Slóvenar byrja að leggja girðingu á landamærunum að Króatíu Atli Ísleifsson skrifar 11. nóvember 2015 11:07 Lest vörubíla á vegum hersins kom í morgun til bæjarins Veliki Obrez. Vísir/AFP Fjölmiðlar í Slóveníu hafa greint frá því að yfirvöld þar í landi hafi í morgun byrjað að leggja áður boðaða girðingu á landamærunum að Króatíu. Lest vörubíla á vegum hersins kom í morgun til bæjarins Veliki Obrez þar sem hermenn byrjuðu að leggja gaddavírsgirðingu meðfram bökkum árinnar Sutla. Með girðingunni vonast slóvensk yfirvöld til að betur verði hægt að stjórna straumi þeirra flóttamanna sem koma til landsins um Króatíu, en hann hefur stóraukist eftir að ungversk yfirvöld lokuðu landamærum sínum. Miro Cerar, forsætisráðherra Slóveníu, segir að reiknað sé með að um 30 þúsund flóttamenn komi til Slóveníu á næstu vikum. Segir hann að landamærin verði áfram opin en að með girðingunni verði betur hægt að stjórna straumnum. Um 175 lögreglumenn frá öðrum aðildarríkjum ESB hafa að undanförnu verið sendir til Slóveníu til að aðstoða þarlend yfirvöld við að fast við vandann og er búist við fleirum á næstunni. Flóttamenn Tengdar fréttir Króatar geta ekki stöðvað flóttamennina Minnst 9.200 manns hafa farið yfir landamæri króatíu á síðustu tveimur dögum. 17. september 2015 22:37 Lögregla í Slóveníu beitti piparúða gegn flóttafólki Þúsundir flóttamanna sem flúið hafa stríðsátök og örbirgð í heimalöndum sínum eru strandaglópar í Króatíu. 19. september 2015 11:16 Slóvenía takmarkar fjölda flóttamanna Um 2500 flóttamönnum verður hleypt inn í landið á hverjum degi. 18. október 2015 17:43 Ungverjar loka landamærum sínum að Króatíu Króatar beina flóttamönnum til Slóveníu í staðinn sem hefur svarað með því að slökkva á lestum á leið frá nágrannaríkinu í suðri. 16. október 2015 23:17 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sjá meira
Fjölmiðlar í Slóveníu hafa greint frá því að yfirvöld þar í landi hafi í morgun byrjað að leggja áður boðaða girðingu á landamærunum að Króatíu. Lest vörubíla á vegum hersins kom í morgun til bæjarins Veliki Obrez þar sem hermenn byrjuðu að leggja gaddavírsgirðingu meðfram bökkum árinnar Sutla. Með girðingunni vonast slóvensk yfirvöld til að betur verði hægt að stjórna straumi þeirra flóttamanna sem koma til landsins um Króatíu, en hann hefur stóraukist eftir að ungversk yfirvöld lokuðu landamærum sínum. Miro Cerar, forsætisráðherra Slóveníu, segir að reiknað sé með að um 30 þúsund flóttamenn komi til Slóveníu á næstu vikum. Segir hann að landamærin verði áfram opin en að með girðingunni verði betur hægt að stjórna straumnum. Um 175 lögreglumenn frá öðrum aðildarríkjum ESB hafa að undanförnu verið sendir til Slóveníu til að aðstoða þarlend yfirvöld við að fast við vandann og er búist við fleirum á næstunni.
Flóttamenn Tengdar fréttir Króatar geta ekki stöðvað flóttamennina Minnst 9.200 manns hafa farið yfir landamæri króatíu á síðustu tveimur dögum. 17. september 2015 22:37 Lögregla í Slóveníu beitti piparúða gegn flóttafólki Þúsundir flóttamanna sem flúið hafa stríðsátök og örbirgð í heimalöndum sínum eru strandaglópar í Króatíu. 19. september 2015 11:16 Slóvenía takmarkar fjölda flóttamanna Um 2500 flóttamönnum verður hleypt inn í landið á hverjum degi. 18. október 2015 17:43 Ungverjar loka landamærum sínum að Króatíu Króatar beina flóttamönnum til Slóveníu í staðinn sem hefur svarað með því að slökkva á lestum á leið frá nágrannaríkinu í suðri. 16. október 2015 23:17 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sjá meira
Króatar geta ekki stöðvað flóttamennina Minnst 9.200 manns hafa farið yfir landamæri króatíu á síðustu tveimur dögum. 17. september 2015 22:37
Lögregla í Slóveníu beitti piparúða gegn flóttafólki Þúsundir flóttamanna sem flúið hafa stríðsátök og örbirgð í heimalöndum sínum eru strandaglópar í Króatíu. 19. september 2015 11:16
Slóvenía takmarkar fjölda flóttamanna Um 2500 flóttamönnum verður hleypt inn í landið á hverjum degi. 18. október 2015 17:43
Ungverjar loka landamærum sínum að Króatíu Króatar beina flóttamönnum til Slóveníu í staðinn sem hefur svarað með því að slökkva á lestum á leið frá nágrannaríkinu í suðri. 16. október 2015 23:17
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent