handbolti 2. febrúar 2021 19:45
Löwen missteig sig gegn lærisveinum Aðalsteins Rhein-Neckar Löwen og Kadetten gerðu jafntefli, 30-30, í Evrópubikarnum í handbolta í kvöld. Voru þetta fyrstu stigin sem Löwen tapar í keppninni en fyrir leik kvöldsins hafði liðið unnið þrjá leiki í röð. Handbolti 2. febrúar 2021 18:15
Þýskur landsliðsmaður veitir Gísla Þorgeiri enn meiri samkeppni Þýski landsliðsmaðurinn í handbolta, Philipp Weber, gengur í raðir Magdeburg frá Leipzig fyrir næsta tímabil. Handbolti 2. febrúar 2021 18:00
Martha ætlar að vera skynsamari en eftir sterasprautuna í desember Þjálfari KA/Þór var búinn að afskrifa fyrirliða sinn á þessu tímabili en Martha Hermannsdóttir vonast til að það séu bara fjórar vikur í sig. Handbolti 2. febrúar 2021 13:01
Martha hlær að umfjölluninni um elliheimilið og er ekkert að fara að hætta Handboltakonan Martha Hermannsdóttir er óleikfær eins og er en hún er hvergi nærri hætt í handbolta og finnst umræðan um aldur handboltakvenna vera á villigötum. Handbolti 2. febrúar 2021 10:01
Dagskráin í dag: Tvíhöfði í Olís deildinni Það eru tvær beinar útsendingar frá Olís deild kvenna á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 2. febrúar 2021 06:01
Sá besti dró Gidsel úr rúminu klukkan fimm til þess að halda partíinu gangandi Það vissu ekki margir hver Mathias Gidsel var áður en heimsmeistaramótið í handbolta hófst. Nú stendur Daninn hins vegar uppi sem heimsmeistari og í úrvalsliði mótsins. Handbolti 1. febrúar 2021 23:31
Annar hver Dani eldri en þriggja ára sá úrslitaleikinn Danir fylgdust vel með löndum sínum í úrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í gærkvöldi er Danmörk vann sitt annað gull í röð á HM. Handbolti 1. febrúar 2021 19:00
Afturelding fær næstmarkahæsta manninn úr Grillinu Afturelding hefur fengið Guðmund Braga Ástþórsson á láni frá Haukum. Hann leikur með Mosfellingum út tímabilið að því gefnu að Haukar kalli hann ekki til baka. Handbolti 1. febrúar 2021 17:01
Danir framlágir eftir meistarafögnuðinn Danir slettu ærlega úr klaufunum eftir að þeir urðu heimsmeistarar í handbolta í gær. Þeir voru hins vegar ekki jafn hressir í dag. Handbolti 1. febrúar 2021 16:00
„Frammararnir voru hrikalega flottir“ Einar Andri Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var virkilega hrifinn af frammistöðu Fram í sigrinum á Val, 26-22, á fimmtudaginn. Handbolti 1. febrúar 2021 15:31
Kærkomin tilbreyting eftir þungt ástand í Danmörku „Stemningin í þjóðfélaginu er mikil og það eru allir að fylgjast með, og því synd að fólkið geti ekki fagnað með þeim,“ segir Arnór Atlason um dönsku heimsmeistarana í handbolta sem snúa heim til Danmerkur í dag eftir frægðarför til Egyptalands. Handbolti 1. febrúar 2021 15:00
Danski landsliðsþjálfarinn lifði á niðurgangslyfjum og sykurlausu kóki í fjóra daga Magakveisa herjaði á danska hópinn á meðan heimsmeistaramótinu í handbolta stóð, meðal annars þjálfarann Nikolaj Jacobsen. Handbolti 1. febrúar 2021 14:15
„Í alvöru talað, hvað var þetta Jói?“ KA-menn buðu mögulega upp á klúður ársins í tapleiknum á móti Aftureldingu í KA-húsinu í síðustu umferð Olís deild karla í handbolta. Handbolti 1. febrúar 2021 12:31
„Þetta snýst um að vera fangi eigin hugsana“ Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handbolta og ólympíuverðlaunahafi hvetur vini sína og fylgjendur til að senda sér línu ef það er að burðast með eitthvað og finni engan til að ræða við. Enginn eigi að burðast einn með sársauka. Hann hafi fyrst átta ára velt fyrir sér að svipta sig lífi. Hann hafi verið fangi eigin hugsana. Lífið 1. febrúar 2021 12:15