Verða að hætta landamæraeftirlitinu í nóvember Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2017 14:26 Ýmis ríki tóku upp eftirlit á landamærum þegar flóttamannastraumurinn til Evrópu stóð sem hæst haustið 2015. Vísir/AFP Stjórnvöld í Svíþjóð, Danmörku, Þýskalandi, Austurríki og Noregi verða að hætta eftirliti á landamærum sínum í nóvember. Frá þessi greindi Dimitris Avramopoulos, framkvæmdastjóri innflytjendamála hjá ESB, á fréttamannafundi fyrr í dag.Sænskir fjölmiðlar hafa eftir Avramopoulos að framkvæmdastjórn ESB muni þannig ekki samþykkja framlengingu á landamæraeftirliti á landamærum Svíþjóðar og Danmerkur sem og á öðrum innri landamærum aðildarríkja ESB. Svíar tóku upp tímabundið eftirlit árið 2015 þegar flóttamannastraumurinn var sem mestur. „Það verður engin framlenging. Landamæraeftirlitinu lýkur eftir tvo mánuði. Það eru ekki forsendur til að samþykkja það lengur,“ segir Avramopoulos. Undanþágur Svíþjóðar, Danmerkur, Þýskalands, Austurríkis og Noregs frá frjálsu flæði fólks innan Schengen-svæðisins lýkur þann 12. nóvember. Ákvörðun um framlengingu á undanþágu var síðast samþykkt þann 11. maí. Flóttamenn Tengdar fréttir Hafnar kröfum Ungverja og Slóvaka um skiptingu flóttamanna Evrópudómstóllinn hefur hafnað kröfum ungverskra og slóvakskra stjórnvalda varðandi ákvörðun ráðherraráðs Evrópusambandsins um skiptingu kvótaflóttamanna á milli aðildarríkjanna. 6. september 2017 08:49 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Stjórnvöld í Svíþjóð, Danmörku, Þýskalandi, Austurríki og Noregi verða að hætta eftirliti á landamærum sínum í nóvember. Frá þessi greindi Dimitris Avramopoulos, framkvæmdastjóri innflytjendamála hjá ESB, á fréttamannafundi fyrr í dag.Sænskir fjölmiðlar hafa eftir Avramopoulos að framkvæmdastjórn ESB muni þannig ekki samþykkja framlengingu á landamæraeftirliti á landamærum Svíþjóðar og Danmerkur sem og á öðrum innri landamærum aðildarríkja ESB. Svíar tóku upp tímabundið eftirlit árið 2015 þegar flóttamannastraumurinn var sem mestur. „Það verður engin framlenging. Landamæraeftirlitinu lýkur eftir tvo mánuði. Það eru ekki forsendur til að samþykkja það lengur,“ segir Avramopoulos. Undanþágur Svíþjóðar, Danmerkur, Þýskalands, Austurríkis og Noregs frá frjálsu flæði fólks innan Schengen-svæðisins lýkur þann 12. nóvember. Ákvörðun um framlengingu á undanþágu var síðast samþykkt þann 11. maí.
Flóttamenn Tengdar fréttir Hafnar kröfum Ungverja og Slóvaka um skiptingu flóttamanna Evrópudómstóllinn hefur hafnað kröfum ungverskra og slóvakskra stjórnvalda varðandi ákvörðun ráðherraráðs Evrópusambandsins um skiptingu kvótaflóttamanna á milli aðildarríkjanna. 6. september 2017 08:49 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Hafnar kröfum Ungverja og Slóvaka um skiptingu flóttamanna Evrópudómstóllinn hefur hafnað kröfum ungverskra og slóvakskra stjórnvalda varðandi ákvörðun ráðherraráðs Evrópusambandsins um skiptingu kvótaflóttamanna á milli aðildarríkjanna. 6. september 2017 08:49