Ákváðu strax í Sýrlandi að þau vildu fara til Íslands Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 20. nóvember 2015 20:27 Fjórtán hælisleitendur fengu alþjóðlega vernd í dag, en alls hafa tuttugu og sjö fengið vernd á Íslandi það sem af er ári. Ellefu einstaklingar eru frá Sýrlandi og þrír frá Írak. Meðal þeirra sem fá hæli er sýrlensk fjölskylda sem setti stefnuna á Íslandi en þurfti að fara í gegnum ótal lönd áður en hún komst á áfangastað. Heimilisfaðirinn Aisar Nakour er doktor í landafræði, og hefur lesið sér mikið til um Ísland. Hann segir að þau hafi ákveðið að fara til Íslands því þar hafi verið öryggi að finna og framtíð fyrir börnin þeirra. Fjölskyldan kom meðal annars til Ungverjalands en íslensk stjórnvöld eru hætt að senda hælisleitendur til baka þangað á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar vegna aðbúnaðar flóttamanna þar í landi. Móðirin Enas Abu Hassun segist afar hamingjusöm með úrskurðinn í dag og það séu hinir Sýrlendingarnir líka, en þau hafi rætt saman eftir að fréttirnar bárust frá Útlendingastofnun. Hún starfaði sem kennari í Sýrlandi og segir að börnin hafi ekki fengið neitt að borða í marga daga meðan þau dvöldu í Ungverjalandi. Þá hafi hún þurft að breiða yfir þau skítugt lak á kvöldin. Hún segist hata Ungverjaland og geti ekki hugsað sér að koma þangað aftur, Dóttirin sem er 13 ára hefur verið í íslenskum skóla í tæpan mánuð og slær ekki slöku við íslenskunámið. Hún sagði fréttamanni sem hitti hana í Æsufellinu ýmislegt um hagi sína á íslensku, en hún hlakkar til að búa á Íslandi og segist þegar búin að eignast vini. Flóttamenn Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Fleiri fréttir Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar Sjá meira
Fjórtán hælisleitendur fengu alþjóðlega vernd í dag, en alls hafa tuttugu og sjö fengið vernd á Íslandi það sem af er ári. Ellefu einstaklingar eru frá Sýrlandi og þrír frá Írak. Meðal þeirra sem fá hæli er sýrlensk fjölskylda sem setti stefnuna á Íslandi en þurfti að fara í gegnum ótal lönd áður en hún komst á áfangastað. Heimilisfaðirinn Aisar Nakour er doktor í landafræði, og hefur lesið sér mikið til um Ísland. Hann segir að þau hafi ákveðið að fara til Íslands því þar hafi verið öryggi að finna og framtíð fyrir börnin þeirra. Fjölskyldan kom meðal annars til Ungverjalands en íslensk stjórnvöld eru hætt að senda hælisleitendur til baka þangað á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar vegna aðbúnaðar flóttamanna þar í landi. Móðirin Enas Abu Hassun segist afar hamingjusöm með úrskurðinn í dag og það séu hinir Sýrlendingarnir líka, en þau hafi rætt saman eftir að fréttirnar bárust frá Útlendingastofnun. Hún starfaði sem kennari í Sýrlandi og segir að börnin hafi ekki fengið neitt að borða í marga daga meðan þau dvöldu í Ungverjalandi. Þá hafi hún þurft að breiða yfir þau skítugt lak á kvöldin. Hún segist hata Ungverjaland og geti ekki hugsað sér að koma þangað aftur, Dóttirin sem er 13 ára hefur verið í íslenskum skóla í tæpan mánuð og slær ekki slöku við íslenskunámið. Hún sagði fréttamanni sem hitti hana í Æsufellinu ýmislegt um hagi sína á íslensku, en hún hlakkar til að búa á Íslandi og segist þegar búin að eignast vini.
Flóttamenn Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Fleiri fréttir Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar Sjá meira