Villareal sækist eftir kröftum Cavani Atli Arason skrifar 17. júlí 2022 08:01 Edinson Cavani fagnar öðru marka sinna á Old Trafford í gær en þarf að ímynda sér hvernig væri að skora þar fyrir framan 74 þúsund áhorfendur. AP/Jon Super Spænska félagið Villareal hefur áhuga á Edinson Cavani sem yfirgaf Manchester United í júní eftir samningur hans rann út. Framherjin gæti því endurnýjað kynni sín við knattspyrnustjórann Unai Emery hjá Villareal. Cavani og Emery störfuðu saman hjá PSG þegar Emery var knattspyrnustjóri PSG árin 2016-2018. Emery er sagður áhugasamur fyrir því að vinna aftur með Cavani og vill hann fá leikmanninn til liðs við sig hjá Villareal þar sem Emery er knattspyrnustjóri í dag. Spænska félagið gæti verið að missa sinn helsta framherja, Arnaut Danjuma, í sumar. West Ham er á meðal félaga sem sækist eftir kröftum Danjuma. Umar Sadiq, framherji Almeria, er einnig skotmark hjá Villareal en félögin eru sögð vera langt frá því að ná samkomulagi um kaupverð á leikmanninum en Sevilla og Ajax hafa einnig áhuga á Sadiq samkvæmt fréttum frá Spáni. Villareal gæti notað fjármagnið sem það fær fyrir Danjuma til að bjóða Cavani rausnarlegan samning þar sem félagið þarf ekki að borga Manchester United neitt fyrir félagaskiptin. Spænski blaðamaðurinn Xavi Márquez greinir frá því á Twitter að Cavani gæti orðið leikmaður Villareal á allra næstu dögum. El Villarreal CF contactó con Edinson Cavani hace dos días para tratar de llegar a un acuerdo en cuanto al sueldo que tendrá el 🇺🇾➡️Al parecer, esa negociación llegó a buen puerto➡️Todo puede cambiar en un momento, pero la llegada de Cavani puede ser inminente pic.twitter.com/1vwNp4lxJd— Xavi Jorquera Márquez (@xavi_jorquera) July 15, 2022 Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Fleiri fréttir Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Sjá meira
Cavani og Emery störfuðu saman hjá PSG þegar Emery var knattspyrnustjóri PSG árin 2016-2018. Emery er sagður áhugasamur fyrir því að vinna aftur með Cavani og vill hann fá leikmanninn til liðs við sig hjá Villareal þar sem Emery er knattspyrnustjóri í dag. Spænska félagið gæti verið að missa sinn helsta framherja, Arnaut Danjuma, í sumar. West Ham er á meðal félaga sem sækist eftir kröftum Danjuma. Umar Sadiq, framherji Almeria, er einnig skotmark hjá Villareal en félögin eru sögð vera langt frá því að ná samkomulagi um kaupverð á leikmanninum en Sevilla og Ajax hafa einnig áhuga á Sadiq samkvæmt fréttum frá Spáni. Villareal gæti notað fjármagnið sem það fær fyrir Danjuma til að bjóða Cavani rausnarlegan samning þar sem félagið þarf ekki að borga Manchester United neitt fyrir félagaskiptin. Spænski blaðamaðurinn Xavi Márquez greinir frá því á Twitter að Cavani gæti orðið leikmaður Villareal á allra næstu dögum. El Villarreal CF contactó con Edinson Cavani hace dos días para tratar de llegar a un acuerdo en cuanto al sueldo que tendrá el 🇺🇾➡️Al parecer, esa negociación llegó a buen puerto➡️Todo puede cambiar en un momento, pero la llegada de Cavani puede ser inminente pic.twitter.com/1vwNp4lxJd— Xavi Jorquera Márquez (@xavi_jorquera) July 15, 2022
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Fleiri fréttir Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Sjá meira