Gallalaus hringur hjá Tiger Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. ágúst 2018 08:49 Tiger Woods hafði ástæðu til að brosa í gær. Vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Bryson DeChambeau er með fjögurra högga forystu á Northern Trust mótinu, fyrsta mótinu í úrslitakeppni FedEx bikarsins í golfi. DeChambeau átti frábæran þriðja hring í gær og fór á átta höggum undir pari, sem skilaði honum samtals á 16 högg undir pari í mótinu.That's how you finish.@B_DeChambeau extends his lead to FOUR @TheNTGolf.#LiveUnderParpic.twitter.com/Hp8AZASSHq— PGA TOUR (@PGATOUR) August 25, 2018 Samlandi hans Keegan Bradley átti enn betri dag í gær, hann fór hringinn á níu höggum undir pari, og hoppaði upp í annað sætið eftir að hafa byrjað hringinn í 32. sæti. Bradley gerði engin mistök á hringnum í dag og var skollalaus, fékk níu fugla og níu pör. Tiger Woods átti einnig skollalausan hring. Hann nældi sér í þrjá fugla, fór hringinn á þremur höggum undir pari og er jafn í 49. sæti. Brooks Koepka var í forystu eftir fyrstu tvo dagana. Hann náði sér ekki á strik í dag, lék á einu höggi yfir pari og er fallinn niður í sjöunda sæti. Lokahringur mótsins er leikinn í dag og verður sýnt beint frá honum á Golfstöðinni frá klukkan 16:00.Birdie. Birdie. Birdie. Here comes @PhilMickelson.#LiveUnderParpic.twitter.com/4p8n3Xqm0N— PGA TOUR (@PGATOUR) August 25, 2018 Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Bryson DeChambeau er með fjögurra högga forystu á Northern Trust mótinu, fyrsta mótinu í úrslitakeppni FedEx bikarsins í golfi. DeChambeau átti frábæran þriðja hring í gær og fór á átta höggum undir pari, sem skilaði honum samtals á 16 högg undir pari í mótinu.That's how you finish.@B_DeChambeau extends his lead to FOUR @TheNTGolf.#LiveUnderParpic.twitter.com/Hp8AZASSHq— PGA TOUR (@PGATOUR) August 25, 2018 Samlandi hans Keegan Bradley átti enn betri dag í gær, hann fór hringinn á níu höggum undir pari, og hoppaði upp í annað sætið eftir að hafa byrjað hringinn í 32. sæti. Bradley gerði engin mistök á hringnum í dag og var skollalaus, fékk níu fugla og níu pör. Tiger Woods átti einnig skollalausan hring. Hann nældi sér í þrjá fugla, fór hringinn á þremur höggum undir pari og er jafn í 49. sæti. Brooks Koepka var í forystu eftir fyrstu tvo dagana. Hann náði sér ekki á strik í dag, lék á einu höggi yfir pari og er fallinn niður í sjöunda sæti. Lokahringur mótsins er leikinn í dag og verður sýnt beint frá honum á Golfstöðinni frá klukkan 16:00.Birdie. Birdie. Birdie. Here comes @PhilMickelson.#LiveUnderParpic.twitter.com/4p8n3Xqm0N— PGA TOUR (@PGATOUR) August 25, 2018
Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira