Bandaríkin hætta þátttöku í sáttmála um flótta- og farandfólk Kjartan Kjartansson skrifar 3. desember 2017 10:37 Nikki Haley, sendifulltrúi Bandaríkjanna hjá SÞ, segir að Bandaríkjamenn einir muni taka ákvörðun um innflytjendastefnu sína. Vísir/AFP Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur tilkynnt Sameinuðu þjóðunum (SÞ) um að hún ætli að draga sig út úr sáttmála um réttindi flóttamanna og farandfólks sem samþykktur var í fyrra. Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna við SÞ, segir sáttmálann grafan undan fullveldi Bandaríkjanna. Sáttmálinn á að tryggja réttindi flóttafólks, hjálpa því að koma sér fyrir á nýjum stað og veita því aðgang að menntun og störfum. Ætlun var gera samning um fólksflutninga á næsta ári, að því er segir í frétt CNN. Nú segja bandarísk stjórnvöld hins vegar að ákvæði sáttmálans samrýmist ekki stefnu þeirra í innflytjendamálum. Haley segir að Bandaríkjastjórn ætli að ákveða sýna eigin stefnu um innflytjendur. „Ákvörðun okkar um innflytjendastefnu verður alltaf að vera tekin af Bandaríkjamönnum og aðeins Bandaríkjamönnum. Við munum ákveða hvernig við stjórnum best landamærum okkar og hver fær að koma inn í landið okkar,“ segir hún. Miroslav Lajcak, forseti allsherjarþings SÞ, harmar ákvörðun Bandaríkjastjórnar og segir að ekkert eitt ríki geti stjórnað alþjóðlegum fólksflutningum. Vísaði hann meðal annars til sögulegra fólksflutninga til Bandaríkjanna. Hvergi væru fleiri innflytjendur í heiminum. „Sem slíkt hafa [Bandaríkin] reysluna og sérþekkinguna til þess að hhjálpa að tryggja að þetta ferli leiði til árangursríkrar niðurstöðu,“ segir Lajcak en alþjóðlegur fundur um flóttamannamál á að hefjast í Mexíkó á morgun. Donald Trump Flóttamenn Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur tilkynnt Sameinuðu þjóðunum (SÞ) um að hún ætli að draga sig út úr sáttmála um réttindi flóttamanna og farandfólks sem samþykktur var í fyrra. Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna við SÞ, segir sáttmálann grafan undan fullveldi Bandaríkjanna. Sáttmálinn á að tryggja réttindi flóttafólks, hjálpa því að koma sér fyrir á nýjum stað og veita því aðgang að menntun og störfum. Ætlun var gera samning um fólksflutninga á næsta ári, að því er segir í frétt CNN. Nú segja bandarísk stjórnvöld hins vegar að ákvæði sáttmálans samrýmist ekki stefnu þeirra í innflytjendamálum. Haley segir að Bandaríkjastjórn ætli að ákveða sýna eigin stefnu um innflytjendur. „Ákvörðun okkar um innflytjendastefnu verður alltaf að vera tekin af Bandaríkjamönnum og aðeins Bandaríkjamönnum. Við munum ákveða hvernig við stjórnum best landamærum okkar og hver fær að koma inn í landið okkar,“ segir hún. Miroslav Lajcak, forseti allsherjarþings SÞ, harmar ákvörðun Bandaríkjastjórnar og segir að ekkert eitt ríki geti stjórnað alþjóðlegum fólksflutningum. Vísaði hann meðal annars til sögulegra fólksflutninga til Bandaríkjanna. Hvergi væru fleiri innflytjendur í heiminum. „Sem slíkt hafa [Bandaríkin] reysluna og sérþekkinguna til þess að hhjálpa að tryggja að þetta ferli leiði til árangursríkrar niðurstöðu,“ segir Lajcak en alþjóðlegur fundur um flóttamannamál á að hefjast í Mexíkó á morgun.
Donald Trump Flóttamenn Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira