Þrír nýir geimfarar á leið til geimstöðvarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2019 15:31 Um er að ræða þau Jessica Meir, frá NASA, Hazzaa Ali Almansoori, fyrsta geimfara Sameinuðu arabísku furstadæmanna, og Oleg Skripochka, frá Roscosmos. AP/Maxim Shipenkov Þrír geimfarar eru nú á leið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar eftir vel heppnað geimskot frá Baikonur í Kasakstan. Um er að ræða þau Jessica Meir, frá NASA, Hazzaa Ali Almansoori, fyrsta geimfara Sameinuðu arabísku furstadæmanna, og Oleg Skripochka, frá Roscosmos. Nú þegar eru sex geimfarar um borð í geimstöðinni en þrír þeirra munu snúa heim þann 3. október. Geimfararnir eru nú á sporbraut um jörðina en munu tengjast geimstöðinni í kvöld. Almansoori mun þó ekki vera lengi um borð í geimstöðinni en hann er einn þeirra sem snýr aftur til jarðarinnar í næsta mánuði. Auk hans snúa þeir Nick Hague og Alexey Ocvhinin aftur. Bæði Hague og Ocvhinin munu þá hafa verið í rúmlega 200 daga í geimnum. Áhafnarmeðlimirnir munu halda áfram að vinna að hundruð tilrauna og viðhalda geimstöðinni. Hér á vef NASA má finna ýmsar upplýsingar um geimstöðina, áhöfn hennar og skoða myndir og myndbönd. Hér að neðan má svo sjá mynd sem Christina Koch tók úr geimstöðinni í dag.What it looks like from @Space_Station when your best friend achieves her lifelong dream to go to space. Caught the second stage in progress! We can't wait to welcome you onboard, crew of Soyuz 61! pic.twitter.com/Ws7tInY58P— Christina H Koch (@Astro_Christina) September 25, 2019 Geimurinn Mest lesið Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Erlent Fleiri fréttir Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Sjá meira
Þrír geimfarar eru nú á leið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar eftir vel heppnað geimskot frá Baikonur í Kasakstan. Um er að ræða þau Jessica Meir, frá NASA, Hazzaa Ali Almansoori, fyrsta geimfara Sameinuðu arabísku furstadæmanna, og Oleg Skripochka, frá Roscosmos. Nú þegar eru sex geimfarar um borð í geimstöðinni en þrír þeirra munu snúa heim þann 3. október. Geimfararnir eru nú á sporbraut um jörðina en munu tengjast geimstöðinni í kvöld. Almansoori mun þó ekki vera lengi um borð í geimstöðinni en hann er einn þeirra sem snýr aftur til jarðarinnar í næsta mánuði. Auk hans snúa þeir Nick Hague og Alexey Ocvhinin aftur. Bæði Hague og Ocvhinin munu þá hafa verið í rúmlega 200 daga í geimnum. Áhafnarmeðlimirnir munu halda áfram að vinna að hundruð tilrauna og viðhalda geimstöðinni. Hér á vef NASA má finna ýmsar upplýsingar um geimstöðina, áhöfn hennar og skoða myndir og myndbönd. Hér að neðan má svo sjá mynd sem Christina Koch tók úr geimstöðinni í dag.What it looks like from @Space_Station when your best friend achieves her lifelong dream to go to space. Caught the second stage in progress! We can't wait to welcome you onboard, crew of Soyuz 61! pic.twitter.com/Ws7tInY58P— Christina H Koch (@Astro_Christina) September 25, 2019
Geimurinn Mest lesið Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Erlent Fleiri fréttir Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Sjá meira