

Flóttamenn
Fréttir af málefnum flóttamanna.

Sjómenn björguðu ungum dreng úr sjónum - Myndband
Fjölmargir hafa drukknað við strendur eyjunnar Lesbos í Eyjahafinu á milli Tyrklands og Grikklands.

Víetnömsku hjónin íhuga að kæra Landspítalann til lögreglu
Landspítalinn lak upplýsingum til Útlendingastofnunar.

48 þúsund flóttamenn á fimm dögum
Grikkir hafa aldrei séð annað eins.

Sænsk einkafyrirtæki græða á flóttabörnum sem eru ein síns liðs
Einkafyrirtæki, sem eru milliliðir sveitarfélaga og fjölskyldna sem vilja hýsa börnin, hafa hækkað verð fyrir þjónustu sína umtalsvert.

Vilja senda þau skilaboð að flóttafólk og hælisleitendur séu velkomnir hér á landi
Unglingar í Laugarneshverfi standa fyrir meðmælagöngu í kvöld.

Víetnömsku hjónin stíga fram: „Þetta er sönn ást“
Víetnömsk hjón sem eru til rannsóknar vegna gruns um málamyndahjónaband segja málsmeðferðarlengd Útlendingastofnunar koma í veg fyrir að þau lifi eðlilegu lífi.

Þóttust vera hælisleitendur og stálu fyrir milljónir
Sjö einstaklingar frá Hvíta-Rússlandi voru sendir úr landi með endurkomubanni í byrjun október. Fólkið sótti hér um hæli, með fölsuð vegabréf, til að stela vörum á meðan hælisumsóknin væri í ferli. Þýfi fannst fyrir tvær milljónir við húsleit hjá fólkinu.

Segir lekann koma frá Landspítala
Landspítalinn gaf Útlendingastofnun upplýsingar um foreldra sem eignuðust barn á spítalanum. Í kjölfarið óskaði stofnunin eftir lögreglurannsókn. Ekki er vitað hver á spítalanum hringdi í stofnunina.

Fleiri hælisleitendur frá Albaníu en Sýrlandi
Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir að mál albönsku fjölskyldunnar þurfi að fá sína meðferð í kerfinu.

„Ef fólki blöskrar þá finnst mér að opinberar stofnanir eigi að leggja við eyrun“
Illugi Jökulsson afhenti Útlendingastofnun tíu þúsund undirskriftir í morgun.

Flóttamenn í Grikklandi orðnir hálf milljón í ár
Fjöldi flóttafólks sem komið hefur til Grikklands það sem af er ári hefur nú náð hálfri milljón. Aukinn þungi hefur færst í flóttamannastrauminn þar sem fólk freistar þess nú að komast til Evrópu áður en vetur skellur á. Um átta þúsund manns koma nú til landsins á hverjum degi, að því er yfirmaður flóttamannamála Sameinuðu þjóðanna segir.

Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja
Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag.

Útlendingastofnun sakar nýbakaða foreldra um málamyndahjónaband
Lögmaður hjónanna segir ásakanirnar algjöran fyrirslátt.

Einn fékk hæli en 25 synjun
Einum Líbýumanni var veitt hæli sem flóttamanni síðastliðinn föstudag þegar Útlendingastofnun birti ákvarðanir í 26 málum. Tuttugu og fimm var synjað um hæli. Þetta staðfestir Skúli Á. Sigurðsson, lögfræðingur hjá Útlendingastofnun.

Nær útilokað að Telati- fjölskyldan fái hér hæli
Erfitt getur verið fyrir fólk frá Albaníu að fá dvalarleyfi vegna atvinnu hér á landi. Lögfræðingur með sérhæfingu í málefnum útlendinga telur dvalarleyfi af mannúðarástæðum bestu lausnina fyrir Telati-fjölskylduna.

Slóvenar kalla eftir liðsauka
Slóvensk stjórnvöld segjast ekki ráða við þann mikla straum flóttamanna inn til landsins og hafa óskað eftir frekari aðstoð frá Evrópusambandinu.

„Sameinast um að gera líf hælisleitenda á Íslandi að lifandi helvíti“
Benjamín Julian, talsmaður samtakanna Ekki fleiri brottvísanir, segir niðurdrepandi að reyna að hjálpa flóttamönnum að fá hæli á Íslandi.

Hálf milljón flóttamanna hafa farið til Grikklands á þessu ári
Sameinuðu Þjóðirnar segja að átta þúsund manns komu nú til Grikklands á hverjum degi.

Útlendingastofnun útskýrir sérstaklega hælismál Albana
"Rétt er að taka fram að hvert mál er rannsakaða sérstaklega, bæði varðandi persónulegar aðstæður viðkomandi heima fyrir og almennar aðstæður þar.“

Afhendir tíu þúsund undirskriftir: „Það er alveg nóg svigrúm til að breyta þessari ákvörðun“
Illugi Jökulsson segir glórulaust að vísa eigi Telati-fjölskyldunni úr landi.

Brjóta Barnasáttmála með brottvísun
Börn eiga samkvæmt alþjóðareglum rétt á vernd og öryggi. Íslenska ríkið ber ábyrgð á velferð barna sem hér eru stödd, þótt þau hafi hvorki landvistarleyfi né ríkisborgararétt.

Útlendingastofnun telur ekki ástæðu til að endurskoða brottvísanirnar
Forstjóri Útlendingastofnunar segir að úrskurðir um að veita annars vegar albanskri, og hins vegar sýrlenskri, fjölskyldu ekki hæli hér á landi, verði ekki endurskoðaðir. Ekki sé forsenda til að endurskoða ákvarðanir sem byggja á lögum sem Alþingi setur.

Ólga á meðal flóttafólks í Króatíu
Ólgan fer nú vaxandi á meðal flóttafólks í Austur Evrópu eftir að leiðin til norðurs, til Austurríkis og Þýskalands, var gerð torveldari með nýjum landamærareglum. Króatía hefur farið fram á að Slóvenar taki við allt að fimmþúsund flóttamönnum á hverjum degi en Slóvenar segjast aðeins ráða við að taka helming þess fjölda.

Tæplega 8000 Íslendingar krefjast hælis fyrir Telati fjölskylduna
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja albönsku fjölskyldunni um hæli hér á landi hefur vakið gríðarlega viðbrögð eins og dagsgömul undirskriftasöfnun ber með sér.

Unnur Brá: Trúi því að við sýnum þá mannúð að skoða þeirra mál sérstaklega
Formaður allsherjarnefndar telur að endurskoða eigi þá ákvörðun að vísa sýrlenskri fjölskyldu með tvö smábörn úr landi.

Flóttamaður frá Íran: Komið fram við mig eins og glæpamann
Prédikun í Laugarneskirkju í morgun var að hluta til tileinkuð tveimur hælisleitendum frá Íran sem vísað hefur verið frá Íslandi.

Slóvenía takmarkar fjölda flóttamanna
Um 2500 flóttamönnum verður hleypt inn í landið á hverjum degi.

Tilbúin til að bjóða Albönunum vinnu á Gló
Sólveig Eiríksdóttir segir að Íslendingar geti gert miklu betur í málefnum hælisleitenda.

Slóvenar kalla herinn út
Jafn margir flóttamenn komu til Slóveníu í dag og komu allan síðasta mánuð.

Nágrannakona hælisleitenda: Hræðilegt að þau megi ekki búa hér eins og ég og aðrir
Aleka Telati segir að þau hafi orðið fyrir djúpum vonbrigðum þegar þau fengu synjunina í hendur.