Flóttamenn

Flóttamenn

Fréttir af málefnum flóttamanna.

Fréttamynd

Flóttafólkið yrði innikróað

Utanríkisráðherrar ESB samþykktu í gær að ráðist verði í hernaðaraðgerðir gegn smyglurum, sem sent hafa flóttafólk yfir Miðjarðarhafið á mistraustum fleytum. Fara á inn í landhelgi Líbíu og jafnvel í landhernað þar.

Erlent
Fréttamynd

Aldrei fleiri á vergangi

Um 60 milljónir manna hafa þurft að flýja heimili sín og ekkert útlit er fyrir fækkun þeirra á næstu árum.

Erlent
Fréttamynd

Segja ríki heims þurfa að stofna flóttamannasjóð

Mannréttindasamtökin Amnesty International segja ríki heims hafa brugðist illilega gagnvart flóttamannavandanum, sem nú er orðinn verri en þekkst hefur frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Fimm nágrannalönd Sýrlands eru að sligast undan vandanum og engar lík

Erlent
Fréttamynd

„Þetta er ekki löggan, þeir eru okkar menn!“

Í Serbíu, nálægt landamærum Ungverjalands, nota flóttamenn yfirgefna verksmiðju til að slappa af í einn dag eða tvo, áður en þeir halda áfram sínu hættulega ferðalagi. Þeir eru á flótta frá stríði og fátækt og dreymir um betra líf.

Innlent
Fréttamynd

750 flóttamenn á leið til Íslands?

Á Íslandi ríkir velmegun og frelsi til athafna og tjáningar sem eru ekki sjálfsögð réttindi í hinum stóra umheimi. Hér eru frjálsar kosningar reglulega sem gera almenningi kleift að hafa áhrif á nærumhverfi sitt.

Skoðun
Fréttamynd

Týr á leið heim og fer aftur út

Aldrei fyrr hefur áhöfn íslenskra varðskipa þurft að sinna björgunarstarfi af sömu stærðargráðu og á Miðjarðarhafinu undanfarna mánuði, segir skipherra á varðskipinu Tý sem er nú á siglingu aftur til Íslands. Skipið heldur aftur út í haust.

Innlent
Fréttamynd

Á öldum umræðna um Dyflinnarregluna

Framkvæmdastjórn ESB lýsti í síðustu viku yfir vilja sínum um að breyta móttökukerfi flóttamanna innan ESB. Tillagan er sú að jafna álaginu á móttöku flóttamanna með því að dreifa ábyrgðinni á meðal aðildarríkjanna.

Skoðun
Fréttamynd

ISIS-liðum smyglað til Evrópu

Ráðgjafi stjórnvalda í Líbýu fullyrðir að liðsmönnum vígasveitarinnar ISIS sé smyglað af gengjum í Miðjarðarhafinu til Evrópu.

Erlent
Fréttamynd

Vilja breyta Dyflinnarreglu

Evrópusambandið hyggst láta endurskoða Dyflinnarákvæðið, deila hælisleitendum niður á aðildarlöndin með kvótakerfi og beita hervaldi á smyglara í Líbíu og víðar.

Erlent
Fréttamynd

Áhyggjufullir yfir ætlunum ESB

ESB leitar nú leyfis SÞ um að stöðva eða eyðileggja skip smyglara innan landhelgi Líbýu en ekkert hefur verið rætt við stjórnvöld þar.

Erlent
Fréttamynd

Ísland og hörmungar heimsins

Í vikunni varð mér hugsað til senu úr sjónvarpsþáttunum West Wing þar sem forsetinn og starfslið hans stóðu frammi fyrir því að fundist höfðu í gámi flóttamenn frá Kína. Flóttamennirnir sögðust þurfa pólitískt hæli þar sem þeir væru kristnir og væru því ofsóttir í heimalandinu.

Skoðun