Ronaldo jafnar met í fyrsta Meistaradeildarleiknum með Man United í tólf ár Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Manchester United á móti svissnesku meisturunum í Meistaradeildinni í dag. Fótbolti 14. september 2021 16:11
Búið hjá Ba Leikmaðurinn, sem var einn stærsti örlagavaldurinn í því að Steven Gerrard vann aldrei ensku úrvalsdeildina með Liverpoool, hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum. Fótbolti 14. september 2021 15:01
Neville og Carragher heitt í hamsi: „Eins og að deila við fimm ára barn“ Gary Neville og Jamie Carragher voru langt frá því að vera sammála þegar þeir ræddu um hvort Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi væri besti fótboltamaður allra tíma í Monday Night Football á Sky Sports í gær. Enski boltinn 14. september 2021 08:31
Elliott segir að Struijk hafi ekki átt að fá rautt fyrir tæklinguna Harvey Elliott meiddist illa eftir tæklingu Pascals Struijk í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hann ber engan kala til Struijks og segir að hann hefði ekki átt að fá rautt spjald fyrir tæklinguna. Enski boltinn 14. september 2021 08:01
Gleymdur og grafinn Chilwell: Ekki spilað síðan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Eftir að hafa verið aðeins einn þriggja útispilara sem fór með enska landsliðinu á EM án þess að spila mínútu hefur Ben Chilwell verið í sama hlutverki hjá Chelsea það sem af er tímabili. Fótbolti 13. september 2021 23:01
Dyche segir sex mínútur af brjálæði hafa kostað lið sitt „Brjálaðar sex mínútur sem kostuðu okkur,“ sagði Sean Dyche í viðtali eftir 3-1 tap hans manna í Burnley gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13. september 2021 22:31
Jóhann Berg lagði upp en það dugði skammt Burnley er enn í leit að fyrsta sigrinum sínum í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 tap gegn Everton á Goodison Park. Gestirnir komust yfir en þrjú mörk á skömmum tíma tryggðu sigur heimamanna Enski boltinn 13. september 2021 20:50
Ensku liðin þurfa ekki að spila á hlutlausum velli í keppnum á vegum UEFA Ensku liðin sem taka þátt í Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildinni og nýstofnaðri Sambandsdeild Evrópu þurfa ekki að spila leiki sína á hlutlausum velli, þrátt fyrir að andstæðingar þeirra komi frá landi á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar. Enski boltinn 13. september 2021 17:38
Ronaldo „busaður“ kvöldið fyrir fyrsta leikinn með Man. United Það þarf ekki að kynna neinn fyrir Cristiano Ronaldo en hann þurfti þó að kynna sjálfan sig fyrir nýju liðsfélögunum í Manchester United. Enski boltinn 13. september 2021 11:00
Elliott gladdi ungan fótboltastrák sem lá við hliðina á honum á spítalanum Harvey Elliott, sem fótbrotnaði í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær, gerði góðverk þegar hann lá á spítalanum eftir leikinn. Enski boltinn 13. september 2021 09:31
Segir rangt að reka Struijk út af fyrir tæklinguna á Elliott Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Craig Pawson hafi tekið ranga ákvörðun þegar hann rak Pascal Struijk af velli fyrir tæklingu á Harvey Elliott í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 13. september 2021 07:30
Mögnuð Miedema mætir full sjálfstrausts á Laugardalsvöll Íslenska landsliðinu í fótbolta bíður ærið verkefni er það tekur á móti Hollandi þann 21. september á Laugardalsvelli þegar undankeppni HM fer af stað. Fótbolti 13. september 2021 07:01
Tottenham vann Man City | María skoraði fyrir Man Utd María Þórisdóttir skoraði í 3-1 sigri Manchester United á Leicester City í ensku Ofurdeild kvenna í dag. Arsenal vann 4-0 sigur á Reading og Manchester City tapaði óvænt fyrir Tottenham Hotspur. Enski boltinn 12. september 2021 20:30
Segir að lið sitt muni sakna Harvey Elliott og að Mo Salah sé hinn fullkomni atvinnumaður Jurgen Klopp ræddi við fjölmiðla eftir 3-0 sigur Liverpool á Leeds United í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann ræddi meiðsli hins unga Harvey Elliott sem og Mo Salah en Egyptinn hefur nú skorað 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12. september 2021 20:01
Salah kominn með í 100 mörk í úrvalsdeildinni Egyptinn Mohamed Salah skoraði sitt 100. mark í ensku úrvalsdeildinni er Liverpool vann Leeds United 3-0 í dag. Hafa 98 af mörkunum komið í treyju Liverpool á meðan tvö þeirra komu er hann var enn leikmaður Chelsea. Fótbolti 12. september 2021 18:31
Öruggur sigur Liverpool á Elland Road Liverpool vann einkar þægilegan 3-0 sigur á Leeds United er liðin mættust á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 12. september 2021 17:25
Chelsea burstaði Everton í WSL deildinni Chelsea vann í dag auðveldan sigur á Everton í WSL deildinni. Chelsea konur misstigu sig í síðasta leik en svöruðu heldur betur fyrir það með öflugum 4-0 sigri. Fótbolti 12. september 2021 15:26
Solskjær: Allir nýliðar þurfa að kynna sig fyrir liðinu Ola Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United var mjög sáttur í leikslok eftir 4-1 sigur hans manna á Newcastle í dag. Cristiano Ronaldo byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Manchester United í tólf ár. Sport 11. september 2021 18:24
Aubameyang með sprellimark í eins marks sigri Arsenal vann mikilvægan sigur á nýliðum Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það var Pierre-Emerick Aubameyang sem skoraði eina mark leiksins eftir ansi skrautlegan undirbúning hjá Pepe. Fótbolti 11. september 2021 17:22
Lukaku frábær í sigri Chelsea Chelsea heldur í við Manchester United á toppi deildarinnar eftir fínan 3-0 sigur á heimavelli gegn Aston Villa í dag. Romelu Lukaku var illviðráðanlegur að venju og skoraði tvö mörk. Enski boltinn 11. september 2021 16:00
Fullkomin endurkoma Ronaldo í sigri Manchester United Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í öruggum sigri Manchester United á Newcastle United, 4-1. Ljóst er að endurkoma Ronaldo gefur Rauðu Djöflunum byr undir báða vængi í baráttu vetrarins. Enski boltinn 11. september 2021 13:31
Bernardo Silva bjargaði meisturunum Það var ekki fallegt hjá englandsmeisturunum í Manchester City þegar að liðið mætti Lecester City á útivelli. Bernardo Silva skoraði eina mark leiksins á 62. mínútu. Enski boltinn 11. september 2021 13:31
Fyrsta tap Tottenham í deildinni staðreynd Crystal Palace vann rétt í þessu góðan sigur á taplausu Tottenham liði á heimavelli, 3-0. Sport 11. september 2021 13:30
Suður Ameríkumennirnir fá að spila um helgina Knattspyrnusambönd Suður Ameríkulandanna Brasilíu, Chile, Paragvæ og Mexíkó hafa ákveðið að draga til baka kröfur um að leikmennirnir sem mættu ekki í landsleiki á dögunum fái ekki spila í Ensku Úrvalsdeildinni um helgina. Sport 11. september 2021 13:00
Grátlegt jafntefli hjá Dagnýju Brynjars og West Ham Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í kvennaliði West Ham fengu á sig mark í uppbótartíma og þurftu að sætta sig við jafntefli gegn Aston Villa. Fótbolti 11. september 2021 12:30
Ronaldo mun spila á morgun Hafi einhver velkst í vafa um það hvort Cristiano Ronaldo komi við sögu með Manchester United gegn Newcastle á morgun þá ætti viðkomandi að hafa sannfærst eftir blaðamannafund Ole Gunnars Solskjær í dag. Enski boltinn 10. september 2021 17:30
„Bitnar aðallega á leikmönnunum“ Jürgen Klopp, Pep Guardiola og Thomas Tuchel eru meðal þeirra sem harma þá stöðu sem upp er komin í enska boltanum varðandi brasilísku leikmennina sem bannað hefur verið að spila um helgina. Enski boltinn 10. september 2021 14:46
Fór sem skemmtikraftur en snýr aftur til að vinna titla Samfélagsmiðlateymi Manchester United hefur unnið yfirvinnu við að sýna öllum og ömmum þeirra að Cristiano Ronaldo sé mættur aftur á Old Trafford í Manchester. Fótbolti 10. september 2021 14:01
Segir ensku þjóðina þurfa að stíga upp: Gengur ekki upp að „einbeita sér bara að fótbolta“ þaðan sem ég kem Marcus Rashford hefur látið til sín taka utan vallar í Bretlandi. Hefur hann barist ötullega fyrir réttindum barna og er hvergi nærri hættur þó margur ætlist til þess að Rashford loki þverrifunni og einbeiti sér að boltaleik. Fótbolti 9. september 2021 15:01
Gætu spilað um helgina þrátt fyrir að hafa verið settir í bann Þeir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem ferðuðust ekki í landsliðsverkefni til landa á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar, þrátt fyrir að hafa verið kallaðir inn í landsliðshópinn, hafa verið settir í fimm daga bann af FIFA. Þrátt fyrir það gætu þeir spilað um helgina. Enski boltinn 8. september 2021 23:31