Sterling kveður City: „Þvílíkt ferðalag“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. júlí 2022 13:30 Raheem Sterling er að ganga til liðs við Chelsea eftir sjö ár hjá Manchester City. Matt McNulty - Manchester City/Manchester City FC via Getty Images Knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling hefur sent Englandsmeisturum Manchester City skilaboð þar sem hann kveður félagið og stuðningsmenn þess, en Sterling er á leið til Chelsea. Sterling hefur verið í herbúðum Manchester City síðan árið 2015 og unnið nánast allt sem hægt er að vinna með liðinu. Hann kveður nú félagið eftir sjö ára dvöl og verður hvað úr hverju kynntur sem nýr leikmaður Chelsea. „Sjö tímabil, ellefu stórir titlar og minningar fyrir lífstíð,“ skrifaði Sterling í kveðju sinni til City. „Til þjálfarateymisins sem hefur leikið stórt hlutverk í þróun minni á undanförnum árum. Til liðsfélaga minna sem hafa orðið annað og meira en bara menn sem deila sama velli og ég. Til starfsfólksins, til skrifstofufólksins, til stuðningsfólksins sem hefur verið óþreytandi í stuðningi sínum við liðiið, og til allra sem tengjast Manchester City. Virðing mín fyrir ykkur gæti ekki verið meiri.“ pic.twitter.com/3bFDyU5E03— Raheem Sterling (@sterling7) July 13, 2022 „Þvílíkt ferðalag. Ég er þakklátur fyrir góðu stundirnar og þær slæmu, þar sem þær slæmu hafa stundum reynt á styrkleika minn og úthald, og gert mér kleift að standa hér frammi fyrir ykkur sem besta mögulega útgáfan af sjálfum mér. Ég kom tvítugur strákur til Manchester. Ég fer héðan sem maður. Takk fyrir ykkar endalausa stuðning. Það hefur verið heiður að klæðast búningi Manchester City.“ Eins og áður segir gekk Sterling í raðir Manchester City árið 2015 frá Liverpool þar sem hann hóf sinn atvinnumannaferil. Sterling varð þá dýrasti enski knattspyrnumaðurinn frá upphafi. Á þessum sjö árum hefur Sterling leikið 225 deildarleiki með City og skorað í þeim 91 mark. Með liðinu hefur hann unnið ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum, FA-bikarinn einu sinni og deildarbikarinn fjórum sinnum. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Sterling hefur verið í herbúðum Manchester City síðan árið 2015 og unnið nánast allt sem hægt er að vinna með liðinu. Hann kveður nú félagið eftir sjö ára dvöl og verður hvað úr hverju kynntur sem nýr leikmaður Chelsea. „Sjö tímabil, ellefu stórir titlar og minningar fyrir lífstíð,“ skrifaði Sterling í kveðju sinni til City. „Til þjálfarateymisins sem hefur leikið stórt hlutverk í þróun minni á undanförnum árum. Til liðsfélaga minna sem hafa orðið annað og meira en bara menn sem deila sama velli og ég. Til starfsfólksins, til skrifstofufólksins, til stuðningsfólksins sem hefur verið óþreytandi í stuðningi sínum við liðiið, og til allra sem tengjast Manchester City. Virðing mín fyrir ykkur gæti ekki verið meiri.“ pic.twitter.com/3bFDyU5E03— Raheem Sterling (@sterling7) July 13, 2022 „Þvílíkt ferðalag. Ég er þakklátur fyrir góðu stundirnar og þær slæmu, þar sem þær slæmu hafa stundum reynt á styrkleika minn og úthald, og gert mér kleift að standa hér frammi fyrir ykkur sem besta mögulega útgáfan af sjálfum mér. Ég kom tvítugur strákur til Manchester. Ég fer héðan sem maður. Takk fyrir ykkar endalausa stuðning. Það hefur verið heiður að klæðast búningi Manchester City.“ Eins og áður segir gekk Sterling í raðir Manchester City árið 2015 frá Liverpool þar sem hann hóf sinn atvinnumannaferil. Sterling varð þá dýrasti enski knattspyrnumaðurinn frá upphafi. Á þessum sjö árum hefur Sterling leikið 225 deildarleiki með City og skorað í þeim 91 mark. Með liðinu hefur hann unnið ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum, FA-bikarinn einu sinni og deildarbikarinn fjórum sinnum.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn