Það sem líkami minn er ekki Ég er kona. Ég er með brjóst og píku og leg. Og ýmislegt annað! T.d. hendur og fætur. Og starfandi heila. Og í ljósi ofantalinna þátta finn ég sjálfa mig knúna til að leiðrétta örlítinn misskilning. Bakþankar 12. október 2016 00:00
Beislum vindinn Vinnsla rafmagns úr vindorku er einhver umhverfisvænsta aðferð sem þekkist til að búa til rafmagn. Verkefnisstjórn um rammaáætlun og löggjafinn ættu að veita vindorkuverkefnum brautargengi og stuðla þannig að því að gera samfélagið minna háð óafturkræfum virkjunum. Fastir pennar 11. október 2016 07:00
Fatalaust frelsi Ég var að hlaupa eftir ströndinni hér í Almeríahéraði, nýfluttur og því alvitlaus um staðarhætti. Allt í einu fannst mér ég vera staddur í ljóði eftir Stein Steinarr þar sem ég hljóp á annarlegri strönd. Stórt og mikið skilti útskýrði hins vegar að ég var á nektarströnd mikilli. Bakþankar 11. október 2016 07:00
Í leit að friði Friðarsúlan í Viðey var tendruð í gærkvöldi og geislar hennar brutu sér leið í gegnum rigningarsuddann í Reykjavík. Fastir pennar 10. október 2016 07:00
Bilað stefnuljós Bíll sem ég hef ekið um á tók upp á þeim furðulega fjanda um daginn að gefa bara stefnuljós til vinstri. Skoðun 10. október 2016 07:00
Sá tími árs Ótrúlegt, enn og aftur er komið haust. Það væri hægt að stilla klukku eftir þessu, alltaf kemur haust að sumri loknu. Margir merkilegir hlutir hafa gerst um haust. Það var til dæmis um haust árið 1975 þegar Stuðmenn hurfu í reykmekki Bakþankar 10. október 2016 00:00
Breytingar breytinga vegna Staðan á sviði stjórnmálanna er um margt fordæmalaus nú þegar styttist í kosningar. Fjöldi flokka er í framboði og stefnumálin misjafnlega skýr. Kannanir benda til að þingflokkarnir verði sjö og ekki verði mögulegt að mynda tveggja flokka stjórn eins og mörgum þykir eftirsóknarvert á Íslandi. Fastir pennar 8. október 2016 07:00
Hver skaut JFK? Formaður Framsóknar? Miðvikudagurinn 17. september 2014. Edinborg. Igor Borisov og þrír rússneskir félagar hans mæta til skosku höfuðborgarinnar. Þeir eru komnir til að fylgjast með þjóðaratkvæðagreiðslunni um sjálfstæði Skotlands á vegum rússneskra stjórnvalda. Fastir pennar 8. október 2016 07:00
Hinir fyrirsjáanlegu Frægasti spámaður á Íslandi á sautjándu öld var Jón Krukkur. Margt af því sem hann sagði fyrir í Krukksspá sinni er enn að koma fram. Þrátt fyrir framfarir og tækniþróun síðustu alda er alltaf eftirspurn eftir mönnum eins og Jóni Krukki, sem vissi lengra en nef hans náði. Bakþankar 8. október 2016 07:00
Menntun í aska framtíðarinnar Menntunarstig þjóða ræður miklu um hagsæld þeirra. Hvert sem litið er má sjá að þeim þjóðum vegnar best til lengri tíma þar sem lögð er rækt við þekkingu og menntun. Fastir pennar 7. október 2016 07:00
Vitsmunaleg heilsurækt Um miðjan áttunda áratuginn kom móðurbróðir minn í heimsókn til Vestmannaeyja og var yfir jólin. Þótt hann hafi ekki verið lengi Fastir pennar 7. október 2016 07:00
Vítahringur kvennalauna Á sumarmánuðum eignaðist kona stúlkubarn. Barnið kom nokkuð óvænt undir - en einungis tveimur mánuðum eftir áætlaðan fæðingardag átti konan að hefja framhaldsnám erlendis. Bakþankar 7. október 2016 07:00
Kleyfhuga kjósendur? Það sjónarmið hefur heyrzt í umræðum um stjórnarskrármálið að ekki beri ríka nauðsyn til að taka mark á kjósendum þar eð þeim sé tamt að skipta um skoðun. Þetta sjónarmið vitnar ekki um mikla virðingu fyrir lýðræði. Fastir pennar 6. október 2016 07:00
Sykurþjóðin Íslendingar eru bæði langfeitasta þjóðin og mestu gosdrykkjaþambarar Norðurlandanna. Við erum svo miklir gossvelgir að við drekkum rúmlega þrisvar sinnum meira af sykruðu gosi á ári hverju en Finnar. Fastir pennar 6. október 2016 07:00
Skynsamleg stjórnmál Síðar í þessum mánuði göngum við til kosninga. Ekki er laust við að fiðringur fari um mörg okkar. Við teljum okkur trú um að nú sé hægt að gera betur en síðast. Við ætlum ekki að falla fyrir sömu ódýru og innantómu loforðunum í þetta skipti. Bakþankar 6. október 2016 07:00
Þyngdaraflið verður ekki hunsað – tilfelli Venesúela Lengi vel lofsungu sósíalistar víða um heim Venesúela sem efnahagslega velgengnissögu. Skoðun 5. október 2016 10:00
Sjálfsvíg Ég hef enga tölu á því fólki sem ég hef mætt í mínu prestsstarfi sem hreinlega treystir sér ekki lengur til að lifa og sér dauðann sem lausn fyrir sig. Ég gæti heldur ekki talið upp í huganum þá einstaklinga sem ég hef rætt við og eru að horfast í augu við ótímabæran dauða sinn en eru staðráðnir í að gera allt til að lifa. Bakþankar 5. október 2016 07:00
Mikilvægi lífeyrismála Við fall fjármálakerfisins misstu lífeyrissjóðir mikla eignir og margir þeirra þurftu í kjölfarið að skerða réttindi félagsmanna sinna. Nú hillir undir að einhverjir sjóðanna geti á næstu árum hækkað réttindi. Þetta er að sjálfsögðu háð því að ávöxtun á mörkuðum næstu árin verði sæmileg. Fastir pennar 5. október 2016 07:00
Er hægt að réttlæta allt með hausareglunni? Okkur Íslendingum er gjarnt að bera okkur saman við aðrar þjóðir. Oftast er sá samanburður okkur mjög í hag, alla vega þegar við önnumst hann sjálfir. Þegar á okkur hallar grípum við gjarnan til hausareglunnar, sem aldrei bregst. Fastir pennar 5. október 2016 00:00
Sjálfumglaður hrokagikkur Það vill oft verða svo, þegar maður er ungur og vitlaus, að maður telur sig vita og kunna allt best. Að þeir sem arfleiða okkur að jörðinni hafi nú ekki kunnað til verka. Ég er engin undantekning þar á. Bakþankar 4. október 2016 00:00
Breytt ásýnd Þegar rykið sest að loknu hádramatísku flokksþingi Framsóknarflokksins er eðlilegt að velta fyrir sér möguleikum flokksins með breyttri ásýnd. Fastir pennar 4. október 2016 00:00
Skammsýni Við sem erum komin á miðjan aldur eða eldri munum þá tíma þegar refa- og minkabúskapur átti að koma íslenskum sveitum til bjargar. Fastir pennar 3. október 2016 07:00
Ekki gallalaus Þegar þetta er skrifað á sunnudagsmorgni er ekki vitað um úrslit í formannskjöri í Framsóknarflokknum en af fregnum að dæma mun það tvísýnt. Við höfum hins vegar fylgst nokkuð langleit með framferði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, Fastir pennar 3. október 2016 00:00
Eftirspurn eftir stjórnmálaflokkum Eftir fjórar vikur göngum við til þingkosninga. Það er alltaf hátíðleg stund en því miður þá er eitt að þvælast fyrir mér nú í aðdraganda kosninga, nefnilega flokkafjöldinn. Bakþankar 3. október 2016 00:00
Hraust Evrópa Evrópusambandið á sér fáa málsvara sem brenna í skinninu. Að minnsta kosti heyrist lítið í þeim þótt stutt sé í kosningar. Fastir pennar 1. október 2016 07:00
Frelsið er yndislegt Ég er nú ekki svo gamall. En samt man ég eftir ýmsu sem okkur finnst fáránlegt í dag. Svo fáránlegt að við erum jafnvel farin að hlæja að því og spyrjum okkur: Hvernig var þetta hægt? Fastir pennar 1. október 2016 07:00
Saga læknisfræðinnar Fyrsti landlæknir Íslands, Bjarni Pálsson, hóf störf úti á Seltjarnarnesi árið 1760. Hann var um nokkurt skeið eini læknir landsins, enda þurfti hann að ferðast mikið. Í ævisögu hans stendur: "að trautt héldu honum veður, sjór eða úrtölur, er hans var vitjað til verka“. Bakþankar 1. október 2016 07:00
Internetið man Við fáum öll klæðskerasniðnar auglýsingar á internetinu. Við höfum látið fjölmörgum aðilum í té upplýsingar um staðsetningu, afmælisdag og hvaða lit við viljum helst á kaffivélinni sem hægt er að vinna með því að læka og deila myndinni, Bakþankar 30. september 2016 07:00
Að borða eftir heimsálfum Hver ert þú? Því er auðsvarað. Þú ert það sem þú borðar. Þú ert seríosið sem þú fékkst þér í morgun. Þú ert hafrarnir og mjólkin. Þú ert allur pakkinn. Þú ert vinna grafísku hönnuðanna sem settu skálina á gulan bakgrunninn. Fastir pennar 30. september 2016 07:00
Myntráð í tíma tekið Framtíðarskipan gjaldmiðlamála hlýtur að vera eitt meginverkefni þeirra sem hafa hug á að leiða þjóðina til hagsældar til framtíðar. Hliðarafurðir gjaldmiðlaumræðunnar eru raunar áberandi í umræðu stjórnmálanna svo sem vaxtakjör og verðtrygging. Minna fer fyrir kjarnanum sjálfum. Fastir pennar 30. september 2016 00:00