Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Ólafía: Hitti hann geðveikt vel og svo hvarf hann

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, var himinlifandi eftir fyrsta hringinn á ANA mótinu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni en Ólafía fór holu í höggi á fyrsta hringnum í dag. Mótið sem fer fram um helgina er fyrsta stórmót ársins.

Golf
Fréttamynd

Ólafía: Þetta er galdrakylfan mín

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, verður við keppni á ANA Isnparion mótinu sem hefst á mánudag. Mótið er jafnframt fyrsta risamótmót ársins. Ólafía hefur leik rúmlega tvö á morgun, nánar tiltekið 14.10.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ólafía á leið á fjórða risamótið

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, verður á meðal þátttakenda á fyrsta risamóti ársins, ANA Inspiration, en mótið er hluti af LPGA mótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Skollamergð á lokahring Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lauk leik á Kia Classic mótinu í golfi í 76.-80. sæti eftir slæman hring á síðasta degi mótsins sem er hluti af LPGA mótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Átta fugla hringur skaut Ólafíu upp töfluna

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur í GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Kia Classic mótinu í golfi sem er hluti af LPGA mótaröðinni. Hún byrjaði frábærlega á þriðja hring í dag en átti skrautlegar seinni holur. Þrátt fyrir það er hún í góðri stöðu fyrir lokahringinn á morgun.

Golf
Fréttamynd

Ólafía mætir bestu konu heimslistans

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fer af stað á sínu fjórða LPGA móti í dag þegar hún hefur keppni á Kia Classic mótinu sem leikið er í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum.

Golf
Fréttamynd

Rooney hjálpaði McIlroy að sigra um helgina

Hinn magnaði golfari Rory McIlroy þakkar Wayne Rooney, framherja Everton, fyrir hjálpina um helgina en McIlroy stóð uppi sem sigurvegari á Arnold Palmer um helgina eftir fimm fugla á síðustu sex holunum.

Golf
Fréttamynd

Tiger heldur enn í vonina

Tiger Woods hefur enn trú á að geta náð Svíanum Henrik Stenson á lokahring Arnold Palmer boðsmótsins sem fram fer á Bay Hill í Flórída í dag.

Golf
Fréttamynd

Sjáðu tuttugu metra fugl Tiger

Nú stendur yfir fyrsti hringur á Arnold Palmer mótinu í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Þegar þessi frétt er skrifuð er Tiger Woods með eins höggs forystu eftir glæsilegan fugl.

Golf
Fréttamynd

Vonn heldur enn með Tiger

Þó svo ástarsamband Tiger Woods og skíðadrottningarinnar Lindsey Vonn hafi ekki gengið upp þá er þeim augljóslega enn vel til vina.

Golf
Fréttamynd

Tiger flýgur upp heimslistann

Tiger Woods náði sínum besta árangri í tæp fimm ár á PGA-mótaröðinni um helgina þegar hann lenti í öðru sæti á Valspar-mótinu í golfi. Var hann aðeins einu höggi frá því að kreista fram bráðabana en þurfti að horfa á eftir titlinum til breska kylfingsins Pauls Casey.

Golf
Fréttamynd

Woods höggi frá bráðabana

Tiger Woods var einu höggi frá því að tryggja sér bráðabana á Valspar mótinu í golfi en mótið er hluti af PGA mótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Tiger Woods í öðru sæti

Tiger Woods hélt áfram að spila vel á Valspar meistarmótinu í Flórída í gærkvöldi en hann lék á fjórum höggum undir pari eða 67 höggum.

Golf
Fréttamynd

Slæmur lokadagur hjá Valdísi í Suður-Afríku

Valdís Þóra Jónsdóttir var í toppbaráttu á Investec golfmótsins sem fram fer í Suður-Afríku fyrir lokahringinn sem var spilaður í dag. Skagamærin átti ekki góðan dag í dag en hún féll úr 4. sætinu og niður í það 21. - 26.

Golf