Örvæntingarfullir flóttamenn ryðjast yfir landamæri Heimir Már Pétursson skrifar 22. ágúst 2015 20:13 Hundruð flóttamanna brutu sér leið yfir landamærin frá Grikklandi til Makedóníu í dag og ítalska strandgæslan bjargaði tæplega þúsund flóttamönnum á Miðjarðarhafi. Örvæntingarfullir karlar, konur og börn, mestmegnis flóttamenn frá Sýrlandi og Írak leita öryggis í vestur Evrópu og flýja nú yfirfullar flóttamannabúðir í Grikklandi. Hermenn reyndu hvað þeim gátu að stoppa fólkið við landamærin í dag en að lokum ruddist fólkið í gegnum gaddavír og varnir þeirra. Þegar yfir landamæri var komið tóku margir á rás lengra inn í Makedóníu og brugðust hermenn við með því að skjóta höggsprengjum til að stöðva för þeirra. Yfir fjörutíu þúsund flóttamenn hafa komið til Makedóníu frá því í júní. Þá bjargaði Ítalska strandgæslan tæplega þúsund flóttamönnum frá Afríku af bátum á Miðjarðarhafi í dag en rúmlega tvö þúsund flóttamenn hafa drukknað á Miðjarðarhafi á þessu ári.Sjö fórustí BretlandiSjö manns fórust og einn slasaðist lífshættulega þegar herþota hrapaði á fjölda bíla á þjóðvegi skammt frá flugsýningu í Shoreham-By Sea í vestur Sussex í Bretlandi í dag. Flugvélin var af Hawker Hunter gerð sem er bresk orrustuþota smíðuð á sjötta áratugnum. Flugmaðurinn var að fljúga lykkju í lítilli hæð áður en hann hrapaði. Vitnum ber ekki saman um hvort flugmanninum hafi tekist að skjóta sér út úr flugvélinni. Fjórtán manns hlutu minniháttar sár.0ö Flóttamenn Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Sjá meira
Hundruð flóttamanna brutu sér leið yfir landamærin frá Grikklandi til Makedóníu í dag og ítalska strandgæslan bjargaði tæplega þúsund flóttamönnum á Miðjarðarhafi. Örvæntingarfullir karlar, konur og börn, mestmegnis flóttamenn frá Sýrlandi og Írak leita öryggis í vestur Evrópu og flýja nú yfirfullar flóttamannabúðir í Grikklandi. Hermenn reyndu hvað þeim gátu að stoppa fólkið við landamærin í dag en að lokum ruddist fólkið í gegnum gaddavír og varnir þeirra. Þegar yfir landamæri var komið tóku margir á rás lengra inn í Makedóníu og brugðust hermenn við með því að skjóta höggsprengjum til að stöðva för þeirra. Yfir fjörutíu þúsund flóttamenn hafa komið til Makedóníu frá því í júní. Þá bjargaði Ítalska strandgæslan tæplega þúsund flóttamönnum frá Afríku af bátum á Miðjarðarhafi í dag en rúmlega tvö þúsund flóttamenn hafa drukknað á Miðjarðarhafi á þessu ári.Sjö fórustí BretlandiSjö manns fórust og einn slasaðist lífshættulega þegar herþota hrapaði á fjölda bíla á þjóðvegi skammt frá flugsýningu í Shoreham-By Sea í vestur Sussex í Bretlandi í dag. Flugvélin var af Hawker Hunter gerð sem er bresk orrustuþota smíðuð á sjötta áratugnum. Flugmaðurinn var að fljúga lykkju í lítilli hæð áður en hann hrapaði. Vitnum ber ekki saman um hvort flugmanninum hafi tekist að skjóta sér út úr flugvélinni. Fjórtán manns hlutu minniháttar sár.0ö
Flóttamenn Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir