Landeigandinn Jim Radcliffe hefur áhuga á að kaupa Chelsea Ríkasti maður Bretlands, Sir Jim Radcliffe, er meðal þeirra sem vilja kaupa enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. Enski boltinn 3. mars 2022 10:30
Leikmaður Everton segir fyrirliða Rússa vera þögla tík Vitaliy Mykolenko, úkraínskur leikmaður Everton, sendi rússneska landsliðinu tóninn í ansi berorðri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann skammaði leikmenn þess fyrir að þegja þunnu hljóði eftir innrás Rússa í Úkraínu. Enski boltinn 3. mars 2022 07:08
Liverpool áfram í átta liða úrslit FA bikarsins Mohamed Salah fékk hvíld í 2-1 sigri Liverpool á Norwich í enska FA bikarnum í kvöld Fótbolti 2. mars 2022 22:00
Abramovich staðfestir að hann vilji selja Chelsea Chelsea og Roman Abramovich voru rétt í þessu að gefa út tilkynningu þess efnis að rússneski auðkýfingurinn hygðist selja félagið. Enski boltinn 2. mars 2022 18:55
Fyndnar dæmisögur um áhrif fótboltastjarnanna á ungt knattspyrnufólk Enska úrvalsdeildin og Meistaradeildin eru vinsælustu fótboltadeildir í heimi og þar eru líka augu unga knattspyrnufólksins eins og hins almenna knattspyrnuáhugamanns. Enski boltinn 2. mars 2022 14:31
Gerrard, Eiður og Messi nefndir í verstu skiptingum sögunnar Í tilefni innkomu Kepa Arrizabalaga í úrslitaleik enska deildabikarsins í fótbolta fóru strákarnir í Þungavigtinni yfir nokkrar af allra verstu skiptingum sögunnar. Fótbolti 2. mars 2022 14:00
Tuchel lýsir kvölum Chalobahs: „Emjaði af sársauka“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Trevoh Chalobah hafi verið mjög kvalinn eftir brot Nabys Keïta á honum í úrslitaleik deildabikarsins gegn Liverpool. Enski boltinn 2. mars 2022 11:31
Ungfrú heimur kemur Kepa til varnar Kærasta Kepas Arrizabalaga tók til varna fyrir sinn mann eftir tap Chelsea fyrir Liverpool í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik deildabikarsins. Enski boltinn 2. mars 2022 07:31
„Galið“ að hugsa um fernuna á þessum tímapunkti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að það sé algjörlega galin hugsun að velta því fyrir sér á þessum tímapunkti tímabilsins hvort að liðið geti unnið fernuna. Enski boltinn 2. mars 2022 07:00
Conte: „Middlesbrough átti skilið að fara áfram“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, var niðurlútur eftir að liðið féll úr leik í framlengingu í FA-bikarnum gegn B-deildarliðið Middlesbrough í kvöld. Enski boltinn 1. mars 2022 23:14
Middlesbrough sló Tottenham úr leik í framlengingu B-deildarlið Middlesbrough heldur bikarævintýri sínu áfram í FA-bikarnum eftir að liðið sló úrvalsdeildarlið Tottenham Hotspur úr leik með 1-0 sigri í framlengdum leik. Enski boltinn 1. mars 2022 22:26
Crystal Palace í átta liða úrslit eftir sigur gegn Stoke Crystal Palace tryggði sér sæti í átta liða úrslitum FA-bikarsins með 2-1 sigri gegn B-deildarliði Stoke City. Enski boltinn 1. mars 2022 22:03
Maddison og Vardy komu Leicester aftur á sigurbraut James Maddison og Jamie Vardy sáu um markaskorun Leicester þegar liðið vann 2-0 útisigur gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 1. mars 2022 21:37
Englandsmeistararnir fyrstir til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Manchester City varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum FA-bikarsins með 2-0 sigri gegn B-deildarliði Peterborough United. Enski boltinn 1. mars 2022 21:04
Tuchel: „Ég er ekki stjórnmálamaður“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, minnti fjölmiðlafólk á blaðamannafundi fyrir leik liðsins í FA-bikarnum á morgun á það að hann er ekki stjórnmálamaður og bað um leið um að spurningum um stríðið í Úkraínu yrði hætt. Enski boltinn 1. mars 2022 19:00
Gamli Liverpool-maðurinn verður landsliðsþjálfari eftir skipun forsetans Rigobert Song er á góðri leið með að verða næsti landsliðsþjálfari Kamerún eftir góða hjálp frá forseta landsins. Enski boltinn 1. mars 2022 15:01
Bað Lampard og eigandann afsökunar á að hafa ekki dæmt víti gegn City Yfirmaður dómaramála í enska boltanum bað Everton afsökunar á að liðið fékk ekki vítaspyrnu í leiknum gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 1. mars 2022 11:01
Rangnick efins um Ronaldo Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, hefur verulegar efasemdir um að Cristiano Ronaldo geti leitt sóknarlínu liðsins á næsta tímabili. Enski boltinn 1. mars 2022 09:01
Stuðningsmaður Liverpool greip boltann sem Kepa þrumaði yfir Stuðningsmenn Liverpool fóru glaðir heim af Wembley eftir sigurinn á Chelsea í úrslitaleik deildabikarsins á sunnudaginn. Einn var þó líklega kátari en aðrir enda náði hann sér í skemmtilegan minjagrip. Enski boltinn 1. mars 2022 07:31
Marsch tekur við Leeds United Enska knattspyrnufélagið Leeds United var ekki lengi að finna eftirmann Marcelo Bielsa. Félagið tilkynnti í kvöld að Jesse Marsch, 48 ára gamall Bandaríkjamaður, hefði verið ráðinn þjálfari liðsins. Enski boltinn 28. febrúar 2022 21:30
Aðeins Sir Alex meðlimur í klúbbnum sem Klopp komst í á Wembley í gær Þegar Jürgen Klopp kom til Liverpool hafði félagið aðeins unnið einn titil á níu árum. Hann hefur heldur betur bætt úr því. Enski boltinn 28. febrúar 2022 14:30
Biðja Abramovich um hjálp í friðarviðræðum við Pútín Úkraínsk yfirvöld hafa leitað til rússneska milljarðarmæringsins Roman Abramovich, sem er eigandi fótboltaliðsins Chelsea, og óskað eftir aðstoð hans í yfirstandandi friðarviðræðum Úkraínumanna við Rússa, að sögn talsmanns Abramovich. Erlent 28. febrúar 2022 14:00
Harvey Elliot kom sér í vandræði í fagnaðarlátum Liverpool Hinn ungi Harvey Elliot vann sinn fyrsta titil með Liverpool í gær þegar liðið varð ensku deildabikarmeistari. Enski boltinn 28. febrúar 2022 13:00
Liverpool-goðsögn berst fyrir lífi sínu eftir að hafa fengið Covid-19 John Toshack, fyrrum leikmaður Liverpool og velska landsliðsins, er í gjörgæslu á sjúkrahúsi vegna vandamála tengdum því að hann fékk kórónuveiruna á dögunum. Enski boltinn 28. febrúar 2022 12:00
Jóhann lýsir verstu vikum ferilsins Árið 2022 hefur verið hálfgerð martröð hingað til fyrir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmann í knattspyrnu, sem ekki spilar með Burnley á næstunni og missir væntanlega af landsleikjunum í mars. Enski boltinn 28. febrúar 2022 11:31
Sjáðu Liverpool-menn dansandi glaða inn í klefa eftir sigurinn í gær Liverpool tryggði sér enska deildabikarinn í níunda sinn í gær með sigri í úrslitaleiknum á móti Chelsea á Wembley. Enski boltinn 28. febrúar 2022 09:30
„Kelleher er besti varamarkvörður í heimi“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega í skýjunum með sigur sinna manna í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar gegn Chelsea í gær og hrósaði einni af hetjum liðsins, varamarkmanninum Caoimhin Kelleher, í hástert. Enski boltinn 28. febrúar 2022 07:59
Tuchel hélt uppi vörnum fyrir Kepa Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segir það hafa verið rétta ákvörðun að skipta Kepa Arrizabalaga inn fyrir Edouard Mendy í lok framlengingar í úrslitaleik Liverpool og Chelsea í gær. Enski boltinn 28. febrúar 2022 07:01
„Ánægður að geta veitt fólki gleði á þessum myrku tímum sem við erum að lifa“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var bæði dramatískur og háfleygur eftir að hafa lyft enska deildabikarnum á Wembley í kvöld. Enski boltinn 27. febrúar 2022 20:42
England í hóp þjóða sem neita að keppa við Rússa Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út að öll landslið á vegum Englands muni ekki láta bjóða sér að spila við Rússa á meðan innrás þeirra í Úkraínu stendur yfir. Fótbolti 27. febrúar 2022 19:57