Slóvenar byrja að leggja girðingu á landamærunum að Króatíu Slóvenskir hermenn byrjuðu í morgun að leggja gaddavírsgirðingu meðfram bökkum árinnar Sutla. Erlent 11. nóvember 2015 11:07
Vilja að Afríkuríkin leggi meira af mörkum varðandi flóttamannavandann Leiðtogafundur Evrópuríkja og Afríkuríkja hefst á Möltu í dag þar sem flóttamannastraumurinn til Evrópu verður ræddur. Sky News greina frá því að Evrópuþjóðirnar ætli að bjóða Afríkuríkjum aðgang að sjóði upp á tæpa tvo milljarða evra, fáist þeir til gera sitt til að draga úr straumi flóttamanna og gera meira meira í málefnum þeirra. Erlent 11. nóvember 2015 08:40
Beittu táragasi á Jólaeyju Lögreglumenn á Jólaeyju, þar sem Ástralar hafa komið upp fangabúðum fyrir ólöglega innflytjendur, beitti táragasi til að berja niður uppreisn sem þar hefur geisað síðustu daga. Erlent 10. nóvember 2015 08:53
Rúmlega 300 manns bjargað af snekkju Fjöldi flóttamanna höfðu falið sig í snekkjunni sem strandaði nærri Lesbos í Grikklandi. Erlent 9. nóvember 2015 22:41
Fjórum meðlimum Bandidos vísað úr landi Komu til landsins í gær frá einu Norðurlandanna. Innlent 7. nóvember 2015 14:48
Lögreglan setur mannskap í að verjast hatursglæpum á Íslandi Þann 15. janúar næstkomandi verður til ný staða lögreglumanns í svokölluðum hatursglæpum. Eiríkur Bergmann segir kynþáttahyggju hafa aukist undanfarið og Guðni Th. Jóhannesson segir rætur hennar liggja í íslensku samfélagi. Innlent 7. nóvember 2015 08:30
Voru á vergangi í Grikklandi Wael Aliyadah og Feryal Aldahash voru nauðbeygð til að sækja um hæli í Grikklandi. Aðbúnaður þar var slæmur og oft var fjölskyldan á vergangi. Þau flúðu til Íslands til að tryggja öryggi dætra sinna, Jönu og Joulu. Innlent 6. nóvember 2015 07:00
Hælisleitandi frá Súdan óttast að verða sendur til Ítalíu Fær ekki gjafsóknarleyfi til að áfrýja ákvörðun Útlendingastofnunar til dómstóla. Innlent 5. nóvember 2015 19:45
Búast við 600 þúsund flóttamönnum á næstu mánuðum Sameinuðu þjóðirnar segja að komandi vetur muni koma illa niður á flóttafólki í Evrópu. Erlent 5. nóvember 2015 11:49
Páll svarar kallinu og aðstoðar flóttafólk í Grikklandi Páll Biering, dósent í geðhjúkrun við Háskóla Íslands, er nú í sex vikna sendiför í Grikklandi á vegum Rauða krossins á Íslandi. Innlent 5. nóvember 2015 10:47
Hálfs árs bið eftir niðurstöðu kærunefndar útlendingamála "Ég get því miður ekki gefið upplýsingar um einstök mál. Mér sýnist að eins og er sé um 5-6 mánaða bið eftir niðurstöðu á hælismálum hjá okkur frá því að gögn um kæruna berast okkur,“ segir Hjörtur Bragi Sverrisson, formaður kærunefndar útlendingamála. Innlent 5. nóvember 2015 08:00
Hælisleitendur fá ekki gjafsókn Lögmaður segir yfirvöld hafa breytt stefnu sinni án þess að kynna það formlega og neiti hælisleitendum um gjafsókn í dómsmálum. Gríðarlega alvarlegt sé að minnihlutahópur sé útilokaður frá dómstólum. Innlent 5. nóvember 2015 06:00
Segir spítalalekann ótrúlegt óhæfuverk „Maður hefði haldið að enginn trúnaður væri eins mikilvægur og trúnaður á milli þeirra sem sækja þjónustu hjá Landspítalanum eða öðrum stofnunum sem halda utan um heilbrigði landsmanna og þessara stofnana,“ sagði Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, í óundirbúinni fyrirspurn til Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra á Alþingi í gær. Innlent 3. nóvember 2015 08:00
Ræða að flytja hundruð þúsunda flóttamanna frá Evrópu Í leynilegum gögnum sem innanríkisráðherrar Evrópusambandsins ræða á morgun er skýrt kveðið á um að ríki ESB verði að vísi margfalt fleiri flóttamönnum úr landi. Það skuli gert með valdi og tryggja verður að flóttamenn hverfi ekki áður en slíkt kemst til framkvæmda. Erlent 31. október 2015 19:40
Tugir drukknuðu er flóttamannabátar sukku Fjölmörgum var bjargað eftir að tveir bátar sukku í Eyjahaf í nótt. Innlent 30. október 2015 11:25
"Svona atvik geta átt sér stað" Framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum telur leka á persónuupplýsingum ekki merki um bresti í innra eftirliti. Innlent 29. október 2015 20:15
38 saknað eftir að bát hvolfdi í Eyjahafi Í gær létust minnst ellefu flóttamenn, þar af fimm börn, í fimm mismunandi slysum í austanverðu Eyjahafi. Erlent 29. október 2015 11:10
„Er til meiri örvænting en að biðja ókunnugt fólk fyrir börnin sín?“ Þórunn Ólafsdóttir deilir sögu sýrlenskrar fjölskyldu á flótta en Útlendingastofnun synjaði fjölskyldunni um að taka mál þeirra til efnislegrar meðferðar. Innlent 28. október 2015 18:00
Segir fjölda flóttamanna frá Afganistan óásættanlegan "Ég er að segja hreint út að hælisleitendur frá Afganistan mega búast við því að fá ekki að vera áfram í Þýskalandi.“ Erlent 28. október 2015 13:31
Ætla að byggja girðingu á landamærum Austurríkis og Slóveníu Yfirvöld í Austurríki vilja hægja á og ná stjórn á flóði flóttamanna. Erlent 28. október 2015 10:01
Leki í rannsókn innanhúss hjá Landspítala Félagsráðgjafi á Landspítalanum lak persónuupplýsingum um víetnömsk hjón til Útlendingastofnunar, en hjónin leituðu til ráðgjafans eftir að þeim barst tæplega 300 þúsund króna reikningur eftir fæðingu dóttur þeirra. Málið er í rannsókn innanhúss á Landspítalanum. Innlent 27. október 2015 20:15
Rúmlega 700 þúsund hafa farið yfir Miðjarðarhafið í ár Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir um fimmtung þeirra vera börn. Erlent 27. október 2015 12:00
Langflestar tilkynningar vegna vanrækslu barna Langflestar tilkynningar til Barnaverndar á árinu eru vegna vanrækslu barna. Um 60 prósent tilkynninga eru aldrei rannsökuð. Dæmi um tilkynningar eru allt frá því að barn er sent eitt út í búð eftir mjólk yfir í stórfellda vanrækslu um foreldra sem sinna ekki grunnþörfum barna. Innlent 27. október 2015 07:00
Félagsráðgjafi á LSH lak upplýsingunum Grunur Útlendingastofnunar um málamyndahjónaband byggði á upplýsingum frá félagsráðgjafa sem hjónin leituðu til í tengslum við fæðingu dóttur þeirra. Innlent 27. október 2015 06:00
Víetnömsku hjónin fá dvalarleyfi Víetnömsk hjón, sem Útlendingastofnun óskaði eftir að lögregla rannsakaði vegna gruns um málamyndahjúskap, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi. Þau kærðu Landspítalann í dag vegna leka á persónuupplýsingum til Útlendingastofnunar. Forstjóri persónuverndar segir slíka leka vera mannréttindabrot. Innlent 26. október 2015 19:00
Sjómenn björguðu ungum dreng úr sjónum - Myndband Fjölmargir hafa drukknað við strendur eyjunnar Lesbos í Eyjahafinu á milli Tyrklands og Grikklands. Erlent 26. október 2015 08:45
Víetnömsku hjónin íhuga að kæra Landspítalann til lögreglu Landspítalinn lak upplýsingum til Útlendingastofnunar. Innlent 25. október 2015 19:34
Sænsk einkafyrirtæki græða á flóttabörnum sem eru ein síns liðs Einkafyrirtæki, sem eru milliliðir sveitarfélaga og fjölskyldna sem vilja hýsa börnin, hafa hækkað verð fyrir þjónustu sína umtalsvert. Erlent 23. október 2015 07:00
Vilja senda þau skilaboð að flóttafólk og hælisleitendur séu velkomnir hér á landi Unglingar í Laugarneshverfi standa fyrir meðmælagöngu í kvöld. Innlent 22. október 2015 16:51