Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Upp­gjörið: Breiða­blik - Fram 1-1 | Dramatík í Kópa­vogi

Breiðablik náði í jafntefli gegn Fram fyrr í kvöld. Fram var einu marki yfir þegar komið var í uppbótartíma þegar heimamenn fengu víti í uppbótartímar sem Haöskuldur Gunnlaugsson skoraði úr. Fram getur verið ósáttari aðilinn í lok leiks þar sem þeir gerðu virkilega vel úr sínum aðgerðum. 

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Elísa­bet stefnir á risa af­rek með Belgíu á EM

Elísa­bet Gunnars­dóttir, lands­liðsþjálfari belgíska kvenna­lands­liðsins í fót­bolta, segir að það yrði risa af­rek ef Belgía kæmist upp úr sterkum B-riðli á komandi Evrópumóti í Sviss. Hún hefur haft knappan tíma til þess að koma sínum gildum á fram­færi.

Fótbolti
Fréttamynd

Aldrei séð föður sinn jafn glaðan og sáttan í einu og sama verk­efninu

Ís­lenski lands­liðs­fyrir­liðinn í fót­bolta, Orri Steinn Óskars­son, segist aldrei hafa séð föður sinn Óskar Hrafn Þor­valds­son, þjálfara KR, eins glaðan og sáttan í einu og sama verk­efninu. Hann telur aðeins tíma­spursmál þar til allt smelli hjá KR og segir líkingar föður síns, sem borið hefur á í viðtölum, ekki nýjar af nálinni.

Íslenski boltinn