Ryanair í hóp stærstu mengunarvalda í Evrópu Kjartan Kjartansson skrifar 2. apríl 2019 10:35 Losun frá flugi hefur aukist verulega síðasta áratuginn. Spáð er enn frekari aukningu á næstu áratugum. Vísir/EPA Írska flugfélagið Ryanair er fyrsta fyrirtækið utan kolaiðnaðarins sem kemst inn á lista Evrópusambandsins yfir stærstu mengunarvalda álfunnar. Losun Ryanair á koltvísýringi jókst um tæp sjö prósent í fyrra þrátt fyrir loforð stjórnenda þess að það væri umhverfisvænasta flugfélag Evrópu. Ryanair er í tíunda sæti listans yfir stórtækustu losendur gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Á undan flugfélaginu á listunum raða sér sjö kolaorkuver í Þýskalandi, eitt í Póllandi og annað í Búlgaríu. Öll brenna þau brúnkolum. Koltvísýringsmengun frá flugvélum hefur aukist um tvo þriðju frá 2005 og gera spár ráð fyrir að flugiðnaðurinn gæti orðið stærsti mengunarvaldurinn eftir því sem flugfargjöld lækka innan þriggja áratuga. Í yfirlýsingu frá Ryanair fullyrðir félagið að losun gróðurhúsalofttegunda á hvern floginn kílómetra sé sú minnsta hjá nokkru flugfélagi. Forráðamenn þess lofuðu að bjóða farþegum upp á þann kost að jafna út kolefnislosun við ferðir þeirra. Fréttir af flugi Írland Loftslagsmál Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Írska flugfélagið Ryanair er fyrsta fyrirtækið utan kolaiðnaðarins sem kemst inn á lista Evrópusambandsins yfir stærstu mengunarvalda álfunnar. Losun Ryanair á koltvísýringi jókst um tæp sjö prósent í fyrra þrátt fyrir loforð stjórnenda þess að það væri umhverfisvænasta flugfélag Evrópu. Ryanair er í tíunda sæti listans yfir stórtækustu losendur gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Á undan flugfélaginu á listunum raða sér sjö kolaorkuver í Þýskalandi, eitt í Póllandi og annað í Búlgaríu. Öll brenna þau brúnkolum. Koltvísýringsmengun frá flugvélum hefur aukist um tvo þriðju frá 2005 og gera spár ráð fyrir að flugiðnaðurinn gæti orðið stærsti mengunarvaldurinn eftir því sem flugfargjöld lækka innan þriggja áratuga. Í yfirlýsingu frá Ryanair fullyrðir félagið að losun gróðurhúsalofttegunda á hvern floginn kílómetra sé sú minnsta hjá nokkru flugfélagi. Forráðamenn þess lofuðu að bjóða farþegum upp á þann kost að jafna út kolefnislosun við ferðir þeirra.
Fréttir af flugi Írland Loftslagsmál Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira