Minnst 40 flóttamenn létu lífið á Miðjarðarhafi Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2015 12:10 Frá björgunaraðgerðum ítölsku strandgæslunnar fyrr í þessum mánuði. Vísir/EPA Minnst 40 flóttamenn létu lífið um borð í skipi smyglara á miðjarðarhafinu norður af ströndum Líbýu. Strandgæsla Ítalíu bjargaði 320 manns af skipinu í morgun, en líkin fundust í lest skipsins þar sem flóttafólki hafði verið troðið. Mögulegt er að fjöldi látinna muni hækka ennfremur en björgunaraðgerðir standa enn yfir. Haft er eftir Angelino Alfano, innanríkisráðherra Ítalíu, að enn sé verið að telja líkin. á vef BBC kemur fram að fólkið kafnaði í lestinni. Um 2.100 manns hafa farist við að reyna að komast til Evrópu, það sem af er þessu ári. Flestir þeirra leggja af stað frá ströndum Líbýu, þar sem fjölmargir smyglarar starfa. Þeir notast við illa búna báta og setja gífurlega marga um borð í þá og skapa þannig mikla hættu fyrir flóttafólkið.AP fréttaveitan segir frá því að það sem af er þessu ári hafa 237 þúsund manns ferðast yfir Miðjarðarhafið á þessu ári. Allt árið í fyrra var þessi fjöldi 219 þúsund. Flóttamenn Mest lesið „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug Arna boðar til fundar Innlent Meiriháttar líkamsárás í miðbænum Innlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Innlent Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Fréttir Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Erlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Sjá meira
Minnst 40 flóttamenn létu lífið um borð í skipi smyglara á miðjarðarhafinu norður af ströndum Líbýu. Strandgæsla Ítalíu bjargaði 320 manns af skipinu í morgun, en líkin fundust í lest skipsins þar sem flóttafólki hafði verið troðið. Mögulegt er að fjöldi látinna muni hækka ennfremur en björgunaraðgerðir standa enn yfir. Haft er eftir Angelino Alfano, innanríkisráðherra Ítalíu, að enn sé verið að telja líkin. á vef BBC kemur fram að fólkið kafnaði í lestinni. Um 2.100 manns hafa farist við að reyna að komast til Evrópu, það sem af er þessu ári. Flestir þeirra leggja af stað frá ströndum Líbýu, þar sem fjölmargir smyglarar starfa. Þeir notast við illa búna báta og setja gífurlega marga um borð í þá og skapa þannig mikla hættu fyrir flóttafólkið.AP fréttaveitan segir frá því að það sem af er þessu ári hafa 237 þúsund manns ferðast yfir Miðjarðarhafið á þessu ári. Allt árið í fyrra var þessi fjöldi 219 þúsund.
Flóttamenn Mest lesið „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug Arna boðar til fundar Innlent Meiriháttar líkamsárás í miðbænum Innlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Innlent Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Fréttir Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Erlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Sjá meira