Everton styrkir fórnarlömb stríðsins í Úkraínu með góðgerðarleik Atli Arason skrifar 14. júlí 2022 08:30 Stuðningsmenn Everton sýna stuðning sinn við Úkraínu með borða sem ber mynd af hinum úkraínska Vitaliy Mykolenko, leikmanni Everton. Getty Images Everton mun spila vináttuleik við úkraínska liðið Dynamo Kyiv þann 29. júlí næstkomandi í undirbúningi sínum fyrir komandi leiktímabil. Miðar á leikinn munu kosta 15 pund, um 2.500 krónur, en einnig verður tekið er við frjálsum framlögum þar sem allur ágóði af leiknum mun renna til stríðshrjáða þegna Úkraínu, segir í tilkynningu félagsins. Leikvangur liðsins, Goodison Park, tekur um 40.000 manns í sæti. Frá því að stríðið hófst hefur Everton lagt sitt af mörkum til að styðja við Úkraínu. Ekki er langt síðan liðið lagði 250.000 pund, um 40 milljónir króna, til styrktar neyðar- og mannúðsjóðs Úkraínu sem aðstoðar þá sem eiga um sárt að binda vegna stríðsins. Sú upphæð var að mestu fjármögnuð af Farhad Moshiri, eiganda liðsins en síðustu tíu leiki í ensku úrvalsdeildinni var liðið einnig með merki sjóðsins á treyjum sínum. Enska liðið var á meðal þeirra liða sem sögðu upp samstarfssamningum við rússnesk fyrirtæki. Everton hætti samstarfi við USM, Megafon og Yota, stuttu eftir að stríðið í Úkraínu hófst í febrúar. Vitaliy Mykolenko, leikmaður Everton, mun því mæta sínum fyrrum félögum en hann lék með Dynamo Kyiv áður en hann skipti yfir til Englands í janúar síðastliðnum. Innrás Rússa í Úkraínu Enski boltinn Úkraína Tengdar fréttir Íþróttaheimurinn bregst við innrás Rússa Viðbrögð við innrás Rússa í Úkraínu hafa ekki látið á sér standa. Þjóðir, einstaklingar, fyrirtæki og fleiri hafa keppst um að sýna samstöðu með Úkraínu en Íþróttahreyfingin út um allan heim hefur einnig brugðist harkalega við, hér að neðan má sjá samantekt af viðbrögðum félaga, sambanda og leikmanna hingað til. 27. febrúar 2022 13:00 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Miðar á leikinn munu kosta 15 pund, um 2.500 krónur, en einnig verður tekið er við frjálsum framlögum þar sem allur ágóði af leiknum mun renna til stríðshrjáða þegna Úkraínu, segir í tilkynningu félagsins. Leikvangur liðsins, Goodison Park, tekur um 40.000 manns í sæti. Frá því að stríðið hófst hefur Everton lagt sitt af mörkum til að styðja við Úkraínu. Ekki er langt síðan liðið lagði 250.000 pund, um 40 milljónir króna, til styrktar neyðar- og mannúðsjóðs Úkraínu sem aðstoðar þá sem eiga um sárt að binda vegna stríðsins. Sú upphæð var að mestu fjármögnuð af Farhad Moshiri, eiganda liðsins en síðustu tíu leiki í ensku úrvalsdeildinni var liðið einnig með merki sjóðsins á treyjum sínum. Enska liðið var á meðal þeirra liða sem sögðu upp samstarfssamningum við rússnesk fyrirtæki. Everton hætti samstarfi við USM, Megafon og Yota, stuttu eftir að stríðið í Úkraínu hófst í febrúar. Vitaliy Mykolenko, leikmaður Everton, mun því mæta sínum fyrrum félögum en hann lék með Dynamo Kyiv áður en hann skipti yfir til Englands í janúar síðastliðnum.
Innrás Rússa í Úkraínu Enski boltinn Úkraína Tengdar fréttir Íþróttaheimurinn bregst við innrás Rússa Viðbrögð við innrás Rússa í Úkraínu hafa ekki látið á sér standa. Þjóðir, einstaklingar, fyrirtæki og fleiri hafa keppst um að sýna samstöðu með Úkraínu en Íþróttahreyfingin út um allan heim hefur einnig brugðist harkalega við, hér að neðan má sjá samantekt af viðbrögðum félaga, sambanda og leikmanna hingað til. 27. febrúar 2022 13:00 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Íþróttaheimurinn bregst við innrás Rússa Viðbrögð við innrás Rússa í Úkraínu hafa ekki látið á sér standa. Þjóðir, einstaklingar, fyrirtæki og fleiri hafa keppst um að sýna samstöðu með Úkraínu en Íþróttahreyfingin út um allan heim hefur einnig brugðist harkalega við, hér að neðan má sjá samantekt af viðbrögðum félaga, sambanda og leikmanna hingað til. 27. febrúar 2022 13:00