Frábær lokahringur tryggði Smith sigur á Players Lokadagur lengsta Players-móts í golfi sem elstu menn muna eftir fór fram í dag. Eftir langt mót var það Ástralinn Cameron Smith sem fór með sigur af hólmi. Golf 14. mars 2022 22:45
Náði holu í höggi en ekki fimmu frá öllum Indverjinn Anirban Lahiri er enn með eins höggs forskot fyrir lokahringinn á The Players mótinu í golfi í dag en fjórir kylfingar koma fast á hæla honum. Golf 14. mars 2022 14:59
Álag á bestu kylfingum heims í dag og sigurvegari krýndur í kvöld Indverjinn Anirban Lahiri fer með naumt forskot inn í lokadag The Players en til stendur að ljúka þriðja og fjórða hring mótsins í dag, áður en of dimmt verður til að spila í Flórída. Golf 14. mars 2022 10:57
Íslandsvinur með forystuna á Players meistaramótinu fyrir lokadaginn Þriðji dagur Players meistaramótsins kláraðist loksins í nótt en miklar tafir hafa verið á mótinu vegna veðurs. Í stað þess að enda á sunnudegi þá klárast mótið ekki fyrr en í kvöld. Golf 14. mars 2022 07:46
Kláraði á spretti og slapp aftur við að vakna snemma Englendingurinn Ian Poulter virtist ekki hafa neinn áhuga á því að þurfa að vakna snemma í dag til að slá örfá högg á The Players risamótinu í golfi. Þess vegna lauk þessi 46 ára kylfingur leik í gær á harðaspretti. Golf 11. mars 2022 12:00
Þakklátur sundkónginum eftir góðan hring í bleytunni Ekki gátu allir kylfingar lokið fyrsta hring á The Players í gær og búist er við frekari töfum í dag, vegna úrhellis. Golf 11. mars 2022 11:00
Fyrsti dagurinn á Players-meistaramótinu kláraðist ekki þökk sé veðurguðunum Tommy Fleetwood og Tom Hoge eru efstir og jafnir eftir fyrsta daginn á Players-meistaramótinu en það var þó þrumuveður sem réði ríkjum á þessum fyrsta degi. Golf 11. mars 2022 08:00
Tiger komst við eftir hjartnæma ræðu dóttur sinnar Tiger Woods átti erfitt með að halda aftur af tárunum eftir hjartnæma ræðu dóttur sinnar er hann var vígður inn í frægðarhöll golfsins. Golf 10. mars 2022 13:30
Fjórtán ára dóttir Tiger Woods fær heiðurinn Sonur Tiger Woods hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu ár eftir að hafa sýnt flott tilþrif þegar hann hefur spilað með föður sínum á PNC Championship undanfarin tvö ár. Nú er hins vegar komið að dóttur hans að fá eitthvað af sviðsljósinu. Golf 9. mars 2022 12:31
Rúmar tvær milljónir fyrir að hafna í þriðja sæti Íslenski atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús náði góðum árangri á áskorendamótaröð Evrópu um helgina. Golf 27. febrúar 2022 22:47
Zach Johnson verður fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins Zach Johnson fær það hlutverk að leiða lið Bandaríkjamanna á næsta Ryder-bikar í golfi en hann fer næst fram í Evrópu. Golf 24. febrúar 2022 15:00
KPMG sparkar Phil Mickelson vegna ummæla hans um sádí-arabísku „skrattakollana“ Aðalstyrktaraðili Phils Mickelson, KPMG, hefur sparkað honum vegna ummæla hans um stjórnvöld í Sádí-Arabíu og golfdeild þar í landi. Þá er bandaríski kylfingurinn kominn í frí til að taka á sínum málum. Golf 23. febrúar 2022 15:30
Golfæði runnið á Íslendinga „Það vilja bókstaflega allir komast út. Páskarnir eru nánast uppseldir hjá okkur og vorið einnig orðið þétt. Við erum þegar farin að huga að haustferðunum. Ég hugsa að hver einasti Íslendingur sem getur haldið á kylfu fljúgi út á þessu ári,“ segir Einar Viðar Gunnlaugsson, golfstjóri hjá Úrval Útsýn en frostbitnir Íslendingar festa sér nú golfferðir til sólarlanda í unnvörpum. Samstarf 23. febrúar 2022 12:40
Dustin Johnson og Bryson DeChambeau ætla ekki í peningana í Sádí Arabíu Bandarísku kylfingarnir Dustin Johnson og Bryson DeChambeau ætla ekki að fórna PGA-mótaröðinni og Ryderbikarnum fyrir peningana í nýju mótaröðinni í Sádí Arabíu. Golf 21. febrúar 2022 14:01
Fyrsta konan sem vinnur karlana á blönduðu golfmóti Hin ástralska Hannah Green skrifaði golfsöguna um helgina þegar hún varð fyrsta konan til að vinna alþjóðlegt golfmót þar sem bæði kynin voru með. Golf 21. febrúar 2022 13:31
Svakalegar myndir þegar Oakland Hills brann: Hefur hýst risamót og Ryderinn Sögulegt klúbbhús Oakland Hills golfvallarins fuðraði nánast upp í miklum bruna í gær. Þetta er einn af virtustu golfvöllum Bandaríkjanna. Golf 18. febrúar 2022 15:01
Golfvöllurinn í Eyjum í rúst eftir að mikill sjór gekk á land Guðgeir Jónsson vallarstjóri segir ljóst að Eyjamenn þurfi að bretta upp ermar og taka til hendinni en í veðurham sem gekk yfir Vestmannaeyjar skolaði miklu efni upp á brautir og 17. teigurinn er svo gott sem horfinn. Innlent 17. febrúar 2022 11:54
Fékk bjórbað eftir að hafa farið holu í höggi Bjór rigndi yfir Carlos Ortiz eftir að hann fór holu í höggi á móti á PGA-mótaröðinni í gær. Golf 14. febrúar 2022 14:31
DeChambeau boðnir sautján milljarðar fyrir að „svíkja lit“ Það er valdabarátta í golfinu og svo virðist vera sem nýja sádi-arabíska golfdeildin sé að bjóða kylfingum gull og græna skóga fyrir að snúa bakinu við PGA og ganga til liðs við þá. Golf 3. febrúar 2022 09:31
Magnús Guðmundsson er látinn Magnús Guðmundsson er látinn, 88 ára að aldri. Hann var einn þekktasti íþróttamaður Akureyringa. Hann lést á heimili sínu í Montana í Bandaríkjunum í gær. Innlent 17. janúar 2022 19:54
Áritaði öll blöðin með forsíðumyndinni af sér á flugvellinum Bandaríska golfkonan Danielle Kang var í forsíðuviðtali hjá golftímaritinu Golf Digest. Þegar hún sá blaðið með forsíðumyndinni af sér á ferð sinni um JFK-flugvöllinn þá tók hún óvænta ákvörðun. Golf 10. janúar 2022 17:30
Hamfarir á golfvellinum í Grindavík Helgi Dan Steinsson framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur segir sjávargrjótið sem gekk upp á land og á völlinn áfall fyrir lítinn klúbb. Innlent 7. janúar 2022 12:44
Guðrún Brá og Róbert Ísak eru íþróttafólk Hafnarfjarðar 2021 Guðrún Brá og Róbert Ísak voru valin íþróttafólk Hafnarfjarðar árið 2021 í rafrænni kosningu sem fram fór í dag. Þá hlaut meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik hjá Haukum titilinn „afrekslið Hafnarfjarðar 2021“. Sport 28. desember 2021 19:17
Tiger Woods og sonur hans eru rosalega líkir á golfvellinum PGA tók saman skemmtilegt myndband af Tiger Woods að fylgjast með hreyfingum og kækjum sonar síns en svo ótrúlega margt hjá stráknum er nánast eins og hjá honum sjálfum. Golf 22. desember 2021 11:30
Tiger Woods keppti bara á þremur mótum á árinu en aflaði samt 7,8 milljarða Árið 2021 var Tiger Woods erfitt eftir bílslys hans í febrúar. Hann þarf samt ekki mikið að kvarta yfir innkomu sinni á árinu. Golf 21. desember 2021 14:01
Tiger Woods og sonur hans náðu ellefu fuglum í röð Tiger Woods og Charlie settu á svið sannkallaða golfsýningu á seinni deginum á PNC Championship fjölskyldumótinu en urðu á endanum að sætta sig við annað sætið á eftir Daly feðgunum. Golf 20. desember 2021 17:00
Sú besta í heimi eins og krúttleg lítil stelpa þegar hún bað Tiger um mynd Falleg stund náðist á mynd um helgina þegar besti kvenkylfingur heims um þessar mundir hitti goðsögnina Tiger Woods í fyrsta sinn á ævinni. Það er óhætt að segja að hún hafi verið spennt og ætlaði jafnframt ekki að láta tækifærið renna úr greipum sér. Golf 20. desember 2021 13:01
Guðrún Brá og Haraldur Franklín kylfingar ársins Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Haraldur Franklín Magnús voru valin kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem Guðrún Brá fær þessa viðurkenningu og í þriðja sinn sem Haraldur fær hana. Golf 13. desember 2021 17:01
„Aldrei grátið eins mikið og síðastliðinn mánuð“ Tveir vinir kylfingsins Kevins Na hafa fallið frá síðasta mánuðinn og hann minntist þeirra í tilfinningaþrungnu viðtali eftir að hafa ásamt Jason Kokrak unnið sigur á QBE Shootout paramótinu í golfi í gær. Golf 13. desember 2021 09:30
Foringi Stulla í bann á Korpu og Grafarholtsvelli Steingrímur Gautur Pétursson kylfingur hefur verið dæmdur í skráningarbann af aganefnd Golfklúbbs Reykjavíkur. Bannið varir í mánuð og tekur gildi þegar tímabilið hefst. Innlent 9. desember 2021 12:53