Ætla ekki að reka manninn sem ráðinn var fyrir rétt rúmum mánuði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2023 07:30 Chris Wilder er þjálfari Watford sem stendur. John Early/Getty Images Knattspyrnustjórinn Chris Wilder er tiltölulega nýtekinn við sem stjórn enska B-deildarliðsins Watford. Samt sem áður fann félagið sig knúið að gefa út tilkynningu þess efnis að staða hans væri ekki í hættu en Watford hefur aðeins unnið einn leik af þeim sex sem Watford hefur stýrt. Það verður seint sagt að starfsöryggi sé í hávegum haft hjá knattspyrnuþjálfurum og þá sérstaklega þeim sem starfa fyrir Watford. Undanfarin ár hefur eigandi liðsins, Gino Pozzo, skipt um þjálfara líkt og hefðbundið fólk skiptir um nærbuxur. Wilder tók við af Slaven Bilić í mars en hefur ekki tekið að snúa gengið liðsins við. Í gær, miðvikudag, fór orðrómur á kreik um að starf hans væri í hættu og fann Watford sig knúið til að gefa út yfirlýsingu. „Chris Wilder mun sinna starfi aðalþjálfara þangað til loka tímabils hið minnsta. Orðrómurinn er vanvirðing gagnvart Chris og starfsliði hans,“ sagði Ben Manga, tæknilegur ráðgjafi Watford. The Hornets confirm Chris Wilder will remain the club s Head Coach until at least the end of the 2022/23 season, as per the terms he and Watford FC agreed upon his appointment in March.— Watford Football Club (@WatfordFC) April 12, 2023 The Athletic greindi á sama tíma frá því að Watford væri þegar farið að pissa utan í hinn 34 ára gamla Francesco Farioli en hann stýrði síðast liði Rúnars Alex Rúnarssonar, Alanyaspor í Tyrklandi. Farioli var látinn fara þaðan í febrúar en er einkar eftirsóttur. Hvort það heilli að taka við liði sem skiptir jafn oft um þjálfara og raun ber vitni á svo eftir að koma í ljós. Fari svo að Watford losi sig við Wilder verður Watford í leit að sínum níunda þjálfara síðan árið 2020. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Sjá meira
Það verður seint sagt að starfsöryggi sé í hávegum haft hjá knattspyrnuþjálfurum og þá sérstaklega þeim sem starfa fyrir Watford. Undanfarin ár hefur eigandi liðsins, Gino Pozzo, skipt um þjálfara líkt og hefðbundið fólk skiptir um nærbuxur. Wilder tók við af Slaven Bilić í mars en hefur ekki tekið að snúa gengið liðsins við. Í gær, miðvikudag, fór orðrómur á kreik um að starf hans væri í hættu og fann Watford sig knúið til að gefa út yfirlýsingu. „Chris Wilder mun sinna starfi aðalþjálfara þangað til loka tímabils hið minnsta. Orðrómurinn er vanvirðing gagnvart Chris og starfsliði hans,“ sagði Ben Manga, tæknilegur ráðgjafi Watford. The Hornets confirm Chris Wilder will remain the club s Head Coach until at least the end of the 2022/23 season, as per the terms he and Watford FC agreed upon his appointment in March.— Watford Football Club (@WatfordFC) April 12, 2023 The Athletic greindi á sama tíma frá því að Watford væri þegar farið að pissa utan í hinn 34 ára gamla Francesco Farioli en hann stýrði síðast liði Rúnars Alex Rúnarssonar, Alanyaspor í Tyrklandi. Farioli var látinn fara þaðan í febrúar en er einkar eftirsóttur. Hvort það heilli að taka við liði sem skiptir jafn oft um þjálfara og raun ber vitni á svo eftir að koma í ljós. Fari svo að Watford losi sig við Wilder verður Watford í leit að sínum níunda þjálfara síðan árið 2020.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Sjá meira