Framarar söfnuðu fyrir aðgerð ungrar konu Sindri Sverrisson skrifar 4. mars 2022 09:01 Framarar lögðu hönd á plóg fyrir einn af sínum dyggustu sjálfboðaliðum. vísir/daníel Leikur Fram og Víkings í Olís-deild karla í handbolta síðastliðinn laugardag var um leið styrktarleikur til að fjármagna kostnaðarsama aðgerð ungrar konu. Framarar vildu nýta leikinn til að safna fé fyrir Ingunni Gísladóttur sem gegnt hefur sjálfboðaliðastörfum fyrir félagið og situr í stjórn handknattleiksdeildar Fram. Nítján ára gömul dóttir Ingunnar fór í aðgerð vegna endómetríósu á Klíníkinni í febrúar – aðgerð sem að ekki er greidd af Sjúkratryggingum Íslands. Aðgerðin heppnaðist vel og líður dótturinni mikið betur eftir aðgerðina, að sögn Ingunnar. Söfnunin gekk einnig vel og söfnuðust rúmlega 700.000 krónur fyrir Ingunni og fjölskyldu hennar. Hún kvaðst afar þakklát fyrir stuðninginn: „Ég er orðlaus yfir því hvað Frammarar, leikmenn annarra liða, stuðningsmenn og vinir og ættingjar, lögðust á eitt til að hjálpa okkur. Leikmenn Víkings, eftirlitsmaður, dómarar og íþróttafréttamenn borguðu sig allir inn á leikinn til að styrkja okkur. Þessir styrkir og stuðningur er okkur mæðgum ómetanlegur. Við þökkum ykkur öllum sem lögðuð hönd á plóg alveg kærlega fyrir ykkar framlag og stuðning,“ skrifaði Ingunn á Facebook. View this post on Instagram A post shared by Fram handbolti (@framhandbolti) Ingunn og aðrir Framarar gátu einnig fagnað því að Fram vann leikinn gegn Víkingi, 25-23, og náði sér í tvö stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Olís-deildarinnar. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Handbolti Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Sjá meira
Framarar vildu nýta leikinn til að safna fé fyrir Ingunni Gísladóttur sem gegnt hefur sjálfboðaliðastörfum fyrir félagið og situr í stjórn handknattleiksdeildar Fram. Nítján ára gömul dóttir Ingunnar fór í aðgerð vegna endómetríósu á Klíníkinni í febrúar – aðgerð sem að ekki er greidd af Sjúkratryggingum Íslands. Aðgerðin heppnaðist vel og líður dótturinni mikið betur eftir aðgerðina, að sögn Ingunnar. Söfnunin gekk einnig vel og söfnuðust rúmlega 700.000 krónur fyrir Ingunni og fjölskyldu hennar. Hún kvaðst afar þakklát fyrir stuðninginn: „Ég er orðlaus yfir því hvað Frammarar, leikmenn annarra liða, stuðningsmenn og vinir og ættingjar, lögðust á eitt til að hjálpa okkur. Leikmenn Víkings, eftirlitsmaður, dómarar og íþróttafréttamenn borguðu sig allir inn á leikinn til að styrkja okkur. Þessir styrkir og stuðningur er okkur mæðgum ómetanlegur. Við þökkum ykkur öllum sem lögðuð hönd á plóg alveg kærlega fyrir ykkar framlag og stuðning,“ skrifaði Ingunn á Facebook. View this post on Instagram A post shared by Fram handbolti (@framhandbolti) Ingunn og aðrir Framarar gátu einnig fagnað því að Fram vann leikinn gegn Víkingi, 25-23, og náði sér í tvö stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Olís-deildarinnar.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Handbolti Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Sjá meira