Tafir Airbus setja strik í reikninginn hjá Primera Air Primera Air hefur sett áætlanir sínar um flug frá Birmingham til New York og Toronto á ís frá og með 21. júní næstkomandi. Ástæðan eru tafir á afhendingu á nýjum Airbus-flugvélum frá framleiðandanum. Viðskipti innlent 5. júní 2018 19:17
Engri vél snúið frá Keflavíkurflugvelli sökum þoku Vélarnar þurftu að bíða í röð eftir að fá að lenda. Innlent 5. júní 2018 12:27
Farþegar WOW strandaglópar á Írlandi Farþegar í flugi WOW Air frá Barcelona til Keflavíkur furða sig á takmarkaðri upplýsingagjöf frá flugfélaginu. Innlent 5. júní 2018 06:15
Hugmyndir um Hvassahraun tefji ekki fyrir uppbyggingu Keflavíkurflugvallar Samgönguráðherra segir hugmyndir um flugvöll í Hvassahrauni ekki mega tefja fyrir uppbyggingu flugvallarins í Keflavík. Innlent 3. júní 2018 20:30
Nauðlenti á hraðbraut Flugmaður lítillar flugvélar er sagður hafa staðið sig gríðarlega vel í erfiðum aðstæðum eftir að flugvél varð vélarvana á flugi yfir Huntington-strönd í Kaliforníu. Erlent 2. júní 2018 20:23
Keflavíkurflugvöllur þrefaldast í stærð Spáð er mikilli fjölgun tengifarþega á þessu ári en verulega dregur úr fjölgun erlendra ferðamanna. Viðskipti innlent 30. maí 2018 21:15
Elding olli vandræðum Seinkun varð á fjölda flugferða frá Stansted-flugvelli í gær eftir að eldingu laust niður í eldsneytisdælu. Erlent 28. maí 2018 06:00
Þingeyingar fá að þjóta suður á 620 km hraða Stærsta flugvél í sögu Flugfélagsins Ernis er komin til landsins. Forstjórinn segir það nýtt eftir hálfrar aldar flugrekstur að þurfa að ráða flugfreyjur. Viðskipti innlent 23. maí 2018 21:15
Flugfélagið Ernir komið með 32 sæta skrúfuþotu Nýja Dornier-skrúfuþota Flugfélagsins Ernis er komin til landsins. Myndir frá lendingu hennar á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi verða sýndar í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Viðskipti innlent 23. maí 2018 16:30
Ekki hægt að „hoppa“ með Air Iceland Connect eftir 31. maí Framkvæmdastjóri flugfélagsins segir breytingu hafa orðið á framboði fargjalda þannig að hoppið sé ekki lengur ódýrast. Því verði ungu fólki boðin önnur úrræði. Viðskipti innlent 23. maí 2018 15:15
Sátu fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli vegna hvassviðris Var ekki talið óhætt að nota stigabíla. Innlent 22. maí 2018 18:17
Flugvélin flæktist í rafmagnslínum Svo virtist sem flugstjórinn og flugaðurinn hafi ekki náð að lyfta flugvélinni Erlent 19. maí 2018 19:15
Látrabjarg flutti fyrstu farþegana frá Cleveland Fyrsta flug Icelandair frá Cleveland lenti á Keflavíkurflugvelli í morgun eftir um sex klukkustunda langa ferð. Viðskipti innlent 17. maí 2018 12:07
Filippseyingar svara símtölum frá Bandaríkjunum fyrir Icelandair Upplýsingafulltrúi segir samninginn ekki hafa áhrif á starfsmannafjölda í þjónustuveri Icelandair á Íslandi sem mun áfram svara símtölum frá Íslandi og Evrópulöndum. Viðskipti innlent 16. maí 2018 14:40
Loftleiðir semja til þriggja ára um lúxusferðir um heiminn Dótturfélag Icelandair Group hefur samið við National Geographic Partners / Global Adrenaline ferðaskrifstofuna um leiguflug með hópa í hágæðaheimsferðum. Viðskipti innlent 15. maí 2018 15:35
Indlandsflug WOW hefst í desember WOW air mun hefja áætlunarflug til Delí á Indlandi 6.desember. Viðskipti innlent 15. maí 2018 07:43
Björguðu flugmanni sem sogaðist út úr vélinni Flugvél á vegum kínverska flugfélagsins Sichuan Airlines þurfti að nauðlenda í gær eftir að aðstoðarflugmaður „sogaðist“ nánast allur út úr vélinni. Erlent 15. maí 2018 06:41
Ólíðandi að Trump geti stöðvað evrópska samninga við Íran Utanríkisráðherra Frakklands segir algjörlega ótækt að evrópsk fyrirtæki þurfi að rifta milljarðasamningum vegna einhliða ákvarðana Bandaríkjastjórnar. Hann fordæmir þá ákvörðun Trump stjórnarinnar að virða ekki gerða samninga við Íran. Erlent 11. maí 2018 08:54
Söguleg fækkun farþega í apríl um Keflavíkurflugvöll Komum fækkaði um fjögur prósent á milli ára í apríl mánuði samkvæmt upplýsingum frá Stjórnstöð ferðamála. Viðskipti innlent 9. maí 2018 16:30
Icelandair sér tækifæri í brotthvarfi Air Berlin og hefur flug til Dusseldorf Icelandair hefur ákveðið að hefja flug til Dusseldorf í Þýskalandi. Viðskipti innlent 8. maí 2018 10:39
Jafn margar kvartanir vegna flugfélaga í byrjun árs og allt árið 2016 Samgöngustofu bárust jafn margar kvartanir vegna seinkunar á flugferðum á fyrstu þremur mánuðum ársins 2018 og bárust allt árið 2016. Innlent 7. maí 2018 06:00
Telur að Air France gæti „horfið“ Fjármálaráðherra Frakklands, Bruno Le Maire, óttast um afdrif flugfélagsins Air France haldi verkföll starfsmanna þess áfram. Erlent 7. maí 2018 05:51
Hefja aftur flug milli Akureyrar og Keflavíkur Air Iceland Connect ætlar að hefja aftur flug á milli Keflavíkurflugvallar og flugvallarins á Akureyri. Innlent 4. maí 2018 05:46
Hærri launakostnaður Icelandair áhyggjuefni Launakostnaður Icelandair Group nam 113 milljónum dala, sem jafngildir um 11,4 milljörðum króna, á fyrsta fjórðungi ársins og hækkaði um 31 prósent á milli ára. Viðskipti innlent 2. maí 2018 06:00
Dótturfélag Icelandair íhugar kaup á tveimur flugfélögum Loftleiðir eru nú í viðræðum um kaup á stórum hlut í flugfélögum sem gera út frá eyjum í miðju Atlantshafi. Viðskipti innlent 24. apríl 2018 08:34
Þristurinn yfir hafið í fyrsta sinn í þrettán ár Þristavinafélagið stefnir á að fljúga íslenska þristinum Páli Sveinssyni til Normandí næsta sumar til þess að minnast innrásarinnar í Normandí. Vélin er orðin 75 ára gömul en þrettán ár eru liðin frá því að henni var síðast flogið yfir hafið. Innlent 24. apríl 2018 08:00
WOW leitar að fólki til að ferðast um heiminn Flugfélagið WOW air leitar að tveimur einstaklingum "sem geta hugsað stórt“ og hafa áhuga á því að ferðast um heiminn í sumar. Viðskipti innlent 24. apríl 2018 07:39
Fuglahræður vernda fuglana frá hreyflum Mikil vinna lögð í að minnka líkur á árekstrum dýra við flugvélar. Árekstrar við fugla voru 36 í fyrra á flugvallarsvæðum Isavia. Hreindýr, tófur og kanínur hafa ratað inn á flugvallarsvæðin. Beita meðal annars sírenum og púðurskotum. Innlent 20. apríl 2018 06:00
Skúli segir íslensku flugfélögin ekki of stór til að geta fallið Forstjóri WOW Air íhugar að selja hluta af 100 prósent eign sinni á WOW Air til að fá fleiri að borðinu vegna umfangs flugfélagsins. Viðskipti innlent 18. apríl 2018 12:20
„Þau segja að það sé gat og einhver hafi farið út“ Kona, sem sogaðist næstum því út um gat á farþegaþotu flugfélagsins Southwest Airlines þegar hreyfill vélarinnar sprakk í gær, er látin. Erlent 18. apríl 2018 07:44