Enn eitt vel heppnað geimskot SpaceX Þetta var síðasta geimskotið af átta fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. Erlent 11. janúar 2019 15:55
Náðu að nema dularfullar útvarpsbylgjur í geimnum Flestir telja að þær megi rekja til kröftugs atburðar í annarri stjörnuþoku. Erlent 9. janúar 2019 23:24
Loftsteinn lýsti upp kvöldhimininn í Nuuk Loftsteinn flaug yfir Nuuk, höfuðborg Grænlands, á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Myndband náðist af atburðinum og þar sést hvernig loftsteinninn lýsir upp umhverfi sitt. Fjallað hefur verið um málið á vef danska ríkisútvarpsins. Erlent 4. janúar 2019 21:39
Vígahnöttur yfir Íslandi: „Líkt og eldflaugaárás frá Sauðárkróki“ Loftsteinn sást yfir Íslandi í gærkvöldi. Steinninn skildi eftir sig bjarta slóð á á leið sinni suður eftir himninum og sprakk. Hann kann að vera úr Kvaðrantíta loftsteinadrífunni sem sást um allan heim í gær. Innlent 4. janúar 2019 14:30
Sást til loftsteins yfir Íslandi Loftsteinn sást yfir Vesturlandi í kvöld klukkan 19:40. Innlent 4. janúar 2019 00:44
Mikið um að vera í geimnum á árinu Stefnt er að því að ná þó nokkrum merkum áföngum á árinu en hér verður stiklað á stóru yfir það merkilegasta. Erlent 3. janúar 2019 13:00
Jörðin í sólnánd á einum myrkasta tíma ársins Jörðin er aldrei nær sólinni en um miðjan vetur á norðurhveli. Innlent 3. janúar 2019 12:54
Chang'e 4 lenti fyrst geimfara á fjarhlið tunglsins Fyrstu myndirnar frá yfirborðinu eru þegar komnar til jarðar. Erlent 3. janúar 2019 06:55
Ultima Thule minnir á snjókarl Fyrstu myndirnar af Ultima Thule, frosna fyrirbærinu í 6,5 milljarða fjarlægð frá jörðu, hafa borist vísindamönnum NASA frá bandaríska geimfarinu New Horizons sem flaug framhjá Ultima Thule á nýársdag. Erlent 2. janúar 2019 23:15
New Horizons flaug framhjá Ultima Thule Bandaríska geimfarið New Horizons átti í dag stefnumót við frosna fyrirbærið Ultima Thule í 6,5 milljarða kílómetra fjarlægð frá jörðu. Ekkert geimfar hefur áður kannað fyrirbæri í álíka fjarlægð frá heimkynnum mannsins. Erlent 1. janúar 2019 17:32
Lokun alríkisstofnana truflar ekki tímamótaheimsókn NASA Aðrir vísindamenn alríkisstjórnarinnar mega hins vegar ekki gera athuganir eða huga að tilraunum á meðan lokunin dregst á langinn. Erlent 28. desember 2018 23:00
Apollo geimfari segir að mannaðir Marsleiðangrar séu heimskulegir Bill Anders, geimfari og fyrrum sendiherra, segir að mannaðir Marsleiðangrar líkt og þá sem NASA áformar vera heimskulega. Erlent 24. desember 2018 11:17
Öflugasta GPS sendi heims skotið út í geim GPS sendir bandaríska lofthersins var skotið út í geim með aðstoð SpaceX í dag. Erlent 23. desember 2018 15:57
Hringir Satúrnusar komnir á miðjan aldur Risaeðlur reikuðu enn um jörðina þegar hringir Satúrnusar mynduðust ef marka má niðurstöður nýrrar rannsóknar. Erlent 20. desember 2018 11:32
Plútófar NASA nálgast sögulegt framhjáflug í ytra sólkerfinu Aldrei áður hefur geimfar frá jörðinni heimsótt eins fjarlægt fyrirbæri og þegar New Horizons þýtur fram hjá Kuiper-smástirninu Ultima Thule á nýársdag. Erlent 19. desember 2018 13:41
Bein útsending: Þrjú geimskot með stuttu millibili Fyrirtækin SpaceX, Blue Origin, Arianespace og United Launch Alliance ætla sér öll að skjóta upp eldflaug á næsta sólarhring. Erlent 18. desember 2018 13:30
Fjögur fyrirtæki ætla að skjóta eldflaug á loft á morgun Komi veðrið eða tæknilegir örðugleikar ekki í veg fyrir eitthvað af skotunum verður það í fyrsta sinn sem svo mörgum eldflaugum er skotið út í geim á einum sólarhring. Erlent 17. desember 2018 23:32
Vígahnöttur kom fram á jarðskjálftamælum á Grænlandi Loftsteinninn sprakk yfir norðvestanverðu Grænlandi í sumar. Íbúar í nágrenninu sáu logandi ljós á himni og fundu jörðina skjálfa. Erlent 17. desember 2018 13:34
Fulltrúi mannkynsins kominn út fyrir áhrifasvæði sólarinnar í annað sinn Voyager 2 fetaði í fótspor systufarsins Voyager 1 og komst út fyrir sólvindshvolfið í byrjun nóvember. Erlent 11. desember 2018 08:55
Eldflaug SpaceX lenti á sjó vegna bilunar Þetta var í þriðja sinn sem þessi tiltekna eldflaug var notuð til að koma farmi út í geim og tókst það þó lendingin hafi ekki heppnast. Erlent 6. desember 2018 16:18
Fjærhlið tunglsins heimsótt í fyrsta skipti Chang'e 4 á að rannsaka yfirborð tunglsins og innra byrði þess. Gangi allt að óskum verður farið það fyrsta til að lenda á fjærhlið tunglsins. Erlent 6. desember 2018 15:36
Myndband af geimskotinu tekið úr geimnum Geimfarinn Alexander Gerst hefur birt myndband sem hann tók af geimskoti Soyus eldflaugarinnar á mánudaginn frá Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 5. desember 2018 12:39
Osiris-Rex kemur að smástirninu Bennu Geimfarið mun hringsóla um smástirnið þar til það snertir yfirborðið og safnar sýnum árið 2020. Þremur árum síðar á það að skila sýnunum til jarðar. Erlent 3. desember 2018 12:49
Venus og máninn hátt á himni skína Sjónarspilið er í hámarki í dag og á morgun og endurtekur sig í byrjun næsta árs. Innlent 3. desember 2018 11:11
Bein útsending: Reyna aftur að flytja þrjá geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar Soyuz-geimflaug verður skotið á loft frá Kasakstan klukkan 11:30 þegar önnur tilraun verður gerð til að koma þremur geimförum og birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 3. desember 2018 11:00
Klár í slaginn þrátt fyrir mistök við síðasta geimskot Geimfarar sem skjóta á til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á morgun eru klárir í slaginn og hafa litlar áhyggjur af öryggi sínu. Erlent 2. desember 2018 19:45
Rannsaka ásakanir um kynferðisbrot á hendur Neil deGrasse Tyson Tvær konur hafa stigið fram og sakað Tyson um að hafa sýnt af sér ósæmilega hegðun í samskiptum við þær. Erlent 1. desember 2018 23:30
InSight baðar sig í sólinni á Mars Geimfarið InSight hefur sent skilaboð til Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, um að sólarrafhlöður farsins séu virkar. Erlent 27. nóvember 2018 07:44
Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. Erlent 26. nóvember 2018 19:00
InSight lendir eða brotlendir á Mars í kvöld InSight er meðal annars ætlað að bora í yfirborð Mars og kortleggja plánetuna inn að kjarna. Erlent 26. nóvember 2018 10:00