Ferðaþjónustan komin að þolmörkum: „Hvernig verður sumarið ef þetta er svona núna?“ Fjöldi ferðamanna á Íslandi í janúar síðastliðnum var álíka og á háannatíma, í júlí og ágúst árið 2006 og árin þar á undan. Innlent 17. febrúar 2015 13:44
Ferðamanns leitað á Reynisfjalli Björgunarsveitir kallaðar út vegna mannsins, sem skilaði sér ekki á hótel á réttum tíma. Innlent 16. febrúar 2015 19:40
Túristar sem virtu ekki lokanir látnir bíða til morguns Tveir erlendir ferðamenn hafa setið í föstum bíl sínum efst í Norðurárdal síðan á ellefta tímanum í gærkvöldi. Þeir óku framhjá lokunarskilti sem gaf ótvírætt til kynna að framundan væri ófærð og festu bílinn brátt. Innlent 11. febrúar 2015 06:58
Notaður reiðbúnaður stöðvaður í tollinum Tollverðir stöðvuðu fjórar sendingar í fyrra sem höfðu að geyma notaðan og óhreinan reiðbúnað. Innlent 10. febrúar 2015 12:46
Segir tengsl Bjarna hafa ráðið úrslitum Áætlunarferðir Flugrútunnar eru undanþegnar virðisaukaskatti. Hópbílaleigan fékk ekki sérleyfisakstur milli Leifsstöðvar og Reykjavíkur þrátt fyrir að vera með lægsta boð. Einn eiganda Hópbílaleigunnar segir ættartengsl skipta máli. Innlent 9. febrúar 2015 07:00
Rúður brotnar í bílum Sterna við Hörpu Fimm rúður í þremur smárútum voru brotnar í nótt við Hörpu. Innlent 7. febrúar 2015 15:25
Fjöldi Breta fimmfaldast Um 62.700 ferðamenn fóru frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar samkvæmt talningu Ferðamálastofu í janúar. Innlent 7. febrúar 2015 09:00
Tillagan geirneglir ekki breytingar í Landmannalaugum Umhverfisstofnun segir þátttöku í dómnefnd sem samþykkti umdeilda vinningstillögu um framtíðaruppbyggingu í Landmannalaugum ekki lýsa afstöðu til mögulegrar uppbyggingar. Aðeins sé um eitt skref í lengra skipulagsferli að ræða. Ferðafélag Íslands varar við hugmyndum um að færa þjónustusvæði ferðamanna frá núverandi svæði sem þegar hefur verið raskað og Náttúrufræðistofnun er sama sinnis. Innlent 7. febrúar 2015 07:00
Lögreglan hefur haft upp á ansi mörgum ferðamönnum Rannsókn á máli lögreglumanns á Seyðisfirði á lokastigi Innlent 4. febrúar 2015 14:57
Óvissa um afdrif náttúrupassans Þingmenn tókust á um það í hvaða nefnd ætti að vísa frumvarpi um náttúrupassa. Óvissa ríkir um afdrif þess og er andstaða við það í öllum flokkum. Mögulegt er að málið liggi í nefnd fram á haust. Ráðherra er opinn fyrir breytingum. Innlent 4. febrúar 2015 07:00
Hreindýr í miðbæ Egilsstaða „Þeir segja að þau séu að koma hingað í innkaupaferðir.“ Innlent 3. febrúar 2015 11:30
Aðeins einn bar í Reykjavík með leyfi til að sýna Super Bowl Eiganda Glaumbars tókst á síðustu stundu að útvega leyfi til að hafa opið lengur en til eitt. Gestum var vísað útaf Ölveri. Ekki fékkst leyfi til að hafa opið á Bjarna Fel fram á nótt. Innlent 2. febrúar 2015 13:13
Þyrluskíðaferðir skapa grunn að þyrlurekstri á Norðurlandi Ásókn í þyrluskíðaferðir á Tröllaskaga er orðin slík að fyrirtækið Bergmenn þarf orðið tvær til þrjár þyrlur yfir vertíðina til að anna eftirspurn. Viðskipti innlent 27. janúar 2015 19:18
Gunnar Bragi og Illugi sátu fastir í Staðarskála Gunnar og Illugi Gunnarsson voru meðal þeirra hátt í 400 sem biðu af sér veðrið í Staðarskála. Innlent 26. janúar 2015 12:00
Kominn heim eftir viðskipti við „líklega mesta fíflið í Katar“ "Ég var hvort eð er á leiðinni heim svo þetta skipti voðalega litlu,“ segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson á léttu nótunum. Innlent 26. janúar 2015 11:30
Strandaglópum var komið í gistingu Hátt í 400 manns, aðallega námsmenn úr Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík, urðu strandaglópar í Staðarskála í gærkvöldi eftir að Holtavörðuheiði varð ófær. Þeim var komið í gistingu í skólahúsnæði og heimagistingu í grendinni. Innlent 26. janúar 2015 07:04
Siglingar milli Reykjavíkur og Akraness gætu hafist á ný Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri á Akranesi undirrituðu viljayfirlýsingu í morgun um það að bæjarfélögin hefji sameiginlega skoðun á því hvort flóasiglingar á milli Akraneskaupstaðar og Reykjavíkur geti verið góður valkostur í almenningssamgöngum. Innlent 23. janúar 2015 14:16
Milljón ferðamenn til Íslands 2014 Fjöldamet slegin á Keflavíkurflugvelli. Innlent 15. janúar 2015 07:27
„Hugsandi fólk myndi ekki drekka þennan bjór“ Bresk náttúruverndarsamtök gagnrýna þorrabjór Steðja harðlega. Innlent 13. janúar 2015 11:04
Norðurljósin teyma ferðamenn í villur Lögreglan á Selfossi var við að aðstoða nokkra erlenda ferðamenn sem fest höfðu bíla sína. Innlent 13. janúar 2015 07:04
Skoðun breytir útbreiðslu og hegðun Viðvera ferðamanna í selaskoðun hefur greinilega truflandi áhrif á dýrin. Innlent 10. janúar 2015 11:00
Komugjöld: Tíu góð rök Enginn efast lengur um nauðsyn þess að bregðast við auknum fjölda ferðamanna við náttúruperlur landsins. Það hefur loksins skapast nokkur sátt innan ferðaþjónustunnar um að búa þurfi til sérstakan tekjustofn til þess að fjármagna viðhald og uppbyggingu ferðamannastaða. Skoðun 29. desember 2014 10:00
5 góð rök gegn náttúrupassa! Nú er svo komið að nokkur sátt ríkir um það innan ferðaþjónustunnar á Íslandi að skapa þurfi sérstakan tekjustofn til þess að fjármagna viðhald og uppbyggingu á og við ferðamannastaði á landinu. Skoðun 24. nóvember 2014 10:00
Gestastofan hlýtur nýsköpunarverðlaunin Árleg afhending verðlauna Samtaka ferðaþjónustunnar vegna nýjunga í ferðamálum. Innlent 12. nóvember 2014 12:00
Franska arfleifðin færir Fáskrúðsfirði ferðamenn Endurreisn franska spítalans á Fáskrúðsfirði og safnið um frönsku sjómennina hafa hleypt lífi í ferðaþjónustu í bænum og er nú byrjað að stækka hótelið í spítalanum. Viðskipti innlent 10. nóvember 2014 19:45
Fáskrúðsfirðingar ætla að selja norðurljósin Grunnurinn verða norðurljósamyndir tveggja kvenna, sem birst hafa víða um heim. Innlent 8. nóvember 2014 19:45
Gosið stöðvaði rúturnar, óvissa um næsta sumar Rútufyrirtæki sem sérhæfir sig í ferðum í Öskju hefur orðið fyrir verulegu fjárhagstjóni vegna eldgossins. Innlent 22. september 2014 21:15
Vonast eftir nýjum millilandaflugvelli Nýting hótelherbergja er að jafnaði best í Reykjavík en verst á Vestfjörðum og Vesturlandi, samkvæmt nýrri rannsókn. Innlent 13. september 2014 11:00
Kanar eru ólmir í að gifta sig á Íslandi Hjónin Ann og Chris Peters halda úti vefsíðunni icelandweddingplanner.com. Lífið 28. júlí 2014 10:30