Klopp um dagskrána hjá United: „Þetta er ómögulegt“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skilur vel ákvörðun kollega síns hjá Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, varðandi liðsval hans í leiknum gegn Leicester í fyrrakvöld. Enski boltinn 13. maí 2021 10:00
Arsenal setti Meistaradeildarbaráttuna upp í loft Arsenal hefur unnið leikina tvo í ensku úrvalsdeildinni eftir vonbrigðin í Evrópudeildinni í síðustu viku. Í kvöld unnu þeir 1-0 sigur á öðru Lundúnarliði, Chelsea. Enski boltinn 12. maí 2021 21:10
Miðvörður Englandsmeistara Man. City skiptir um landslið Aymeric Laporte varð í gær enskur meistari með Manchester City í þriðja sinn á fjórum tímabilum. Hann fékk líka góðar fréttir fyrir sumarið. Enski boltinn 12. maí 2021 10:30
Tuchel þurfti að ljúga að Aubameyang Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði frá sérstökum samskiptum sínum við núverandi fyrirliða Arsenal þegar þeir unnu saman hjá Borussia Dortmund. Enski boltinn 12. maí 2021 09:30
Vill að sex stig verði dregin af United fyrir að stilla upp B-liði gegn Leicester Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, sýndi vanvirðingu með liðsvali sínu gegn Leicester City í gær og draga ætti sex stig af liðinu fyrir það. Þetta segir Trevor Sinclair, fyrrverandi leikmaður West Ham United, Manchester City og fleiri liða. Enski boltinn 12. maí 2021 08:30
Tímabilið gefur okkur ástæðu til bjartsýni Ole Gunnar Solskjær segir að tímabil Manchester United í heild sinni gefi ástæðu til bjartsýni og að liðið hafi stórbætt sig. Þá sagði hann að fjöldi leikja undanfarið hafi verið ástæðan fyrir öllum breytingunum í kvöld. Enski boltinn 11. maí 2021 20:30
Manchester City enskur meistari í fimmta sinn Manchester City varð í kvöld enskur meistari er Leicester City vann Manchester United 2-1. Þar með getur Man United ekki náð nágrönnum sínum og lærisveinar Pep Guardiola þar með Englandsmeistarar. Enski boltinn 11. maí 2021 20:01
Sigur Leicester City á Man Utd þýðir að Man City er enskur meistari Leicester City vann 2-1 sigur á mikið breyttu liði Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn þýðir að Manchester City er enskur meistari tímabilið 2020/2021. Enski boltinn 11. maí 2021 18:55
Patrik ekki tapað leik og með tveimur liðum upp í einu: „Búið að ganga vonum framar“ Patrik Sigurður Gunnarsson hefur átt algjört draumatímabil í Danmörku í vetur – ekki tapað leik og komið tveimur liðum upp í efstu deild. Hann bíður þess nú spenntur að sjá hvort að lið hans Brentford komist upp í ensku úrvalsdeildina. Fótbolti 11. maí 2021 15:30
Segir að United kaupi bara Sancho í sumar Gary Neville á ekki von á því að Manchester United láti mikið til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar og félagið láti sér nægja að kaupa Jadon Sancho frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 11. maí 2021 13:30
Conor McGregor: Ég gæti gert stóra hluti hjá Man United Írski bardagakappinn Conor McGregor hefur áhuga á því að kaupa Manchester United en það er hins vegar ólíklegt að Glazer fjölskyldan vilji selja. Enski boltinn 11. maí 2021 10:01
Framherji Sheffield United réðst á mann sem tók myndband af honum Sheffield United rannsakar nú myndband þar sem leikmaður liðsins, Oli McBurnie, ræðst á mann úti á götu. Enski boltinn 11. maí 2021 08:31
Rashford útskýrir erfiðleikana undir stjórn Mourinho Marcus Rashford, ein af stjörnum Manchester United, segist hafa átt erfitt undir stjórn Jose Mourinho því allt var meitlað í stein; hvernig liðið hefði átt að spila. Enski boltinn 11. maí 2021 07:00
Jóhann Berg og félagar felldu Fulham Fulham er fallið úr ensku úrvalsdeildinni eftir 2-0 tap gegn Burnley á heimavelli í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 10. maí 2021 20:51
Cavani búinn að framlengja og Solskjær himinlifandi Edinson Cavani hefur framlengt samning sinn við Manchester United og verður í Manchester í það minnsta til sumarsins 2022. Enski boltinn 10. maí 2021 16:57
Meiðsli komu í veg fyrir áframhaldandi metabætingu Maguire Harry Maguire, fyrirliði Man Utd, þurfti að fara af velli vegna meiðsla seint í leik liðsins gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 10. maí 2021 07:02
Cavani getur bætt met stjóra síns Úrugvæski framherjinn Edinson Cavani hefur staðið sig vel þegar hann hefur komið inn af varamannabekknum hjá Man Utd í vetur. Fótbolti 9. maí 2021 23:00
WBA fallið úr úrvalsdeildinni eftir tap gegn Arsenal West Bromwich Albion mun leika í B-deild á næstu leiktíð en það varð endanlega ljóst þegar liðið tapaði fyrir Arsenal í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9. maí 2021 20:04
Everton ekki sagt sitt síðasta í Evrópubaráttunni Everton vann mikilvægan sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag og kom sér þar með af krafti aftur í baráttuna um Evrópusætin. Enski boltinn 9. maí 2021 17:21
Endurkoma hjá United á Villa Park Manchester United minnkaði forskot Manchester City niður í tíu stig er liðið vann 3-1 endurkomusigur á Aston Villa í dag. Enski boltinn 9. maí 2021 15:00
Ekki hættir að kaupa sóknarmenn: Kane efstur á óskalista Chelsea Samkvæmt enskum fjölmiðlum er Harry Kane á óskalista Chelsea en hann er sagður vera efstur á óskalista Lundúnarliðsins. Enski boltinn 9. maí 2021 11:31
Biðst afsökunar á Panenka klúðrinu Sergio Aguero reyndist skúrkurinn á Etihad leikvangnum í Manchester í dag þegar hann klúðraði vítaspyrnu á klaufalegan hátt. Fótbolti 8. maí 2021 23:31
Klopp: Það sem okkur hefur vantað allt tímabilið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu liðsins í 2-0 sigri gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8. maí 2021 22:00
Meistararnir endurheimtu 6.sætið með sigri á Dýrlingunum Liverpool átti ekki í teljandi vandræðum með Southampton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8. maí 2021 21:03
Man City mistókst að tryggja sér titilinn Chelsea vann upphitunina fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þegar liðið heimsótti topplið Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 8. maí 2021 18:27
Beneteke og Eze sáu um botnliðið Crystal Palace vann 2-0 sigur á Sheffield United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8. maí 2021 15:52
Rooney og Derby héldu sér uppi eftir dramatík Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby leika í B-deildinni á næsta ári eftir dramatíska lokaumferð í Championship í dag. Enski boltinn 8. maí 2021 13:37
Högg fyrir Tottenham í Meistaradeildarbaráttunni Leeds vann fyrsta leik dagsins í enska boltanum er þeir unnu 3-1 sigur á Tottenham á heimavelli. Enski boltinn 8. maí 2021 13:29
Meistaradeildarsæti Leicester í hættu eftir afhroð gegn Newcastle Newcastle United vann ótrúlegan 4-2 útisigur á Leicester City í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Leicester City hefur átt Meistaradeildarsætið víst nær allt tímabilið en allt í einu virðist það í hættu. Enski boltinn 7. maí 2021 20:55
United-menn hæstánægðir með lífvarðatilburði Cavanis Edinson Cavani skoraði bæði mörk Manchester United gegn Roma í seinni leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Stuðningsmenn United voru ekki bara ánægðir með mörkin tvö heldur einnig þegar Cavani varði hinn unga samherja sinn, Mason Greenwood. Fótbolti 7. maí 2021 15:31