Pep staðfestir að Zinchenko sé á leið til Arsenal Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júlí 2022 10:00 Oleksandr Zinchenko er á leið til Arsenal. Alex Gottschalk/vi/DeFodi Images via Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, hefur staðfest að Úkraínumaðurinn Oleksandr Zinchenko sé á leið til Arsenal. Zinchenko verður því annar leikmaðurinn sem Arsenal kaupir af City í sumar. Þetta staðfesti þjálfarinn á blaðamannafundi í æfingaferð liðsins. Fyrr í sumar hafði Arsenal keypt framherjann Gabriel Jesus af Englandsmeisturunum. „Það var gott að geta kvatt hann almennilega í gær,“ sagði þjálfarinn þegar hann var spurður út í Zinchenko. „Því miður gátum við ekki gert það með Raheem [Sterling] og Gabriel [Jesus] af því að þá voru menn í sumarfríi. En í gær þegar við vorum að borða kvöldmat saman þá gátum við kvatt hann og svo heldur hann áfram til Arsenal.“ Pep Guardiola announces Oleksandr Zinchenko deal completed: “He’s going to Arsenal”, Man City manager confirms. ⚪️🔴🤝 #AFCDeal signed, second part of medical to be completed and then official statement.@footballdaily 🎥⤵️pic.twitter.com/pYNGVBLrfb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2022 Zinchenko gekk í raðir Manchester City árið 2016, þá aðeins 19 ára gamall. Hann hefur því verið í herbúðum liðsins í sex ár, ef frá er talið tímabilið 2016/2017 þar sem hann var á láni hjá PSV í Hollandi. Hann hefur leikið 76 deildarleiki fyrir liðið og unnið ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum, FA-bikarinn einu sinni og enska deildarbikarinn fjórum sinnum. Arsenal greiðir allt að 32 milljónir punda fyrir leikmanninn. Félagið greiðir 30 milljónir strax, en tvær milljónir gætu bæst við verðið ef ákveðnum skilyrðum er mætt. Leikmaðurinn skrifar undir samning til ársins 2026. Enski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
Þetta staðfesti þjálfarinn á blaðamannafundi í æfingaferð liðsins. Fyrr í sumar hafði Arsenal keypt framherjann Gabriel Jesus af Englandsmeisturunum. „Það var gott að geta kvatt hann almennilega í gær,“ sagði þjálfarinn þegar hann var spurður út í Zinchenko. „Því miður gátum við ekki gert það með Raheem [Sterling] og Gabriel [Jesus] af því að þá voru menn í sumarfríi. En í gær þegar við vorum að borða kvöldmat saman þá gátum við kvatt hann og svo heldur hann áfram til Arsenal.“ Pep Guardiola announces Oleksandr Zinchenko deal completed: “He’s going to Arsenal”, Man City manager confirms. ⚪️🔴🤝 #AFCDeal signed, second part of medical to be completed and then official statement.@footballdaily 🎥⤵️pic.twitter.com/pYNGVBLrfb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2022 Zinchenko gekk í raðir Manchester City árið 2016, þá aðeins 19 ára gamall. Hann hefur því verið í herbúðum liðsins í sex ár, ef frá er talið tímabilið 2016/2017 þar sem hann var á láni hjá PSV í Hollandi. Hann hefur leikið 76 deildarleiki fyrir liðið og unnið ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum, FA-bikarinn einu sinni og enska deildarbikarinn fjórum sinnum. Arsenal greiðir allt að 32 milljónir punda fyrir leikmanninn. Félagið greiðir 30 milljónir strax, en tvær milljónir gætu bæst við verðið ef ákveðnum skilyrðum er mætt. Leikmaðurinn skrifar undir samning til ársins 2026.
Enski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira