Halldór Jóhann: Maður reynir að hamra á því að næsta verkefni sé alltaf mikilvægasta verkefnið Þorsteinn Hjálmsson skrifar 3. mars 2022 22:55 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var vægast satt ósáttur við varnarleik sinna manna í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Selfyssingar mættu Gróttu í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta sem hófst í kvöld. Lauk leiknum með jafntefli 32-32 í miklum marka leik. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann og kom loka mark leiksins þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss var ekki par sáttur með varnarleik sinna manna í kvöld. „Sóknarlega vorum við bara heilt yfir bara mjög góðir, frábærir jafnvel. Varnarlega náttúrulega, við erum ekki vanir að fá á okkur svona mörg mörk. Vörn og markvarsla, við eigum bara gríðarlega mikið inn. Hvort sem við vorum að spila 5-1 eða 6-0 (vörn). Það var kannski svona aðal vandamálið okkar í dag en ég ætla heldur ekkert að taka neitt af Gróttu. Mér fannst þeir sóknarlega frábærir og voru ótrúlega beinskeyttir og gerðu okkur lífið leitt og margir þeirra leikmanna að eiga frábæran leik. En að sama skapi þá vitum við alveg að við getum gert betur varnarlega.“ Halldóri fannst úrslit leiksins í kvöld sanngjörn. „Svo hér í lokin, þeir eiga tvö mörk og við náum svo að fara í eitt (einu yfir) og svo var það bar týpískt miðað við hvernig leikurinn spilast, að þeir taki hérna buzzer í lokin og jafna. Þeir voru búnir að vinna fyrir því og við vorum bara ekki nógu sterkir varnarlega.“ Halldór var ekki viss hvort komandi bikarhelgi hafi haft áhrif á spilamennsku liðs síns í kvöld. „Það er erfitt að segja. Ég meina maður veit aldrei. Maður reynir að hamra á því að næsta verkefni sé alltaf mikilvægasta verkefnið og þetta var mikilvægasta verkefnið núna. Maður er samt búinn að vera í þessu það lengi að maður hefur alveg séð þetta gerast áður, en mér finnst það þó ódýr afsökun fyrir því að hafa ekki spilað betri varnarleik í dag. Við börðumst og við hlupum og vorum mjög góðir sóknarlega, samt að klikka svolítið af dauðafærum á kafla í seinni hálfleik. Mínir leikmenn voru klárir að leggja sig fram í þessum leik og það lögðu sig allir fram. Ég veit ekki hvort það hafi eitthvað að segja þessi bikarhelgi.“ Handbolti Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Selfoss 32-32 | Jafnt í háspennuleik Selfyssingar mættu Gróttu í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta sem hófst í kvöld. Lauk leiknum með jafntefli 32-32 í miklum marka leik. Leikurinn var jafn og spennandi allann tímann og kom loka mark leiksins þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir. 3. mars 2022 22:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Sjá meira
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss var ekki par sáttur með varnarleik sinna manna í kvöld. „Sóknarlega vorum við bara heilt yfir bara mjög góðir, frábærir jafnvel. Varnarlega náttúrulega, við erum ekki vanir að fá á okkur svona mörg mörk. Vörn og markvarsla, við eigum bara gríðarlega mikið inn. Hvort sem við vorum að spila 5-1 eða 6-0 (vörn). Það var kannski svona aðal vandamálið okkar í dag en ég ætla heldur ekkert að taka neitt af Gróttu. Mér fannst þeir sóknarlega frábærir og voru ótrúlega beinskeyttir og gerðu okkur lífið leitt og margir þeirra leikmanna að eiga frábæran leik. En að sama skapi þá vitum við alveg að við getum gert betur varnarlega.“ Halldóri fannst úrslit leiksins í kvöld sanngjörn. „Svo hér í lokin, þeir eiga tvö mörk og við náum svo að fara í eitt (einu yfir) og svo var það bar týpískt miðað við hvernig leikurinn spilast, að þeir taki hérna buzzer í lokin og jafna. Þeir voru búnir að vinna fyrir því og við vorum bara ekki nógu sterkir varnarlega.“ Halldór var ekki viss hvort komandi bikarhelgi hafi haft áhrif á spilamennsku liðs síns í kvöld. „Það er erfitt að segja. Ég meina maður veit aldrei. Maður reynir að hamra á því að næsta verkefni sé alltaf mikilvægasta verkefnið og þetta var mikilvægasta verkefnið núna. Maður er samt búinn að vera í þessu það lengi að maður hefur alveg séð þetta gerast áður, en mér finnst það þó ódýr afsökun fyrir því að hafa ekki spilað betri varnarleik í dag. Við börðumst og við hlupum og vorum mjög góðir sóknarlega, samt að klikka svolítið af dauðafærum á kafla í seinni hálfleik. Mínir leikmenn voru klárir að leggja sig fram í þessum leik og það lögðu sig allir fram. Ég veit ekki hvort það hafi eitthvað að segja þessi bikarhelgi.“
Handbolti Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Selfoss 32-32 | Jafnt í háspennuleik Selfyssingar mættu Gróttu í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta sem hófst í kvöld. Lauk leiknum með jafntefli 32-32 í miklum marka leik. Leikurinn var jafn og spennandi allann tímann og kom loka mark leiksins þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir. 3. mars 2022 22:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Selfoss 32-32 | Jafnt í háspennuleik Selfyssingar mættu Gróttu í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta sem hófst í kvöld. Lauk leiknum með jafntefli 32-32 í miklum marka leik. Leikurinn var jafn og spennandi allann tímann og kom loka mark leiksins þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir. 3. mars 2022 22:30
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita