Stöndum í lappirnar Hinn árlegi listi breska dagblaðsins The Sunday Times yfir ríkustu íbúa Bretlands var birtur um síðustu helgi. Í fjórtánda sæti var yngsti milljarðamæringur listans, Hugh Grosvenor, sem er aðeins 28 ára. Skoðun 18. maí 2019 09:00
Heimtir tómið alla? Það getur verið hættuleg iðja að velta fyrir sér tilgangi lífsins. Og ekki skánar það eftir því sem maður veit meira um heiminn. Skoðun 17. maí 2019 08:00
Sæmd Alþingis: Eitt faxið enn? Það var í stjórnarmyndunarviðræðum fyrir allmörgum árum að það byrjaði skyndilega að braka í faxtækinu í fundarherberginu. Faxið reyndist geyma fyrirmæli um ákvæði sem standa skyldu í stjórnarsáttmálanum. Faxið var sent úr Eimskipafélagshúsinu. Skoðun 16. maí 2019 08:00
Blekking Fjölmiðlafrumvarp menntamálaráðherra mun engu breyta fyrir stærstu fjölmiðla landsins. Að halda slíku fram er fjarstæða. Skoðun 15. maí 2019 08:00
Ómöguleikinn er nú raunveruleikinn Fyrir nokkrum árum vakti áhuga minn hokinn, tvíd-klæddur stjórnmálafræðingur með – að mér fannst – frumlega sýn á veröldina. Skoðun 11. maí 2019 08:00
Ertu enn?? Mannlegu samfélagi er stýrt með lögum og margvíslegum hefðum og reglum. Umhverfið veit venjulega hvernig hver og einn á að haga sér og beitir félagslegum þrýstingi til að móta hvern einstakling. Bakþankar 11. maí 2019 08:00
Blindgata Fjölmiðlafrumvarpið margboðaða liggur nú fyrir í endanlegri mynd frá menntamálaráðherra og er til skoðunar í herbúðum samstarfsflokkanna í ríkisstjórn. Skoðun 11. maí 2019 07:45
Í liði með leiknum sjálfum Dómgæslustörf í íþróttum eru að jafnaði fremur vanþakklát. Helvítis dómararnir þurfa að vera tilbúnir til þess að leyfa alls konar skömmum og svívirðingum að rigna yfir sig frá leikmönnum, þjálfurum og áhorfendum. Skoðun 10. maí 2019 07:00
Fáránleikarnir Ég fylgist eins og allir hinir spenntur með dramatískum dauðateygjum Game of Thrones sem rista nú svo djúpt í sálarlíf áhorfenda að jafnvæl æðrulausir eru gengnir af göflunum og hinir óstöðugri orðnir vitstola. Bakþankar 10. maí 2019 07:00
Feluleikur forsetans Keppnir eru heillandi. Þeir í Monty Python sögðu einu sinni söguna af erfiðustu keppni í heimi, feluleik karla á Ólympíuleikunum. Heimurinn allur var undir í feluleiknum. Bakþankar 9. maí 2019 07:00
Framtíðin brosir enn við Brasilíu Rio de Janeiro – Argentína var þrisvar sinnum ríkari en Brasilía mælt í þjóðartekjum á mann þegar löndin tóku sér sjálfstæði, Argentína 1816 og Brasilía 1822. Skoðun 9. maí 2019 07:00
Pissað í sauðskinnsskó Andstæðingar veru Íslands á EES hafa ákveðið að gera 3. orkupakkann að deilumáli í stað þess að segja berum orðum að þeir vilji ganga úr EES. Bakþankar 8. maí 2019 07:00
Eftirlegukindur í kollinum Þegar ég var ungur, með Bubba-söngva í sálinni, og gekk um götur Amsterdam með gítarinn á öxlinni var ekkert jafn viðeigandi og dramatískt húðflúr á upphandlegginn. Bakþankar 7. maí 2019 07:00
Að bjarga lífi Ég er búin að finna útvarpsstöð sem er alltaf æsispennandi. Hún tekur á öllu því nýjasta í heilsu- og læknisheiminum. Bakþankar 6. maí 2019 07:00
Spurt fyrir vin Af hverju er kerfið svona: Ef viðkomandi er ekki dauðvona er engin leið að komast til sérfræðings án þess að kúldrast sárþjáður í röð tímum, dögum og vikum saman – nema eiga frænda eða frænku í stéttinni? Spyr sá sem ekki veit. Skoðun 4. maí 2019 08:45
Justin Bieber er eðla Hvað gerist þegar sannleikurinn dettur úr tísku? Neyðarástand ríkir nú í nokkrum hverfum New York-borgar vegna mislingafaraldurs. Ástæðan: Tuttugu ára gömul samsæriskenning um tengsl bólusetningar gegn mislingum og einhverfu hjá börnum. Skoðun 4. maí 2019 08:45
Lygalaupar á hlaupum Þegar fólk tekur ákvörðun um að byrja á einhverju nýju eða taka upp bættan lífsstíl vantar yfirleitt ekki stuðning frá umhverfinu. Dæmi um þetta er þegar fólk tekur ákvörðun um að byrja að stunda útihlaup. Skoðun 3. maí 2019 08:00
Höggin vinstramegin Verkalýðshreyfingin í landinu hefur eflst síðustu misseri með nýju forystufólki. Bakþankar 1. maí 2019 08:00
Okkar eigin Trump Í vikunni birtist frétt í Fréttablaðinu undir fyrirsögninni "Ílengist í dómsmálum“. Fjallaði hún um að nýr dómsmálaráðherra yrði líklega ekki skipaður fyrr en eftir að Alþingi fer í sumarfrí. Fréttin lét lítið yfir sér. Hún fangaði hins vegar eitt stærsta mein stjórnmála samtímans. Skoðun 27. apríl 2019 08:00
Sviðsljóssfíklar Háværar umræður eiga sér stað um Þriðja orkupakkann. Margir góðkunningjar íslenskrar þjóðmálaumræðu hafa látið til sín taka; Guðni Ágústsson, Jón Baldvin Hannibalsson, Davíð Oddsson og fleiri. Skoðun 27. apríl 2019 07:45
Sigurvegarar og lúserar Í minningargreinum er örugglega sjaldgæft að fólki sé hrósað sérstaklega fyrir suma af þeim eiginleikum sem þó virðast hafðir í miklum hávegum í samfélagi nútímans. Skoðun 26. apríl 2019 07:00
Atli Heimir Sveinsson Nú er rödd hans þögnuð, en tónlist Atla Heimis Sveinssonar mun lifa lengi á Íslandi og úti um heim. Skoðun 25. apríl 2019 10:00
Slá fyrst, tyrfa svo Til þess að halda óbreyttum lífsgæðum þurfum við Íslendingar að auka útflutningsverðmæti okkar um einn milljarð á viku næstu tuttugu árin. Bakþankar 24. apríl 2019 07:00
Brenglun Til stendur að gera Laugaveginn að varanlegri göngugötu, en tilraunir og útfærslur í þá átt hafa verið prófaðar undanfarin ár. Skoðun 20. apríl 2019 11:00
Innblásin mistök Það þykir flott að vera farsæll. Daglega flæða yfir okkur fréttir af fólki sem af undraverðu fyrirhafnarleysi skrifar metsölubækur, klífur Everestfjall, stofnar fyrirtæki og selur þau fyrir milljarða eða hleypur svo hratt að það er verðlaunað með góðmálmi um hálsinn. Skoðun 20. apríl 2019 11:00
Þegar ég fór í sveit Ég fór í sveit að Hrauni í Ölfusi nokkur sumur á níunda áratugnum. Bakþankar 18. apríl 2019 08:15
Gráttu mig ei, Argentína Buenos Aires – Sem ég gekk inn í tangóklúbbinn hér í Buenos Aires fyrir allmörgum árum, þá blasti þar við mér í móttökunni risavaxið gljáandi olíumálverk með þverhandarþykkum gullramma. Skoðun 18. apríl 2019 08:15
Nýr Herjólfur Ég hef um árabil hitt ágætan sálfræðing reglulega. Margsinnis hef ég staðið á erfiðum krossgötum og ekki vitað mitt rjúkandi ráð. Bakþankar 13. apríl 2019 07:15
Bólgulögmálið Engu er líkara en það sé lögmál að rekstur hins opinbera bólgni í sífellu út. Skoðun 13. apríl 2019 07:15
Bergmálsklefi fullkomleikans Þótt lag Þursaflokksins, Nútíminn, hafi fyrst heyrst á öldum ljósvakans fyrir fjórum áratugum hefur nútíminn lítið breyst. Skoðun 13. apríl 2019 07:00