Bólusetning skiptir máli þegar Tuchel skoðar nýja leikmenn Atli Arason skrifar 17. júlí 2022 10:31 Chelsea Training and Press Conference COBHAM, ENGLAND - MARCH 01: Thomas Tuchel of Chelsea during a press conference at Chelsea Training Ground on March 01, 2022 in Cobham, England. (Photo by Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images) Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, er án tveggja miðjumanna á undirbúningstímabili Chelsea í Bandaríkjunum, þeirra N’Golo Kante og Ruben Loftus-Cheek, vegna þess að leikmennirnir eru ekki bólusettir fyrir Covid-19. Óbólusettir mega ekki ferðast til Bandaríkjanna. Nýjustu leikmenn Chelsea, þeir Raheem Sterling og Kalidou Koulibaly, er hins vegar báðir komnir til móts við leikmannahóp liðsins í Bandaríkjunum. Á fréttamannafundi í Bandaríkjunum var Tuchel spurður af því hvort hann hugsar út í það hvort leikmaður sé bólusettur eða ekki þegar hann skoðar nýja leikmenn í félagaskiptaglugganum. „Já það skiptir máli. Ég veit samt um nokkra leikmenn sem ég myndi taka þrátt fyrir að vera óbólusettir en já, það skiptir máli þar sem þetta er hluti af daglegu lífi núna,“ svaraði Tuchel. Kante og Loftus-Cheek eru heima í London að undirbúa sig með unglingaliðum Chelsea. „N’Golo er að undirbúa sig með Ruben. Við getum ekki þvingað þá til að fá bólusetningu. Það er val hvers og eins að þiggja bólusetningu en þessir tveir leikmenn ákváðu að fá ekki bólusetningu,“ bætti Tuchel við. N'Golo Kante mun æfa með unglingaliðum Chelsea.Visionhaus „Við verðum samt að fylgja reglunum og þess vegna geta þeir ekki verið með okkur, þeir vissu af afleiðingunum. Þetta er ekki ákjósanleg staða að vera í þar sem við myndum elska að hafa þá tvo með okkur hérna [í Bandaríkjunum].“ Leikmennirnir tveir munu því æfa með unglingaliðum Chelsea á Englandi en U-23 lið Chelsea er einnig á leið til Bandaríkjanna á næstu vikum. „Við urðum að koma upp með einhverja lausn í þessari aðstöðu en hún var að hafa þjálfara með þeim í Englandi. Þeir eru með þjálfara sem hugsa um þá og svo æfa þeir með U-23 liðinu. Þegar U-23 liðið fer til Bandaríkjanna þá munu þeir æfa með U-19 liðinu,“ sagði Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea. Enski boltinn Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óbólusettir leikmenn fá ekki félagaskipti Knattspyrnufélög víðsvegar um Evrópu hætta að spyrjast fyrir um leikmenn sem þau sækjast eftir ef þau komast af því að leikmennirnir eru ekki bólusettir. 11. júlí 2022 07:01 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
Nýjustu leikmenn Chelsea, þeir Raheem Sterling og Kalidou Koulibaly, er hins vegar báðir komnir til móts við leikmannahóp liðsins í Bandaríkjunum. Á fréttamannafundi í Bandaríkjunum var Tuchel spurður af því hvort hann hugsar út í það hvort leikmaður sé bólusettur eða ekki þegar hann skoðar nýja leikmenn í félagaskiptaglugganum. „Já það skiptir máli. Ég veit samt um nokkra leikmenn sem ég myndi taka þrátt fyrir að vera óbólusettir en já, það skiptir máli þar sem þetta er hluti af daglegu lífi núna,“ svaraði Tuchel. Kante og Loftus-Cheek eru heima í London að undirbúa sig með unglingaliðum Chelsea. „N’Golo er að undirbúa sig með Ruben. Við getum ekki þvingað þá til að fá bólusetningu. Það er val hvers og eins að þiggja bólusetningu en þessir tveir leikmenn ákváðu að fá ekki bólusetningu,“ bætti Tuchel við. N'Golo Kante mun æfa með unglingaliðum Chelsea.Visionhaus „Við verðum samt að fylgja reglunum og þess vegna geta þeir ekki verið með okkur, þeir vissu af afleiðingunum. Þetta er ekki ákjósanleg staða að vera í þar sem við myndum elska að hafa þá tvo með okkur hérna [í Bandaríkjunum].“ Leikmennirnir tveir munu því æfa með unglingaliðum Chelsea á Englandi en U-23 lið Chelsea er einnig á leið til Bandaríkjanna á næstu vikum. „Við urðum að koma upp með einhverja lausn í þessari aðstöðu en hún var að hafa þjálfara með þeim í Englandi. Þeir eru með þjálfara sem hugsa um þá og svo æfa þeir með U-23 liðinu. Þegar U-23 liðið fer til Bandaríkjanna þá munu þeir æfa með U-19 liðinu,“ sagði Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea.
Enski boltinn Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óbólusettir leikmenn fá ekki félagaskipti Knattspyrnufélög víðsvegar um Evrópu hætta að spyrjast fyrir um leikmenn sem þau sækjast eftir ef þau komast af því að leikmennirnir eru ekki bólusettir. 11. júlí 2022 07:01 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
Óbólusettir leikmenn fá ekki félagaskipti Knattspyrnufélög víðsvegar um Evrópu hætta að spyrjast fyrir um leikmenn sem þau sækjast eftir ef þau komast af því að leikmennirnir eru ekki bólusettir. 11. júlí 2022 07:01