Óli Gott lagði á flótta undan lögreglu með fimm ára son sinn í aftursætinu Ólafur Gottskálksson, fyrrverandi landsliðsmarkmaður í knattspyrnu, segist hafa fengið nóg eftir hræðilegan atburð fyrir skemmstu, en hann hefur um árabil glímt við fíkniefnadjöfulinn. Innlent 3. ágúst 2016 10:00
Vél WOW til Dyflinnar fór loks klukkan fimm í morgun Áætlað var að flugvélin færi frá Keflavík klukkan sex í gærmorgun. Innlent 30. júlí 2016 10:05
Rannsókn á flugslysi lokið "Rannsókn er lokið og drög að lokaskýrslu hafa verið skrifuð,“ svarar Þorkell Ágústsson hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa spurður um stöðu rannsóknar á flugslysinu í Hlíðarfjalli fyrir tæpum þremur árum, á frídegi verslunarmanna 2013. Innlent 30. júlí 2016 08:00
Óvissir farþegar WOW kvarta undan skorti á upplýsingaflæði Farþegar WOW, bæði á leið til og frá Dublin, kvarta undan skorti á upplýsingaflæði frá flugfélaginu. Innlent 29. júlí 2016 23:39
28 tíma seinkun á flugi WOW til Dublin Bilun kom upp í leiguflugvél. Farþegar biðu í sex tíma í Keflavík áður en þeim var tjáð að töfin yrði lengri en gert var ráð fyrir. Innlent 29. júlí 2016 22:05
Sáu 580 seli í selatalningu ársins Markmið talningarinnar er að fylgjast með fjölda og staðsetningu sela á um 100 kílómetra strandlengju Vatnsness og Heggstaðarness á Norðurlandi vestra. Innlent 25. júlí 2016 15:44
Nóg að gera hjá lögreglu: Par staðið að ósæmilegri hegðun á veitingastað og fjölmenn leit að erlendum ferðamanni Parið borgaði ekki fyrir matinn en erlendi ferðamaðurinn skilaði sér að sjálfsdáðum á hótelið sitt. Innlent 21. júlí 2016 08:09
FC Sækó sigrar stund og stað á hverri æfingu Í FC Sækó æfir fólk með geðraskanir og starfsmenn í geðheilbrigðiskerfinu fótbolta saman. Í trausti og miklum stuðningi hafa liðsmenn dafnað og fótboltinn eflt þá andlega og líkamlega. Draumurinn er að stofna Geðdeildina í fótbolta Innlent 20. júlí 2016 07:00
Óbreytt áætlanaflug WOW air til Nice Vél frá flugfélaginu lenti í Nice í gærkvöldi. Innlent 15. júlí 2016 09:05
Utanríkisráðherra segir brýnt að draga ekki ályktanir fyrr en allar upplýsingar liggja fyrir Neyðarvakt utanríkisþjónustunnar hefur verið að störfum í alla nótt vegna voðaverkanna í Nice. Innlent 15. júlí 2016 08:31
Brexit hefur ekki áhrif á stefnu Easyjet varðandi Ísland Breskir ferðamenn eru afar mikilvægir íslenskri ferðaþjónustu, sérstaklega utan háannatíma. Viðskipti innlent 14. júlí 2016 08:43
WOW air kaupir fjórar nýjar vélar Listaverð flugvélanna eru 55 milljarðar íslenskra króna. Viðskipti innlent 12. júlí 2016 11:35
Forstjóri MS: Ekki það sama ógerilsneydd mjólk til Mjólku og ógerilsneydd mjólk til KÚ Ari Edwald segir að ekki sé líku saman að jafna þegar MS seldi Mjólku 2 ógerilsneydda mjólk á lægra verði en mjólkurbúinu KÚ. Viðskipti innlent 11. júlí 2016 10:44
Miðafár, grátandi menn og misheppnuð flug Eftirspurn eftir ferðum til Frakklands og miða á leiki Íslands var mikil. Margir reyndu að anna eftirspurninni með misgóðum árangri. Innlent 7. júlí 2016 14:45
Fá bætur vegna flugsins sem endaði í Amsterdam Farþegar sem ferðuðust á vegum Vita með beinu flugi til Parísar en enduðu í Amsterdam fá bætur vegna þeirra óþæginda sem þeir urðu fyrir. Innlent 7. júlí 2016 11:00
Á fimmta degi hungurverkfalls Hælisleitandi frá Írak er nú á fimmta degi hungurverkfalls og biðlar til íslenskra stjórnvalda að taka mál hans til efnislegrar skoðunar. Hann varð vitni að því þegar lögreglumenn drógu samlanda hans með valdi út úr Lauganeskirkju í síðustu viku og óttast að hljóta sömu örlög. Innlent 5. júlí 2016 19:15
Vél Qatar Airways lenti í Keflavík með veikan farþega Vélin var á leið frá Doha til Atlanta. Innlent 4. júlí 2016 17:53
Bláklæddir Suðurnesjamenn taka á móti strákunum á Reykjanesbrautinni Von er á flugvél landsliðsins frá Lyon um klukkan 17:20. Innlent 4. júlí 2016 12:58
Íslendingar æstir í að komast á leikinn: Á þriðja tug flugferða til Frakklands um helgina París er áfangastaður helgarinnar fyrir landsleik Íslands og heimamanna á morgun. Innlent 2. júlí 2016 10:51
Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. Innlent 30. júní 2016 08:50
Einkaneysluvöxtur á flugi Vaxandi einkaneysla er áhyggjuefni út frá hagstjórn, þar sem við viljum halda hagkerfinu í tiltölulega góðu jafnvægi. Vöxturinn er hins vegar drifinn af auknum kaupmætti launa og því minna áhyggjuefni en oft áður þegar uppsveiflur hafa verið keyrðar áfram af væntingum um framtíðartekjur. Þetta er mat Ingólfs Bender, forstöðumanns greiningardeildar Íslandsbanka. Viðskipti innlent 30. júní 2016 07:00
Tólfan verður á Frakklandsleiknum: „Þessi dagur hefur verið algjör sturlun“ Í morgun leit út fyrir að enginn Tólfumanna kæmist á leik Íslands gegn Frakklandi á sunnudag en skjótt skipast veður í lofti. Innlent 29. júní 2016 19:03
Íslendingur á flugvellinum í Istanbúl: „Ríkir óvissuástand í flugvélinni“ Vélin átti að lenda á sama tíma og sprengjurnar sprungu. Innlent 28. júní 2016 22:35
Sprenging hefur orðið í eftirspurn eftir flugmiðum frá Íslandi til Frakklands Stóru flugfélögin Icelandair og WOW-air hafa kannað möguleikan á því að bæta við ferðum því áhuginn er slíkur. Innlent 23. júní 2016 18:45
KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Flogið út á leikdag og heim aftur eftir leik. Innlent 23. júní 2016 12:45
Tveggja tíma meðaltöf hjá Wowair í dag Miklar tafir hafa orðið á nánast öllum flugleiðum Wowair síðustu tvo sólarhringa. Tafirnar má aðeins að litlu leyti rekja til kjaradeilu flugumferðastjóra, sem nú er ljóst að fer fyrir gerðardóm á föstudaginn. Innlent 21. júní 2016 20:00
Flogið undir löglegri flughæð á Þingvöllum Flug yfir þjóðgarðinn hefur aukist. Málið hefur verið rætt af Þingvalldanefnd og verið er að skoða hvort herða þurfi reglur. Innlent 18. júní 2016 07:00
Löngu hætt að vilja fara í dýragarða Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir vill ekki innleiða svokölluð gæludýravegabréf svo dýr geti ferðast með eigendum sínum. Hún segir dýr hafa góð áhrif á fólk, sérstaklega þá sem eiga sín minna og vill sem flesta hunda á elliheim Innlent 17. júní 2016 07:00
Glænýrri breiðþotu WOW Air ekið á mastur á Keflavíkurflugvelli Fresta þurfti flugi WOW Air til San Francisco til morguns vegna atviksins. Innlent 16. júní 2016 21:48
Íslendingar æstir í að komast til Frakklands Það er ljóst að frábær úrslit íslenska landsliðsins gegn Portúgal á Evrópumóti karla í knattspyrnu á þriðjudag hafa kveikt í þjóðinni þar sem fjöldi Íslendinga fór að leita sér að flugi til Frakklands strax eftir leikinn. Viðskipti innlent 16. júní 2016 14:29