Ætlar að spyrja geimfarann út í það hvernig geimmatur bragðast Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. júlí 2019 20:30 Alheimsmót skáta er haldið í Vestur Viginíu í Bandaríkjunum en mótið fer fram á fjögurra ára fresti. AÐSEND Íslenskur drengur, sem talaði við geimfara hjá Alþjóðlegu geimstöðinni nú rétt fyrir fréttir, segist áhugasamur um himinhvolfin en helst hafi hann viljað spyrja út í það hvernig geimmatur bragðast. Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta sem öll vildu spjalla við geimfarann. Alheimsmót skáta er haldið í Vestur Viginíu í Bandaríkjunum en mótið fer fram á fjögurra ára fresti. Fimmtíu þúsund börn taka nú þátt frá 152 þjóðum og er 171 íslenskur skáti á staðnum. „Hér förum við og gerum ýmsa hluti, farið er í leiðtogahæfni, tónlist, klifur, fjölmenningarsamfélag og margt annað slíkt, þannig að það er fullt af fjöri hér,“ sagði Ásgeir R. Guðjónsson, fararstjóri íslenska skátahópsins.Margt er í boði fyrir skátana á alheimsmótinu.AÐSENDVegna samstarfs sem er á milli Skátanna og Alþjóðlegu geimstöðvarinnar bauðst tíu skátum að spjalla við geimfara sem staddur er úti í geimi. „Í geimstöðinni er bandarískur skáti sem var leiðtogi í skátunum þar. Hann ásamt öðrum innan hreyfingarinnar í Bandaríkjunum komu á samstarfi við að ná sambandi á milli okkar og geimsins,“ sagði Ásgeir. Skátarnir settu allir nafn sitt í pott og voru tíu skátar dregnir út sem töluðu við geimfara nú klukkan 18 áíslenskum tíma. Hinn 15 ára Guðjón var einn af þeim og er hann að eigin sögn afar spenntur. „Já ég er alveg frekar spenntur að spjalla við geimfara sem er lengst úti í geimi,“ sagði Guðjón Ingi Gerlach Jonathansson. Þá segist hann helst vilja vita hvernig maturinn úti í geimi bragðast. „Ég ætla að spyrja hann hvernig maturinn er úti í geimnum, hvernig hann smakkast og hvernig það er að fá svona geimmat,“ sagði Guðjón. Geimurinn Krakkar Tengdar fréttir Fimmtán ára íslenskur drengur talar við geimfara í dag Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta. 27. júlí 2019 13:00 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Fleiri fréttir Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Sjá meira
Íslenskur drengur, sem talaði við geimfara hjá Alþjóðlegu geimstöðinni nú rétt fyrir fréttir, segist áhugasamur um himinhvolfin en helst hafi hann viljað spyrja út í það hvernig geimmatur bragðast. Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta sem öll vildu spjalla við geimfarann. Alheimsmót skáta er haldið í Vestur Viginíu í Bandaríkjunum en mótið fer fram á fjögurra ára fresti. Fimmtíu þúsund börn taka nú þátt frá 152 þjóðum og er 171 íslenskur skáti á staðnum. „Hér förum við og gerum ýmsa hluti, farið er í leiðtogahæfni, tónlist, klifur, fjölmenningarsamfélag og margt annað slíkt, þannig að það er fullt af fjöri hér,“ sagði Ásgeir R. Guðjónsson, fararstjóri íslenska skátahópsins.Margt er í boði fyrir skátana á alheimsmótinu.AÐSENDVegna samstarfs sem er á milli Skátanna og Alþjóðlegu geimstöðvarinnar bauðst tíu skátum að spjalla við geimfara sem staddur er úti í geimi. „Í geimstöðinni er bandarískur skáti sem var leiðtogi í skátunum þar. Hann ásamt öðrum innan hreyfingarinnar í Bandaríkjunum komu á samstarfi við að ná sambandi á milli okkar og geimsins,“ sagði Ásgeir. Skátarnir settu allir nafn sitt í pott og voru tíu skátar dregnir út sem töluðu við geimfara nú klukkan 18 áíslenskum tíma. Hinn 15 ára Guðjón var einn af þeim og er hann að eigin sögn afar spenntur. „Já ég er alveg frekar spenntur að spjalla við geimfara sem er lengst úti í geimi,“ sagði Guðjón Ingi Gerlach Jonathansson. Þá segist hann helst vilja vita hvernig maturinn úti í geimi bragðast. „Ég ætla að spyrja hann hvernig maturinn er úti í geimnum, hvernig hann smakkast og hvernig það er að fá svona geimmat,“ sagði Guðjón.
Geimurinn Krakkar Tengdar fréttir Fimmtán ára íslenskur drengur talar við geimfara í dag Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta. 27. júlí 2019 13:00 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Fleiri fréttir Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Sjá meira
Fimmtán ára íslenskur drengur talar við geimfara í dag Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta. 27. júlí 2019 13:00