Flóttamenn

Flóttamenn

Fréttir af málefnum flóttamanna.

Fréttamynd

40 milljónir í neyðaraðstoð

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) að ráðstafa 40 milljónum íslenskra króna

Innlent
Fréttamynd

Hlustar á rúmenska popptónlist

Pawel Bartoszek er fæddur í Póllandi og flutti átta ára gamall til Íslands ásamt foreldrum sínum. Honum er umhugað að gera fólki auðveldara að flytjast hingað og starfa. Hann vill innflytjendavænna samfélag.

Lífið
Fréttamynd

Stöndum með flóttamönnum

Ísland hlýtur að taka stöðu með flóttamönnum á móti öflum sem vilja neita þeim um griðastað með gerræðislegum ákvörðunum. Önnur afstaða væri til þess fallin að grafa undan alþjóðlegu samstarfi á þessu sviði og varpa skugga á afstöðu Íslands til mannréttinda.

Skoðun
Fréttamynd

Sýrlensku flóttafólki vegnar vel

Framtíð barnanna réð er sýrlenskar fjölskyldur komu hingað sem flóttamenn í fyrra. Börnin eru í skóla og hafa eignast vini hér á landi. Þeir sem voru eingöngu arabískumælandi komust fyrst út á vinnumarkaðinn.

Innlent
Fréttamynd

Vill flóttamenn til Grænlands

Steve Olsvig Sandgreen, formaður ungliðahreyfingar grænlenska jafnaðarmannaflokksins, Siumut, segir að Grænland þurfi að sýna ábyrgð og byrja að taka á móti flóttamönnum.

Erlent