Sjáðu straum flóttamanna til Evrópu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. nóvember 2015 13:00 Evrópa glímir við flóttamannastraum inn í álfuna sem eru stærstu búferlaflutningar í Evrópu frá síðari heimsstyrjöld. Skjáskot. Evrópa glímir við flóttamannastraum inn í álfuna sem eru stærstu búferlaflutningar í Evrópu frá síðari heimsstyrjöld. Hundruð þúsund flóttamanna hafa streymt inn í álfuna á undanförnum árum, þar af um 700.000 frá Sýrlandi. Samtökin Lucify hafa birt eftirfarandi kort sem sýnir flæði flóttamanna til Evrópu. Hver punktur táknar 25 manns og ef glöggt er að gáð má sjá að einn og einn punktur fer til Íslands en tímabilið sem kortið spannar er frá 1. janúar 2012 til 30. október í ár. Samtökin byggja kortið á tölum frá Sameinuðu þjóðunum. Til þess að setja þessar tölur í samhengi má nefna að þeir 700.000 flóttamenn sem koma frá Sýrlandi gætu fyllt tíu knattspyrnuvelli. Flestir þeirra sem reyna að komast til Evrópu ná þó ekki alla leið. Um fjórar milljónir flóttamanna hafast við í Tyrklandi, Líbanon og Jórdaníu svo dæmi séu tekin en með þeim væri hægt að fylla 61 knattspyrnuvöll. Flóttamenn Tengdar fréttir Norðmenn þurfa að undirbúa móttöku 100 þúsund hælisleitenda Yfirmaður Útlendingastofnunar Noregs segir að erfitt verði að mæta þörfinni. 19. nóvember 2015 14:12 Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15 Flóttamenn sváfu utandyra í Malmö Hælisleitendur í Malmö í Svíþjóð þurftu í fyrrinótt að sofa utandyra. Þegar fréttamenn TT-fréttaveitunnar komu að móttöku sænsku útlendingastofnunarinnar í borginni lágu 30 manns sofandi þar fyrir utan. Ekki hafði verið hægt að bjóða öllum þak yfir höfuðið. 21. nóvember 2015 07:00 Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði,“ segir talsmaður Hvíta hússins. 19. nóvember 2015 00:04 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Evrópa glímir við flóttamannastraum inn í álfuna sem eru stærstu búferlaflutningar í Evrópu frá síðari heimsstyrjöld. Hundruð þúsund flóttamanna hafa streymt inn í álfuna á undanförnum árum, þar af um 700.000 frá Sýrlandi. Samtökin Lucify hafa birt eftirfarandi kort sem sýnir flæði flóttamanna til Evrópu. Hver punktur táknar 25 manns og ef glöggt er að gáð má sjá að einn og einn punktur fer til Íslands en tímabilið sem kortið spannar er frá 1. janúar 2012 til 30. október í ár. Samtökin byggja kortið á tölum frá Sameinuðu þjóðunum. Til þess að setja þessar tölur í samhengi má nefna að þeir 700.000 flóttamenn sem koma frá Sýrlandi gætu fyllt tíu knattspyrnuvelli. Flestir þeirra sem reyna að komast til Evrópu ná þó ekki alla leið. Um fjórar milljónir flóttamanna hafast við í Tyrklandi, Líbanon og Jórdaníu svo dæmi séu tekin en með þeim væri hægt að fylla 61 knattspyrnuvöll.
Flóttamenn Tengdar fréttir Norðmenn þurfa að undirbúa móttöku 100 þúsund hælisleitenda Yfirmaður Útlendingastofnunar Noregs segir að erfitt verði að mæta þörfinni. 19. nóvember 2015 14:12 Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15 Flóttamenn sváfu utandyra í Malmö Hælisleitendur í Malmö í Svíþjóð þurftu í fyrrinótt að sofa utandyra. Þegar fréttamenn TT-fréttaveitunnar komu að móttöku sænsku útlendingastofnunarinnar í borginni lágu 30 manns sofandi þar fyrir utan. Ekki hafði verið hægt að bjóða öllum þak yfir höfuðið. 21. nóvember 2015 07:00 Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði,“ segir talsmaður Hvíta hússins. 19. nóvember 2015 00:04 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Norðmenn þurfa að undirbúa móttöku 100 þúsund hælisleitenda Yfirmaður Útlendingastofnunar Noregs segir að erfitt verði að mæta þörfinni. 19. nóvember 2015 14:12
Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15
Flóttamenn sváfu utandyra í Malmö Hælisleitendur í Malmö í Svíþjóð þurftu í fyrrinótt að sofa utandyra. Þegar fréttamenn TT-fréttaveitunnar komu að móttöku sænsku útlendingastofnunarinnar í borginni lágu 30 manns sofandi þar fyrir utan. Ekki hafði verið hægt að bjóða öllum þak yfir höfuðið. 21. nóvember 2015 07:00
Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði,“ segir talsmaður Hvíta hússins. 19. nóvember 2015 00:04